Morgunblaðið - 14.05.1957, Page 14

Morgunblaðið - 14.05.1957, Page 14
M MORGV1VBLAÐ1Ð T>rjðioda?ur 14. mai 1957 Ef þér viljið fá betri gólf fyrir minna verð, þá látið okkur pússa gólfin um leið og þau eru steypt. Gólfslípunin Barmahlíð 33 — sími 3657. íbúð til leigu 4 herbergi, eldhús og bað til leigu nú þegar í nýju húsi í Túnunum. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Sími 80950. BOKARI Stórt fyrirtæki óskar að ráða bókara. Þeir, sem hefðu áhuga á starfinu sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu Morgbl. fyrir 17. þ. m. merkt „Innflutningur —2919“. Sérlega vönduð 5 herbergfa íbúð á fyrstu hæð á Marargötu 2 er til sölu. Ennfremur stór og fokheld íbúð í vesturbænym. Nánari uppl. veittar á skrifstofu minni kl. 2—5 daglega. JÓHANNES ELÍASSON, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 5. Ódýri markaðurinn hefur ávallt á boðstólum hinn sígilda barnafatnað, peysur og buxur, ásamt mörgu fleiru. ÖDÝRI M A R KAÐ U R I NN . ... .—— - Templarasundi 3 — sími 80369. KRISTJAN O SKAGFJÖRDI H/F ENDING MEÐ MANSION BÓNI REYKJAVK. L. Jakobína Hfagnúsdottir F. 26. jan. 1899 — D. 5. maí 1957 í DAG verður til moldar borin Jakobína Magnúsdóttir yfirhjúkr unarkona að Elliheimilinu Grund. Hún var fyrsti foringi Kven- skátafélags Reykjavíkur og um leið fyrsti kvenskátaforinginn hér á landi. Hennar starf var því fyrst og fremst brautryðjanda starf, og var það ekki ávallt svo létt, þar sem skátastarf var lítt þekkt hér á landi og þótti heldur hæfa drengjum heldur en stúlk- um . Jakobína hafði kynnzt skáta- starfinu í Danmörku og gerzt skáti þar. Heillaði það hana mjög, því að hún sá í því holl og gagnleg við- fangsefni handa æskulýðnum, og heillavænleg til þroska, hverjum þeim, sem vildi aðhyllast það. Þegar farið var þess á leit við hana, að hún tæki að sér foryst- IVtinningarorð una í þessu fyrsta kvenskátafé- lagi landsins, var hún fús til þess, og lagði óspart fram krafta sína félaginu til vaxtar og við- gangs. Enda hafði hún strax frá byrjun öðlazt hinn rétta skiln- ing á því, hvað það í raun og veru er að vera skáti. Hún var að eðlisfari ákaflega reglusöm og samvizkusöm og færði með stakri nákvæmni í bækur félagsins, svo finna má áreiðanlegar heimildir strax frá byrjun. En frá upphafi og fram til hinztu stundar, var það hennar aðaláhugamál, að hver einstak- ur meðlimur félagsins mætti skilja þá ábyrgð, sem því er sam- Röskur og áreiðanlegur óskar eftir vellaunaðri vinnu nú þegar, til 1. okt. •— Er vanur langferðaakstri og meðferð bifreiða, en fleira kem- ur til greina. Tilboð merkt: „Atvinna—2930“, óskast send afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Píanókennari Fyrirhugað er að ráða fastan kennara við Tónlistar- skóla Akraness næsta vetu*, er gæti kennt píanóleik og tónfræði. — Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum, óskast sendar skólanum fyrir 1. júní nk. Lítil, sólrík íbúð leigist hjónum, húsaleiga greiðist í húshjálp. Tilboð merkt „Sólrík íbúð“—2928. Sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld. 3—4 herbergja ÍBIJÐ ÓSKAST til leigu 14. maí, helzt á hitaveitusvæði. Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til mála. Nánari uppl. í síma 80180, milli kl. 1—5. Vefari Duglegur vefari, getur fengið framtíðaratvinnu á Álafossi. Upplýsingar í Álafoss, Þingholtsstræti 2. Húseigendur Byggingaiélög — Husbyggjendur. Látið okkur annast smíði og uppsetningu á eftirfar- andi: Allskonar svala- að stigahandriðum, einnig hliðgrind- um í stíl við girginguna í kringum húsið yðar. Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggjandi. Hringið aðeins í síma 82778 og við komum að vörmu spori með sýnishorn og gerum tilboð í verkið. Öll vinna framkvæmd á ótrúlega stuttum tíma. Snör handtök og örugg“. Vélsm. ,4CYNDILL“ HF., Suðurlandsbraut 110. (Herskólakamp) fara að vera sannur skáti og mætti tileinka sér allt það bezta og göfugasta, sem finna má I skátafræðum. Skátaandinn átti að vera hinn ríkjandi kraftur í lífi okkar allra. Með sárum trega kveðjum við hinztu skátakveðju fyrsta for- ingjann okkar. Við eigum henni svo óendan- lega mikið að þakka. En við vit- um einnig, að við getum ekki þakkað henni með neinu betra en því að reyna að halda því merki, sem hún sjálf hóf til vegs og virðingar hátt og bera það fram til sigurs. Hjálpa sem felstum til að verða skátar og láta alls staðar eitthvað gott af okkur leiða. Jakobína átti sérstaklega mikla vanheilsu við að stríða síðustu ár in, og áður en hún lézt, hafði hún legið rúmföst í nærri því ár. En alltaf fylgdist hún vel með öllu skátastarfi og kom með ráð og leiðbeiningar fram á síðustu stund. Ég veit, að okkur verður það öllum ógleymanlegt, þegar við sáum hana standa við glugg- ann á sjúkrastofunni á sumar- daginn fyrsta og nota svo að segja sína síðustu krafta til að kalla til skátanna: Gleðilegt sum- ar. — Við óskum henni einnig gleðilegs sumars, því að við vit- um, að nú dvelur hún í landi þess sumars, sem aldrei tekur enda. Við þökkum henni af hjarta allt hennar mikla og góða starf í þágu æskulýðsins og skátahreyf- ingarinnar yfirleitt. Við biðjum Guð að blessa ást- vini hennar og vini, sem eftir lifa. Og við biðjum Guð að blessa hana um leið og við kveðjum hana með skátakveðju — Ávallt viðbúin —. Hrefna Tynes. 0 Læknisfril Edda Olafs- dóttir Biering frá Kirkjubóli, Skutulsfirði Klökkvi, þú kallar mig, kem ég og lýt þér, smár. Veit ég að vökna brár vina, er þjakar sár. Á grein þar sem brosti blóm, blasir við auðn og tóm, enginn fær deilt um dóm, dauði, %ið þig. öllum snýst örlagahjól. Augnablik hverfast snör bitur sem beittur hjör, ber að sem fljúgi ör. Oft eru skuggaskil skörpust og verða til í logni á lygnum hyl og leikur á sól. Guð ftiinn, sem gefur frið, gefðu mér stundarmátt til þess að hefja hátt hug hvern, sem nú á bágt. Ljós, er oss skærast skín, skein, Edda, á sporin þín, en ljóðstafir tákna lín, legstein þinn við. Einn að vestan. Hilmar Garðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.