Morgunblaðið - 04.07.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 04.07.1957, Síða 7
Fimmtudagur 4. júlí 1957 M ORCUNBLAÐIÐ 7 Auto-lite ar. 52 with PowerTip Rafkerli fyrir eftirtaldar tegundir bifreiða: Buick 1953—66 V-8 Cadilac 1955 V-8 Chevrolet 1954—57 6 cyl. Chevrolet 1954—57 V-8 Chrysler 1956—57 (Wind- sor) V-8 De Soto 1955 (S. 21) V-8 De Soto 1956 V-8 Oldsmobile 1955 V-8 Plymouth 1955—57 V-8 Potiac 1955—57 V-8 Smekkleg Simaborð og amerískir Gólf- og borblampar Fyrirliggjandi Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Sími 3184 Trétex Saumur, gamla verðir, kr. 7,00 pr. kg. Þaksaumur Pappasaumur Þakpappi Filtpappi Þakgluggar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Sími 3184 Verðbréfakaup og sala Lánastarfsemi Uppl. k.. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Jóh- Masnú^soa Stýrimannast. 9, shni 5385. Herbergjastúlka óskast á Hótel Garð. íírval af nýjum höttum Verð frá kr. 165,00 Verzlunin Jenny Skólavörðustíg 13A Vélskornar 7 únbökur ávallt fyrirliggjandi, sími 2356. — Gerið svo vel og geymið „uglýsinguna. GíkIí SigurSsson. HALLO! Sá, sem er farinn að ganga við annan göngustaf en sinn sem og ég, geri svo vel að skipta. Magnús Þórarinsson Bakkastíg 1, sími 4088. Barnavagn nýlegur, oskast keyptur. Til boð er greini tegund og verð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 7. þ.m. merkt: „Barna- vagn —- 5708. Ný amerísk amerisk dragt til sölu, meðalstærð, gott verð. Uppl. eftir kl. 6 í dag, Kvisthaga 16, ryrsta hæð. Byggingarlóð Tilb. óskast í lítið hús á byggingarlóð í Kópavogi. Vatn, rafmagn og skolp. — Byggingarleyfi og teikning fyrir nýbygginu, fylgir. — Tilb. sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: Fljótt — 5707. 700x16 Nýlegt bíldekk 700x16 til sölu, eða í skiptum fyrir delck 650x16 — Uppl. í síma 6658. Bill til sölu 6 manna fólksbíll til sölu, er til sýnis að Fögrukinn 17 Hafnarfirði, á kvöldin eftir kl. 7. Skipti á minni bíl koma til greina. Starfsöm kona óskar eftir alvinnu helzt ráðskonustöðu. Fleira kem- ur til greina, ekki verzlun- arstorf eða vist. — Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Sumar — 5711“: IBÚÐ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast Uppl. í síma 6646 og 2164 í dag og á morgun. Vel meS fnriíí Miele-mótorh jól TIL SÖLU í Mjóuhlíð 6. Uppl. í síma 4896 og 80444. Sportblússur fleiri gerðir og litir. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. 2 stúlkur óskast strax. Þvottahúsið Fríða Hafnarfirði. — Sími 9832. Trillubátur til sölu: Nýlegur trillubátur, 4M, smálest til sölu. Báturinn er mjög vel útbúinn, 16 Ha Lister dieselvél, lýptarmæl- ir og línuspil. Hagkvæmt lán áhvílandi. Einnig 3% smálesta bát- ur með 7 Ha F.M. vél. Bát- urinn er fjögra ára, vélin nokkurra mánaða. Málflutningsskrifstofa Áka Jukobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugaveg 27 sími 1453. og 7639 (eftir kl. 6) Opel Olympia '55 model, til sölu. Bíllinn lítur vel út. — Til sýnis ídag. BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032 Miðaldra barnlaus hjón óska eftir að fá leigt 2-3ja herb. ibúð helzt í' Austurbænum. Fyr- irframgreiðsla eða lán, ef óskað er. Uppl. í síma 82927 og 7142. TIL LEIGU tvær samliggjandi stórar stofur og forstofuherbergi, til leigu strax. Uppl. í síma 81340 milli kl. 9—5. Hafnarfjörður Austin bíll í mjög góðu standi, til sölu og sýnis á Holtsgötu 21, fimmtudag eft ir kl. 8 s.d. Dodge '40 ný skoðaður í góðu lagi, til sölu. — Uppl. Njálsgötu 83, I. hæð, eftir kl. 6 á kvöldin. Hjólbarðar og slöngur 560x15 590x13 600x16 710x15 GarSar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Vil kaupa lóð i Kópavogi Tilboðum sc skilað fyrir 10. júlí n.k. til Mbl. merkt: „Byggingarlóð — 720“. Til sölu eru 2 hitablásarar, bæði fyr ir gufu og vatn. Upplýsing- ar Bergþórugötu 23, 1. hæð. MILE mótorhjól til sölu vel með farið. Uppl i Verðanda hf. Trygvagötu, milli kl. 9 fh. til 6 eJh. Trésmíðavélar til leigu Hjólsög og hulsubor (Walk er Tumer). Hefilbekkur og þvingum. Leiga eftir sam- komulagi. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: Trésmíðavélar — 5704. Athugið Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin við að hjálpE mönnum sem eru að j byggja. Dagvinnulaun. Upp- j lýsingar í síma 81467 milli 6—7 á kvöldin. Vélstjóri með rafmagnsdeildarprófi óskar eftir atvinnu í landi. Er vanur vélgæzlu og við- gerðum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: Vélstjóri — 5699. Stórt geymslupláss til leigu. Tilb. merkt: Geymsla — 5700 sendist Mbl. fyrir laugardag. Barnaföt Sumarfatnaður á börn úr flaueli og khaki. Nýtízku snið. Einnig mislit barna- rúmföt og náttföt seld á Mánagötu 11. í dag og á morgun. íbúð óskast óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu nú þegar, eða 1. okt. Tilb. sendist Mbi., merkt X4 — 5701, fyrir 10. júlí 1957. TIL LEIGU þrjú herbergi og eldhús í kjallara í Vogahverfi til leigu. Lítilsháttar húshjálp áskilin. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: Voga hverfi 5702, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Keflavík - Njarðvík Stúlka óskar eftir herbergi með húsgögnum, helzt for- stofuherbergi. Tilb. sé skil- að r afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykjavík merkt: 5703. íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu í miðbænum strax. — Tilb. merkt: Hitaveita 5705 sendist f. laugardag. Tjöld Svefnpokar Vindsæng’ur Prímusar Attavitar o. fl. o. fl- Samlagningavél óskast. Uppl. í síma 2058. Vel meS farinn barnavagn til sölu Steinagerði 8. Atvinna Stólka óskast til afgreiðslu sarfa sem fyrst. . eitingastofan Bankastræti 11 Til leigu á hitaveitusvæði ný 2ja herb íbúð (70 ferm.) í kjallara. Sér hiti og sér inngangur. Leigutími 1—2 ár, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Melar — 5709“. Iðnaðar- eða verziunarhúsnœði í Miðbænum, ca. 70 ferm., óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „1 bænum—5710“. Suðurnes Annast úðun á skrúðgörðum teikna og skipulegg lóðir. Útvega fræ og blómplöntur í miklu úrvali. S£mi 736. Helf/i Gunnarsson garðyrkjufvæðingur Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. Geisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreíðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Rími 4146. Hópferðir Höfum 14 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og Ingimar. Sími 81716 Sími 81307.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.