Morgunblaðið - 18.07.1957, Side 4

Morgunblaðið - 18.07.1957, Side 4
MORCVI'TBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. júlí 1957 4 í dag er 199. dagur ársins, fimmtudagur 18. júlí. 13. vika sumars. ÁrdegisílæSi kl. 9.20. Siðdegisflæði kl. 22.33. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú gíðasttalin apótek eru öil opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9-—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 23100. Hafnarf jarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, taugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S--16. Hafnarfjörður. Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnuapóteki, sími 1718. Nætur- læknir er Erlendur Konráðsson. E^Brúðkaup Gefin voru saman í hjónaband í Neskirkju 13. þ. m. af séra Jóni Thorarensen ungfrú Margrét Óla Ingimarsdóttir, Ægissíðu 72, og stud. med. Isak G. Hallgrímsson, Vesturvallagötu 6. Heimili brúð- Ingimarsdóttir, Ægíssíðu 72. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Þýakalandi ungfrú Guðrún S. Ólafsdóttir og stud. geod. Ólafur Á. Ásgeirsson. Síðastliðinn laugardag voru gef- in aaman í hjónaband ungfrú Sig- ríður Jóhannsdóttir, kjóladama, Seljavegi 31, og Bjöm L. Sigurðe- son, húsasmíðameistari, Berg- staðastræti 55. Heimili þeirra verður að Seljavegi 31. Nýlega hafa verið gefin saman at Árelíusi Nielssyni, ungfrú Guð- rún Valgerður Ámadóttir (Sig- urðssonar, kaupmanns, Langholts- vegi 174) og Gissur Þór Sigurðe- son, verzlunarmaður. — Heimili þeirra verður að Urðum við Engjaveg. Ennfremur ungfrú Hulda Jenný Marteinsdóttir og Viðar Guð- mundsson frá Flatey á Breiða- Hrði. Heimili þeirra er að Branda- vegi 37 B. Ennfremur ungfrú Maggý Björg Jónsdóttir og Sigurjón Hannesson, sjómaður frá Seyðis- firði. Heimili þeirra er á Klepps- vegi 60. BBS Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur hf. t Katla er í Reykjavík. Flugvélar Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: „Gullfaxi" er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17:00 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 f fyrramálið. „Hrímfaxi“ fer til London kl. 08:00 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 20:55 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. LoftleiSiri Edda er væntanleg eftir hádegi í dag frá New York. Vélin heldur áfram eftir klukkutfma viðdvöl til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Hekla »r væntanleg kl. 19.00 frá Glasgow og London. Vélin heldur áfram til New York kl. 20.30. Saga er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Vélin heldur áfram til Ósló og Stavanger kl. 9,45. BH Ymislegt Og eáns og þér viljið að aSrir menn gjöri yður, þaS skuluS þér sömuleiSis þeim gjöra. Og þótt þér elskiS þá, sem ySur elska, hvaSa þökk eigif þér skiliS fyrir það? Því að syndarar elska einnig þá. — Lúk. 6. 31—32. Skandinavisk Boldklub. Göllgu- ferð á Esju sunnudaginn 21. júlí. BíU frá BSR í Lækjargötu kl. 10. Happdrætti Starfsmannafclags vegagerðarmanna. 1. júlí sl. var dregið hjá borgardómara í happ- drætti Starfsmannafélags vega- gerðarmanna, og komu upp eftir- talin númer: 1055, 1977, 629, 1546 og 1646. Oft liggur viö minni og meiri slysum í sambandi við áfengis- neyzlu. — Mönnum verður laus Símanúmer okkar er 2-44-78 KR. ÞORVALDSSON & CO. FERDINAND höndin. Láta orð falla til ófrxging a/r öðrum, er oft leiða tU átaka. AUt stafar þetta af því að áfengið sljóvgar dómgreindina. — Um- dæmisstúkan. Aheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ. Óiaf- ur B. Björnsson, ritstjóri, Akra- nesi, hefur afhent mér eftirtaldar gjafir til Hallgrímskirkju í Saur- bæ: „Frá ánægðum gefanda (Ó. G.) eftir að hafa skoðað hina nýju Hallgrímskirkju í Saurbæ", kr. 1000,00, og frá Verzlun Ó. Ellingsen lif. kr. 5000,00. Vottast gefendunum hinar beztu þakkir fyrir þessar rausnarlegu gjafir. — Matthías Þórðarson. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason, fjarverandi frá 12. júlí til 2. á'ústs. Staðgengill: Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. — Alma Þórarinsson og Hjalti Þórarinsson, fjarverandi óákveð- inn tíma. Staðgengill júlímánuð: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar- apóteki, sími 15340. Heimasími 17708. Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver- andi: 16. júK til 1. sept. Stað- gengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Amórsson, Skólavörðustíg 1 A. Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag- lega nema laugardaga kl. 10—12. Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima- sími 1-5047. Bergsveinn Ólafsson, fjarver- andi til 26. igúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Tónsson, óákveðinn tíma Staðgengill: Stefán Björnsson. Daníel Fjeldsted héraðslæknir í Álafosshéraði verður fjarverandi um háifsmánaðartíma. Staðgengill Brynjólfur Dagsson héraðslæknir í Kópavogi, sími 82009. Erlingur Þorsteinsson, fjarver- andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað- gengill Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaitaiin Gunn laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi 17. 7. til 20. 8. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tima. — Staðgengili: Jón H. Gunnlaugsson Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Halldói Hansen fjarverandi frá 1. júlí í ö—8 vikur. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. Jóhannes Björnsson fjarverandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Kjartan R. Guðmundsson fjar verandi frá 15. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-apótek. Viðtalstími 3—4. Stofusími 15340. Heimasími 17708. Kristinn Bjömsson, fjarverandi Um 11 þúsund manns hafa nú séð Vörusýningu Kaupstefn- unnar í Reykjavík, en sýningu þessari lýkur nú nm næstu heigi. Verffa þá rifin mannvirki þau sem myndin sýnir, en hún er af aðalinngangi og forhlið skálans. Það er almennt álit að sýningunni sé vel fyrir komið og vekur athygli einkar smekk- legur frágangur á innréttingu og ljósaútbúnaði, ekki síður en hið mikla vöruval sem þarna liggur frammi. júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Kristján Þorvarðsson læknir, fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs. Staðgengill: Árni Guðmundsson, læknir. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlí. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón Nixulásson. Snorri P. Snorrason fjarverandi frá 8. júlí til 24. júlí. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar- apóteki. Stefán Ólafsson fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor steinsson. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng- ill: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf isgötu 50. Stofusími 19120. Við- talstími 1,30—3. Heimasími 16968 Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1,50 Út á land .......... 1.76 Evrðpa — Flug-póstur: Danmörk............. 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóö ............ 2,55 Finnlanc’ .......... 3,00 Þýz-kaland.......... 3,00 Bretland ........... 2,45 Frakkland .......... 3,00 írlanc ............. 2,65 Ítalía ............. 3,25 Luxemburg........... 3,00 Malta .............. 3,25 Holland ............ 3,00 Pólland............. 3,25 Portúgal ........... 3,50 Rúmenla ............ 3,25 Sviss.............. 3,00 Tyrkland............ 3,50 Vatikan............. 3,25 Rússland............ 3,25 Belgría........... 3,00 Búlg-arfa .......... 3,25 Júgróslavía ........ 3,25 Tókkóslóvakfa ...... 3,00 Albanía ........ 3,25 Spánn .............. 3.25 Ilandarfkin — Flugpóstur: 1--------5 «r. 2,45 Göngu- og hjólreiðaferðir um helgar - Þrjór sumorleyiislerðir FARFUGLADEILD Reykjavíkur ráðgerir eins og undanfarin sum- ur ferðir um hverja helgi sumars- ins. Um næstu helg'i verður gengið á Skarðsheiði, ekið verður að Laxá í Leirársveit á laugardag og gist þar í tjöldum, en á sunnu- daginn verður gengið á Heiðar- horn. — 28. júl£ verður farin hjól- reiðaferð að Tröllafossi. Um verzl unarmannahelgina eru ráðgerðar 2 ferðir, er önnur um endilanga Vestur-Skaftafellssýslu, allt aust- ur að Lómagnúp, verða skoðaðir markverðustu staðir á þessari leið. Hin er gönguferð á Eiríks- jökul. Auk helgaferðanna eru þessar sumarleyfisferðir áætlaðar. 27. júlí til 5. ágúst verður farin göngu ferð um Fjaliabaksveg nyrðri. — Önnur sumarleyfisferð er í Húsa- fellsskóg, verður dvalizt þar í vi'ku og ferðazt um nágrennið m. Meistarastykkið a. gengið á Strút og £ Surts- og Stefánshelli. — 4. ágúst hefst þriðja og síðasta ferðin sem er hálfsmánaðar ferð um byggðir og öræfi Austurlands. Verður farið flugleiðis til Egilsstaða, þaðan verður svo ekið um Jökuldal og Hrafnkelsdal að Snæfelli. Dvalizt verður við fellið í 3—4 daga og gengið á það og um hreindýra- slóðir þar í grennd. Þaðan er einnig örstutt ganga suður á Vatnajökul. Frá Snæfelli verður aftur haidið niður á Fljótsdalshér- að og ferðazt um það. Einnig verður farið til Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar og Norðfjarðar. Til fararinnar er ætlaður mjög rúmur tími, svo góður tími gefist til að sjá sig sem bezt um. Þátttaka er mjög takmörkuð og er þegar að verða upppantað í ferðina. Upplýsingar um ferðirnar verða gefnar í skrifstofu Farfugla að Lindargötu 50 á miðvikudags- og föstudagskvöldum kl. 8,30 til 10. Cunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. Gís/i Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflulningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Símanúmer mitt er 24 - 200 PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaSur. 1 Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.