Morgunblaðið - 13.06.1957, Side 17

Morgunblaðið - 13.06.1957, Side 17
Fimmtudagur 13. júní 1957 MORCUNBLAÐIÐ 17 hressir • kœiir Sœújrœtirge/ðui SUMARÚÐUN SKRÚÐGARÐA er hafin. Notum nú ný og hættuminni skordýralyf, en áður. Malathion. 1 sumar notum við einnig ný og mik ilvirk sveppalyf, Zineb. Gróðrastöðin. Sími 82775. Nokkrar fokheldar hæðir 110 ferm. hvora í sambyggingu viS Ljósheima, j). e. í nýja hverfinu við Hálogaland, höfum vi-3 til sölu. Bygging er þegar hafin og verða íbúðirnar seldar á hagkvæmu verði. Tcikningar eru til sýnis hér á skrifstofunni. IMýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8,30 e. h. 81546. Ung, barnlaus hjón óska eftir að leigja, hið fyrsta, 2 herbergi og eldhús Upplýsingar í síma 1600. SUMARTÍZKAM 57 KARLMANNAFÖT STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR KLÆÐIST „SÓLÍD" AÐ SUMRINU GEFJUN - IDUNN KIRKJUSTRÆTI IHikil viðskipti Höfum til sölu m. a. stóra húseign við Miðbæinn. Byggingalóðir við aðal viðskiptaæðar bæjarins. Góða og vel hýsta jörð rétt fyrir utan Reykjavík. Ondvegisjörð í Olfusinu. Skiptamöguleika höfum við einnig á alls konar íbúðum og einbýlishúsum t. d. fyrsta flokks einbýlis- hús, 130 ferm., á hæð, ásamt 2 herb. í kjallara, á mjög fögrum stað við Langholtsveginn í staðinn fyrir minna einbýlishús, t. d. 80—100 ferm., helzt i austurhluta bæjarins. Scilcfi og samningar Laugaveg 29 — Sími 6916. ÓDÝRIK ENSKIR FALKON HATTAR NÝ SENDING Marteinn LAUGAVE63T Einarsson&Co Fyrir 17. júni Sumar- í snyrtivÖrum Bankastræti 7 Tilkynning frá húsmæðraskólanum á Löngumýri. Vegna aukinna húsakynna, verður starfrækt sérstök handavinnudeild í skólanum nk. vetur. — Námstímanum verður tvískipt. — Námsefni: Fatasaumur, vefnaður og . vélprjón og f jölbreyttar hannyrðir. Umsóknir sendist fyrir 15. júlí nk. til forstöðukonu skólans, er gefur nánari upplýsingar. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Laugateig til sölu. íbúðin er 70 ferm. með sér hitaveitu. Góður garður. Uppl. gefur máiflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundsson'ar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturs- sonar, Aðalstræti 6, III. hæð, símar 2002 — 3202 og 3602. Tilboð óskast í byggingu húsa fyrir spennistöðvar. — Lýsing og teikningar fást á teiknistofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnargötu 4, gegn kr. 100.00 skilatryggingu. Rafmagnsveita Reykjavíkur. (jOjóLUan<s er mjög ljúffengur. 'Veéfi/iutaMstö Cfiu/qaé/eyi 28» íslandsmófið (/. deild) I kvöld klukkan 20,30 keppa AKURNESINGAR — VALUR Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Hörður Óskarsson. Mótanefndin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.