Morgunblaðið - 04.07.1957, Side 9
Fimmtudagur 4. júlí 5 957
MonKrwnr/ZM*
f
f hita leiksins.
sem ísland wann
2Það verður ekki gert með bros á vör að varpa
kúlunni 16 metra, sem sjá má af þessari mynd
af Skúla Thorarensen. En nú gægöist hann yfir
þröskuldinn . . . og fram undan er langur vegur að
16,74 — meti Husebys.
3Úha, loksins er komið að snúrunni, hugsar Guð-
jón Guðmundsson — en það mátti ekki vera
mikið styttra að henni, svo að Daníel ekki ynni,
því hann hafði forystuna eftir 370 m.
4 9y2 hringur yfir grindur og vatnsgryfjur reynir
á líkamann, og í þeirri grein eru Danir sterkari
tslendingum. Söndergard hefur forystuna, en Ey-
firðingurinn kom upp í Stefáni og hann sleppti ekki
2. sætinu fyrr en í fulla hnefana. Bak við liann er
Nielsen og loks Bergur.
5I»reyttur var Þórir eftir 2 glæsilega sigra og að
afloknu 800 m hlaupinu leiddu þeir Daníel
Halldórsson og Hörður Haraldsson hann til bún-
ingsklefa. Enn átti Þórir þá eftir að vinna 3. sig-
urinn — í boðhlaupinu.
Svona auðvelt er að hlaupa 200 m á 21,6. Hilm-
ar kemur brosandi í mark 10 metrum á undan
næsta manni.
— Ljósm. MbL ÓL K. M.
ISigur Thögersen (32) og Lauridsen í 10 km var
með yfirburðum, en ekki áreynslulaus. Sameig-
inlega „brutu“ þeir mótspyrnu Kristjáns, en svo
skildu leiðir. Thögersen kvaddi maraþonhlauparann
Lauridsen.
Aukakeppni í kvold
T KVÖLD fer fram á Melavellinum frjálsíþróttakeppni allnýstár-
leg. Auk danskra og íslenzkra keppa þar tveir finnskir íþrótta-
garpar, annar bezti stangarstökkvari Finna, Piironen, sem stokkið
hefur 4,32 m., og Osse Mildh margfaldur sigurvegari í 400 m
grindahlaupi og 400 m. Hann varð 5. í 400 m grindahl. á Olympíuleik
unum 1952 og á Norðurlandametið 51,5; 400 m hleypiir hann á 48,2.
Keppt verður í 100 m, 3000 m, grindahlaupunum báðum, 4x100,
stangarstökki, langstökki, kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti.
Tvær finnskar stúlkur sýna íþróttir kvenna. M. a. er þar á ferð
finnskur methafi kvenna í kringlukasti. Sýnir hún það, kúluvarp
og grindahlaup.
Þetta mót gefur ekki Tandskeppninni eftir. Við getum
lengri spurt: Hvað gerir Kristleifur móti Kristjáni og Thö-
gersen? Hvað gerir Huseby í kúluvarpinu? Heggur Skúii
í 17. metrann? Og hvernig fer stangarstökkið milli Larsen,
Piironen og Valbjarnar? Og hvernig er kvenfólk í grinda-
hlaupi?
'A