Morgunblaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 10
MORCVTSBIAÐ1Ð Miðvikudagur 10. júlí 1957 Kaupamaður óskast strax á sveitaheimili í Borgarfirði. Hátt kaup í boði. — Uppl. í síma 34865 og 18430. GLÆSILEGUR Sumarhústaður á falleg-um stað ca. 20 km frá bænum er til sölu. Bú- staðurinn er um 80 ferm. að stærð, 4 herb. og eldhús með borðkrók. Rafmagn og vatn leitt inn. Uppl. í síma 33728. Krossviður — Gaboon Nýkomið birkikrossviður og gaboon í ýmsum stærðum. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 LS.L K. S. I. 10 ára K. S. L 2. LEIKUF 2. LEIKUR Landsieikurinn 'ISLAND — DANMÖRK fer fram í dag, miðvikudaginn 10. júlí kl. 8,30 síðdegis á hinum nýja íþróttaleikvangi í Laugardal Á undan landsleiknum kl. 7.45 leika III. aldursflokkur KR—VALUR (leiktími 2x15 mínútur) Aðgöngumiíiar seldir frá kl. 1 í dag í aðgöngumiðasölu íþrottavallarins, ur bílutn í Bankastræti og á Hótel íslands-lóðinni. Dómari: R. H. Davidson frá Skotlandi. Línuverðir: Haukur Óskarsson og Ingi Eyvinds Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7,30 síftd. og í leikhléi. Til leigu húsnæði á mjög góðum stað, ein eða tvær hæðir, hent ugt fyrir skrifstofur, heildsölu, kennslu eða léttan iðnað. Tilb. sendist í Box 167 fyrir laugardag. 2. Tékkneska Vorusýningin í Reykjavík Getum boðið innflytjendum eftirtaldar vörur frá Centrotex: Ullarefni Nærfatnaður Sokkar og hosur Barnafatnaður Peysur Hanzkar og vettlingar Blúndur Gardinuefni Fulltrúi Centrotex hr. Baumann, ásamt starfsmönnum okkar verða til viðtals á sýningunni og munu ailar nanari upp- lýsingar. Einkaumboðsmenn: o e nlMOiiÖM io F D Hverfisgötu 6 — sími 11-555 HVOR SIGRAR7 Móttökunef n din.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.