Morgunblaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Föstudagur 5. júlí 1957 f dag er 186. dagur ársins. 5. júlí Föstudagur. Árdegisílæði kl. 06.39. Síðdegisflaeði kl. 1.04. Slysavarðstofa Beykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavðrður L. R. (fyrir vitjanir) er á uma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörðor er í Laugavegsapó- teki, sími 1618. — Ennfremur- eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ai'dögum til kl. 4. l>rjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Carfls-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19--21. Keflavíkur-apótck er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir er Bjami Snæbjömsson, sími 9745. Aknreyrl: Næturvörður er í Stjörnuapótekx sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. Afmæli Guðmundur Jónsson b'-freiðar- stjóri, í Sandgerði er 60 ára í dag. Fimmtiu ára er í dag, Þórður Sigurðsson verkstjóri í Hnifsdal. 60 ára afmæli á i dag Jakofo Elías son skipstjóri frá Súðavik. Heim ili hans er nú í Sambandshúsinu í Rvílt. Fimmtugur var í gær 4. júlí Pét- ur Einarsson sjómaður Hreínu- götu 3. jHjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfru Björg Ragnheiður Sigurðardóttir Suðurlandsbraut 88 og Ásgeir Einarsson bólstraxi Eskihlíð 12A. „Gullöldin okkar“, hin vinsæla revya, hefur nú tekið sér hálfs- mánaðarhvíld eftir að hafa verið sýnd 44 sinnum á tveim mánuðum, alltaf fyrir fullu húsi og við afburðagóðar undirtektir. Þessi sýn- ingafjöldi á svo skömmum tima mun vera algert met á sinu sviði, hér í bænum. Nú hyggja forráðamenn revyunnar hins vegar aftur til hreyfiugs, og núna um helgina verður lagt af stað í leikför til Norðurlandsins, og verður fyrsta sýningin á Akranesi n.k. laug- ardag, en síðan verður haldið til Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Mývatnssveitar, og e. t. v. víðar ef ástæður leyfa. Ekki er að efa revyan verður xiuðfúsagestur úti á landsbyggðinni, jafnágæta aðsókn og dóma, sem hún hefur fengið hér í höfuð- staðnum. Nýlega hafa opinberaS trúlofun sína, ungfrú Elsa H. Alfreðs. Bakkagerði 10 og Erlingur Hans- son fulltrúi hjá Ríkisbókhaldinu Fífuhvammsvegi 15. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungrú Guðrún Agnar Jóns dóttir símamær Reykjavik og Siggeir Eyjólfsson bæjargjaldkeri Keflavík. Brúðkaup Þriðjudaginn 2. júlí voru gefin saman í hjónaband á Sauðár- króki af séra Gunnari Gíslasyni í Glaumbæ ungfrú Óla Sveinbjörg Jónsdóttir frá Neskaupstað og Auðunn Blöndal, flugvirkjanemi Sauðárkróki. Skipin Sjötugur er í dag 5. júlí Sigurður Lýðsson, Óðinsgötu 11 hér í bæ. Kona hans Ingiríður Bergsteinsdóttir varð sjötug þann 26. júni sl. f dag munu þau dveljast að heimili sonar síns Njörvasundi 11. Eimskipafélag íslands hf.: Dettifoss er £ Hamborg, Fjallfoss er í Reykjavík, Goðafoss er í Reykjavík, Gullfoss er í Reykja- vk, Lagarfoss er í Reykjavík, Reykjafoss er á Reyðarfirði, Tröllafoss er í Reykjavík, Tungu- foss fór frá Rotterdam 3/7 til Reykjavíkur, Ramsdal fór frá Reykjavík 3/7 til Þingeyrar. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er í Reykjavík. gU Ymislegt Keðjukonur. Skemmtiferðir. til Þingvalla verður farin í dag kl. 1 frá Bifreiðastöð íslands. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldar beimili fyrir mæður með börn er að hefja starfsemi sína. Þær kon- ur sem mest hafa hvíldar þörf ganga fyrir. Aldurstakmark barna er frá eins til sex ára. 'Sendið um- sóknir til skrifstofu Mæðrastyrks nefndar að Laufásvegi 3 opið frá 2—4. Þar fást allar upplýsingar. Sími 4349. Jónsmessuhátíð i Hellisgerði. Fyrirhugað er að halda hina ár- legu Jónsmessuhátíð í Hellísgerði í Hafnarfirði n.k. sunnudag ef veðxrr leyfir. í frétt frá Akranesi um knatt- spyrnxxleiki sem birtist í blaðinu s.l. miðvikudag misrituðust úr- slit í kappleik milli drengja úr 4. fl. Þar átti að standa að Akur- eyri sigraði með 6 mörkum gegn engu. Fjáreigendafélagið. Á sunnudag- daginn kemur verður smalað að Fossvallarrétt. Þá verða 'Selás- inn og Breiðholtsgirðing einnig smalaðar. Kvenfél. Laugarnessóknar. Farið verður í skemmtiferð þriðjudag- inn 9. júlí. Þátttaka tilkynnist sem fyrst, í sima (3)—2060. Læknar f jarverandi Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A. Bjami Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Brynjólfur Dagsson héraðslækn ir í Kópavogi verður fjarverandi fram í miðjan jxilí. Staðgengill er Ragnhildxir Ingibergsdóttir lækr.ir, viðta.stírni 4.30—6.30 í Baxnaskólanum, sími 82009, heimasími 4885. Eggert Steinþórsson fjarver- andi 1.—7. júlí. Staðgengill: Árni Guðmundsson Hverfisgötu 50. Viðtalstími 4—5. Ezra Pétursson óákveðian tima. Staðgengill: Jón Hjaltaiín Gunn laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjaxrverandi fra 1. apríl, nm óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Grxrnur Magnússon fjarverandi frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengill: 4i-ni Guðmundsson. Hannes Þórarinsson læknir verður fjarverandi til 5. júlí. — StaðgengiJI verður Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7. Við talstími 1,30 til 2,30, laugardaga 1—1,30. Sími 81142. Halldór Hansen fjarverandi frá 1. júlf í 6—8 vikur. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tima. — Staðgengill: Alnixa Þórarinsson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. Jónas Sveinsson fjaxrverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Kristinn Björnsson, f jarverandi júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlx. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Ólafur Jóhannsson, fjarverandi 26. júní til 7. júlí. Staðgengills Kjartan R. Guðmundsson. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón NÍKulásson. Stefán Ólafsson fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor steinsson. Valtýr Albertsson, fjarverandi til 7. júlí. Staðgengill Jón Hjalta- lín Gunnlaugsson. |Aheit&samskot Til Skálholts. Frá konu, áheit á Þorlákssjóð, kr. 50,00 Viður- kennt með þökk. F.h. Skálholts- féiagsins. Sigurbjörn Einavsson. Halgrímskirkja i Saurhæ. Hr. prófasturinn þar, séra Sigxxrjón Guðjónsson hefir nýlega sent mér þessar gjafir til kirkjunnar þar: 100 kr. frá B.H. og lOOkr. frá G.R.F. og úr safnbauk kirkjunn- ar kr. 206,86. — Matthías Þórðar- Söfn Bœjarbókasafnið. — Lesstofatt er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 Qg 1—4. Útláxxsdeildin er opin vii’ka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sxinnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið vlrkr daga kl. 6—7, nerna laugard. Útibúið Efstasundi 26: opið májiudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. INáUÚrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa f Þjóðminjasafninu. Þjóðminjásafn ið: Opið á suruxxdögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1,30—3,30. livað kostar undir bréfin? Innanbæjar , Út á land . .. 1,50 1,75 Lenin var einu sinni bent á, að margar hugmyndir hans væru talsvert loftkenndar og stæðust alls ekki raunveruleikann. Lenin svaraði þessu á þennan hátt: — Það er verst fyrir raun- veruleikann. FERDIIVIAND liss9 ónýt ryksuga Leópold II. átti sér tvífara og það var borgarstjórinn í Brux- elles. Þeir voru svo líkir, að fólk þekkti þá naumast í sundur. Einu sinni átti Leópold II. leið framhjá revíu-leikhúsi og sá þá útstillta teiknimynd af sér og hinni þekktu dansmeyju Cléo da Méyode, sér til mikillar raunar. Konungurinn snéri sér þá ttl nærstaddra og sagði: — Það er óskemmtilegt fyrir borgarstjórann, að vera auglýst- ur á þennan hátt — O — Franski rithöfundurinn Char- les de Secondat de Montesquieu ræddi eitt sinn við embættis- mann í franska utanríkismála- ráðuneytinu. Þeir voru á önd- verðum meiði í stjórnmálum og embættismaðurinn reyrxdi mjög að sannfæra Montesquieu. A8 lokum sagði hann: — Ég get lagt höfuð mitt aA veði fyrir það að ég er að segj* yður satt. — Þakka yður fyrir, ég þigg það, svaraðx Montesquieu. Smá- gjafir treysta vináttuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.