Morgunblaðið - 14.05.1957, Side 19

Morgunblaðið - 14.05.1957, Side 19
Þr^ðjudagur 14. maí 1957 V ORCTHV RT, 4Ð1Ð 19 % A. 66 „Lukkuseðill Leikfélagsins IDAG fer af stað hér i Reykjavík happdrætti, sem Leikfélag Reykjavíkur efnir til. Verða miðarnir seldir í dag á götum bæjarins og síðar verður þeim dreift um land allt. Agóðinn mun renna til byggingar hins nýja leikhúss félagsins, sem nú stendur til að byggja, þegar nægilegt fjármagn er fengið. Vinningar í happ- drætti þessu eru sex, allir hinir myndarlegustu og er einn þeirra Fíat-bíll. Hörður Ólafsson lögm. undirréttur og hœstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sirni 80332 og 7673. Fasteignasala. — Lögfræðistörf. Hafnarstræti 3. Sími 80083. Viðtalstími 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. Fyrirgreiðsluskrifstofan Sími 2469. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflut ningsskri f stof a. Laugavegi 20B. — Simi 82631. Kristján Cuðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. W' HRINCUNUM FRÁ shk Skemmtilegt sumarleyfi í Sviss fyrir unga pilta við ROSSNBERG stofnunina í nágrenni Saint-Gall Júlí — September Sumarnámskeið (þýzka—enska). Iþróttir — Ferðalög — Leikir o. f 1. Námskeiðin hefjast 11. september. Kennt á þýzku og ensku. Verzlunarnámskeið með prófskír- teini. — Kennsla á ensku. Happdrætti þetta heitir „Lukkuseðill Leikfélagsins“, sagði formaður félagsins í gær í viðtali við fréttamenn. Fram- kvæmdastjóri þess hefur verið ráðinn Guðmundur Pálsson og er hægt að snúa sér til hans til að fá nánari upplýsingar í síma 7267 frá og með deginum í dag. Mið- arnir hafa verið prentaðir í 60 þús. eintökum og dráttur fer fram 3. nóvember n.k. Mið- inn kostar 10 krónur. Vinningar eru sex. Er mestur þeirra glæsilegur Fíat-bíU, sex manna. Þá er flugferð frá Reykja vík til Kaupmannahafnar og til baka, ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar og til baka, vikudvöl á Mallorka, tveir að- göngumiðar að öllum frumsýn- ingum Leikfélagsins í eitt ár og mjög dýrt og vandað gufustrau- járn. -Súez Vinna Breingerningarmiðstöðin Sími 81091. Vanir og vandvirkir menn til hreingerninga. Hreingerningar Vanir mcnn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. —- ALLI. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Félagar vinsaml. beðnir að gera skil vegna happdrættis templara. 3. Önnur mál. — Æ.t. F élagslíf Kvcnskátafélag Reykjavikur Félagsfundur verður á morgun (miðvikudag), kl. 8 e.h. í Skáta- heimilinu. Hrefna Tynes lætur af störfum sem félagsforingi en Auð ur Garðarsdóttir verður skipuð í hennar stað. Skýrt verður frá Skátamóti, sem haldið verður í Botnsdalnum i byrjaðan júlí n.k. Munið 2 krónur í B.P.-sjóðinn. — Sumarstarf hefst, þegar prófum er lokið. — Fjölmennið. — Stjórnin. Framh. af bls. 1. er það skilið svo að Vesturveldin hafi nú í hyggju áætlanir um að gera Súez-skurð þýðingarlítinn fyrir siglingar Vesturlanda, svo að Egyptar muni lítið hafa upp úr rekstri hans. VEGNA SAMKEPPNI Ríkisstjórnir flestra Vestur- Evrópuríkja hafa nú heimilað skipum þjóða sinna að sigla um Súez-skurð. Þar á meðal hafa ítalir, Vestur-Þjóðverjar og Norðurlandaþjóðirnar heimilað skipum sínum för um skurðinn. Mun það helzta ástæðan til að Bretar verða einnig að sigla um skurðinn, vegna samkeppnisað- stöðu. Framh. af bls 1 ins New York Times. Fréttamaðurinn, Turner Cat- ledge, spurði Krúsjeff, hvort nokkur ummæli hefði vantað í skýrslu Bandaríkjastjórnar um ræðuna. Krúsjeff svaraði: — Ég veit ekki, hvaða skýrslu þér talið um. Ég hef að vísu heyrt, á skotspónum, að Bandaríkin hafi birt ein- hvern ræðutexta eftir mér, sem þó er tilbúningur frá rótum, gerður af bandarísku njósnaþjónustunni. Verður sú útgáfa ekki tekin hátíð- lega af neinum. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. - Loftvarnir Frh. af bls. 1. borgarinnar, svo að það er álit hernaðarsérfræðinga, að mjög litlar líkur séu fyrir því að mannaðar árásarflugvélar geti sloppið gegnum þessar varnir, til árása á milljóna- borgina. t tilkynningu bandarísku her- stjórnarinnar segir, að nú sé verið að taka í notkun sam- hæfingarkerfi fyrir allar loft- varnarstöðvarnar umhverfis New York. Tilgangurinn með þessu kerfi er sá, að loftvarn- arskeytum sé ekki skotið frá mörgum virkjum í einu, að sömu árásarflugvél, meðan önnur árásarflugvél gæti sam- tímis sloppið fram hjá. ★ Það er ætlunin að byggja á næstu árum slík samhæfing- arkerfi út um öll Bandaríkin. Er nú þegar langt komið, að reisa flugskeyta-varnarvirki meðfram öllum ströndum Bandaríkjanna og hafa verið gerðar tilraunir með það að Níke-flugskeytin gera loft- varnir tryggari en nokkru sinni áður síðan iofthernaður hófst. - Rakarar Frh. af bls. 1. horfið, en af tæknilegum ástæðum var ekki mögulegt að draga tilk. brauðgerðar- húsanna til baka. ★ ★ Brauðgerðarhúsin sem öli berjast meira og minna í bökkum, hafa átt í deilum við verðlagsyfirvöldin út af verði á brauðum. ★ ★ Seint í gærkvöldi höfðu brauögerðarhúsin von um Ieiðréttingu mála sinna, en hvernig leysa átti þann hnút var ekki vitað, en sam- komulagsumræður við verð- lagsyfirvöldin áttu að hefjast þegar I stað á ný. Kosaingabarátfu lokið KAUPMANNAHÖFN, 13. mai. — Mánudagskvöld var kyrr- látt í Danmörku, eftir að einni hatrömmustu kosningabar- áttu, sem Danir muna, lauk með ávörpum flokksforingj- anna, bæði í útvarp og sjón- varp. Talið er að kosningaþátttak- an verði meiri en nokkru sinni fyrr, en ólíklegt, að nokkur einn flokkur vinni stórsigur, en til þess að fá hreinan meirihluta þarf 88 þingsæti. — NTB. (Grein um dönsku kosn- ingarnar er á bls. 2). Ferðafélag Islands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjöl- menna. Sonkomur K.F.U.K. — Ad. Saumafundur í kvöld. Upplest- ur, kaffi o. fl. Fjölmennið á síð- asta fundinn. Allt kvenfólk vel- komið. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. Bazar Hvítabandsins er í dag í G. T.-húsinu, uppi. Húsið opið kl. 2—6 e. h. Mikið af góðum ódýrum fatnaði á börn og unglinga. Komið á bezta bazar ársins og gerið góð kaup. Stongaveiðifélog Reykjavíkur Félagsmenn vitjið veiðileyfanna á þriðjudagskvöld. Osótt leyfi seld fimmtudagskvöld. Afgreiðsla í Varðarhúsinu, Kalkofnsvegi kl. 5,30—7,30. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavikur. Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt reyndust mér vel i veikindum mínum, bæði á Landspítalanum og Far- sóttarhúsinu, votta ég mínar hjartans þakkir og kveðjur. Hérstaklega þakka ég hr. lækni Grími Magnússyni. Nikolína Guðmundsdóttir, Steinholti, Eskifirði. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Lýsi liff. Eiginkona mín GUÐRÚN SOFFÍA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist 12. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. maí kl. 10,30 f. h. — Blóm afbeðin. Björn Arsælsson. ANNA LAFRANSDÓTTIR frá Votmúla, andaðist að heimili sínu Háteigsvegi 18., 11. þ. m. Vandamenn. HILDA EYJÓLFSSON, Fjölnisvegi 4, andaðist á Landakotsspítala þriðjudaginn 7. apríl. — Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda hluttekningu. Eiginmaður, börn, tengdasonur og fjarstödd systkini. Faðir okkar GUÐJÓN GUÐMUNDSSON andaðist að Landakotsspítala 12. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd okkar systkinanna, Þórunn Guðjónsdóttir. Konan mín og móðir okkar INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Óðinsgötu 4, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtu- daginn 16. þ. m., kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Guðmundur Helgason, börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR GUÐLAUGSSON frá Laugalandi, verður jarðsunginn þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hans, Hólagötu 34, Vest- mannaeyjum, kl. 2 e. h. Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir og börn. Utför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu THELMU ÓLAFSDÓTTUR Hrísateig 9, er andaðist 8. maí fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikud. 15. maí kl. 2 e.h. Blóm og kransar af- beðið. Athöfninni verður útvarpað. Jóhannes G. Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför eiginmanns míns, SIGURBJARNAR TÓMASSONAR er lézt 7. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 15. þ.m. kl. 14,30. Jódís Bjarnadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður, tengdamóður og ömmu okkar INGIBJARGAR BENJAMÍNSDÓTTUR Þórey H. Einarsdttir, Ólafur Einarsson, Einbjörg Einarsdóttir, Kristinn S. Pálmason. og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.