Morgunblaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 4
4
MOTtcr\nr 4t>ið
Miðvikudagur 10. júlí 1957
Þeim varð átta barna auðið og
eru sjö þeirra á lífi. Mann sinn
missti hún 1923 og voru börnin
þá flest undir fermingaraldri.
Fluttist hún þá til Eskifjarðar og
var þar um nokkurra ára skeið.
Síðan flutti hún til Vestmanna-
eyja. Á báðum þessum stöðum
vann hún fiskvinnu og varð að
leggja hart að sér til þess að
koma upp barnahópnum.
Árið 1930 fluttist hún til
Reykjavíkur og hefur v«rið þar
síðan. f dag á afmælisdaginn
dvelst hún að Efstasundi 11.
Vinur.
FERDINAND
Hrósaðu aldrei happí, fyrr en...
I dag er 191. dagur ársins.
10. júlí.
Miðvikudagur.
Árdegisflæði kl. 5.15.
Síðdegisflæði kl. 17.45.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki, sími 24050. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apðtek eru öll opin á sunnudög-
um milli W. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, íaugar-
daga frá kl. 9—16 og heíga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir er
Bjarni Snæbjörnsson.
Akureyri: Næturvörður er í
Akureyrarapóteki sími 1032. Næt-
urlæknir er Erlendur Konráðsson.
Afmæli
Sjötug er í dag frú Ragnheiður
Björnsdóttir, Hjallaveg 58.
[Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúiofun
sína ungfrú Lilja G. Sigurðardótt-
ir, Hjarðarhaga 27 og Steinþór
Ingvarsson, Nóatúni 30.
IE£í Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band Kolbrún Jónsdóttir, Blátúni
og Gísli Halldórsson, verkfræðing
ur, Nesvegi 15.
Þannig leit stórhýsið Laugavegur 166 út síðdegis á sunnudag, þegar rishæð hússins var
brunnin til ösku. — Myndin er tekin Nóatúnsmegin af Sigurði NorAdahl.
Skipin
Og
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss r í HamborgC
Fjallfoss, Goðafoss, Gullfoss
Lagarfoss eru í Reykjavík. -
Reykjafoss ei á Reyðarfirði. -
Tröllafoss og Tungufoss eru
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.
Katla er í Reykjavík.
g^JFlugvélar
Loftleiðir h.f.:
Leiguflugvél Loftleiða er vænt-
anleg kl. 8.15 árdegis í dag frá
New York, flugvélin heldur áfram
kl. 9.45, áleiðis til Glasgow og
London. — Edda er væntanleg kl.
19.00 í kvöld frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Stafangri, flugvél-
in heldur fram kl. 20.30, áleiðis
2-24-80
RITSTJORN
AFGREIÐSLA
AUGLÝSINGAR
BÓKHALD
PRENTSMIDJA
til New York. — Saga er væntan-
leg kl. 8.15 árdegis á morgun frá
New York, flugvélin heldur áfram
kl. 9.45 áleiði:- til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Flugfélag íslands li.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8.00 í dag. Væntanleg-
ur aftur í Rvíkur kl. 17.00 á morg-
un. —■ Gullfaxi fer til London kl.
8.00 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. —
Á morgun til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksf jarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
i^jAheit&samskot
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: V. J. kr. 80.00.
Læknar f jarverandi
Axel Blöndal fjarverandi júlí-
mánuð. Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A.
Bergsveinn Ólafsson, fjarver-
andi til 26. ágúst. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen.
Bjarni lónsson, óákveöinn tíma
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Daníel Fjeldsted héraðsiæknir í
Álafosshéraði verður fjarverandi
um hálfsmánaðartíma. Staðgengill
Brynjólfur Dagsson héraðslæknir
í Kópavogi, sími 82009.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn
laugsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
fra 1. apríl, um óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi júlí—miðs ágústs. Stað-
gengill: Ófeigur J. Ófeigsson.
Halldói Hansen fjarverandi
frá 1. júlí í 6 —8 vikur. Staðgeng-
ill: Karl Sig. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tima. — Staðgengillj
Alma Þórarinsson.
Hulda Sveinsson, fjarverandi,
júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs
son.
Jóhannes Björnsson fjarverandi
frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng-
ill Grímur Magnússon.
Jónas Sveinsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur
J. Ófeigsson.
Kristinn Björnsson, fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J,
Cortes.
Ólafur Helgascn fjarverandi til
25. júlí. Staðgengill: Þórður
Þórðarson.
Ólafur Jóhannsson, fjarverandi
til 16. júlí. Staðgengill: Kjartaa
R. Guðmundsson.
Óskar Þórðarson fjarverandi
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón NÍKulásson.
Snorri P. Snorrason fjarverandi
frá 8. júlí til 24. júlí. Staðgengill-t
Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-
apóteki.
Stefán Ólafsson fjarverandi
óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor
steinsson.
Þórarinn Guðnason fjarverandi
frá 8. júlí i 2—3 vikur. Staðgeng-
ill: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf
isgötu 50. Stofusími 19120. Við-
talstími 1,30—3. Heimasími 16968
Bjarnína Sigurðardóttir,
Stykkishólmi — Minning
»Dyggðin lifir, er lífíð dvín.
Þú lifir þrátt fyrir dauðann".
FÖSTUDAGINN 5. júlí kvaddi
hún þennan heim, tæpra 67 ára
gömul eftir mikið og erilsamt
ævistarf og vel unnið dagsverk.
Hún var fædd að Harrastöðum
á Fellsströnd í Dalasýslu, 22.
Öll sín búskaparár átti hún
heima á „Höfðanum“ í Stykkis-
hólmi, eins og hann var alltaf
kallaður. Þar var hennar ríki og
þar undi hún bezt. Þótt Höfðinn
væri ekki í þjóðbraut, lágu þang-
að margra spor og má segja um
það eins og þar stendur, að ekki
var krókur að koma í Garðshorn,
enda gestrisni og höfðingslund
þar ráðandi. Margir áttu fyrr og
síðar leið um Höfðann, en þar er
útsýni yfir Breiðafjörð hið feg-
ursta, enda þess oft notið.
Það fer ekki hjá því, að marg-
ir sakna húsfreyjunnar, sem 1
dag er til moldar borin í Stykkis-
hólmi, um leið og þeir þakka allt
liðið og blessa minningu g'óðrar
samferðakonu.
Á. II.
okt. 1890. Þar ólst hún upp við
hinn fagra Breiðafjörð. Hún var
ein af stórum systkinahóp og
varð því eins og flestir að bjarga
sér strax og einhver geta leyfði.
Dugleg var hún til allra verka,
ráðdeildarsöm og kjarkgóð. Lærði
fljótt hin beztu sannindi þessa
lífs, sem fylgdu henni alla ævi.
Til Stykkishólms kom Björn-
ína árið 1912 og giftist Jóni Lárus
syni skipstjóra þar, en hann
missti hún árið 1935. Þau eign-
uðust 10 börn og eru 9 þeirra á
lífi. Það kom því í hlut hennar
að standa fyrir fjölmennu heimili
og þá komu sér vel uppeldis-
áhrifin úr foreldrahúsunum. Jafn
aðargeð bar hún og tók öllum
vanda af einstökum styrkleika.
Sigurhna Bjarna-
dóttir 75 ára
75 ÁRA er i dag frú Sigurlína
Ragnhildur Bjarnadóttir, ekkja
Þorláks heitins Þorlákssonar,
smiðs og bónda að Bakka á Mýr-
um í Austur-Skaftafellssýslu.