Morgunblaðið - 11.08.1957, Síða 3

Morgunblaðið - 11.08.1957, Síða 3
Sunnuðagur 11. ágúst 1957 MORGVNBTAÐIÐ 3 Áður en lagt var" upp í ferðina, talið frá vinstri: Vilborg Svein- bjarnardóttir, Kristján Jónsson, Svandís Jónsdóttir, Ævar Kvaran, kennari flokksins, Bjarni Steingrímsson og Sigurlín Óskarsdóttir. Ánœgjulegri VestfjarBa- för leiknema lokið FLOKKUR úr leiklistarskóla Ævars R. Kvaran, sem gerði í sumar leikför til Vestfjarða er nú kominn heim. Flokkurinn sýndi leikritin „Festarmey að láni“, gamanleik í 3 þáttum, eftir ssensku skáldkonuna Astrid Lind- green og „Geimfarann“, gaman- leik í einu atriði eftir Hreiðar Eiríksson. Var ferðin bæði skemmtileg og lærdómsrík. í flokknum eru 5 leiklistarnem- ar: Vilborg Sveinbjarnardóttir, Svandís Jónsdóttir, Sigurlín Ósk arsdóttir, Bjarni Steingrímsson og Kristján Jónsson. Allt er þetta ungt fólk, og innan við tvítugt og hefir aðeins stundað nám í einn vetur, en er staðráðið í að halda áfram námi nú í vetur hjá kennara sínum, Ævari Kvaran. Þar eð ógjörlegt reyndist að fá leigðan bíl til fararinnar neydd- ist flokkurinn til þess að kaupa sér farkost og varð fyrir valinu fimm manna Austin bifreið, er flokkurinn lagði allt sitt traust á í förinni. Þótt í ljós kæmi að hag kvæmara væri að kaupa bíl en leigja, var sýnt að einungis því allra nauðsynlegasta af leiksviðs munum yrði komið með eins og t.d. leikfatnaði og minnstu sviðs- munum. Annað varð að fá að láni á hverjum sýningarstað. Var þetta að sjálfsögu mjög óþægi- legt, þótt flokkurinn mætti hvar vetna velvild og fyrirgreiðslu með það, sem til sýningarinnar þurfti,. en oft voru aðeins fáar mínútur til þess að klæðast leik- gervum og farða sig áður en sýn- ing skyldi hefjast. Þótt það væri raunar nokkuð djarft teflt að leggja upp í leik- för um fjallvegi Vestfjarða- byggða á lítilli fólksbifreið, lán- aðist ferðin mjög vel og átti veð- urguðinn drjúgan þátt í því svo og að skemmta leiknemunum, er nú fóru í fyrsta sinn um þennan landshluta. Var sólin þeim trygg ur förunautur frá morgni til kvölds allan tímann meðan á leik förinni stóð. Það er auðfundið að fólkinu þykir vænt um slíkar heimsókn- ir og hefði flokkurinn getað haft fleiri sýningar ef tími og aðstaða hefði leyft og má til dæmis geta þess til gamans að á leið sinni milli sýningarstaða var flokkur- inn eitt sinn stöðvaður upp á miðri heiði af annarri bifreið og voru farþegar hennar með áskor- un frá nærliggjandi þorpi um, að fara þar ekki framhjá án þess að sýna. Svo heppilega vildi til að leiknemarnir áttu þetta kvöld frjálst, sýning samkvæmt áætlun Meitillinn, sem annar þeirra félaga heldur á, gerð'i þeim líf- ið brogað. Hann gleymdist inni í hjólbarðauum. var ekki fyrr en næsta kvöld, og þótt óðum nálgaðist venjulegan sýningartíma var í skyndi tekin ákvörðun um að verða við áskor- un þorpsbúa. Þegar til þorpsins var komið, stóð klukkan a venjulegum sýn- ingartíma, en með samstilltu á- taki flokksins og þorpsbúa var sviðið undirbúið, leikmunum safnað, auglýsing borin út og kl. 11 fyrir miðnætti hófst ein á- nægjulegasta sýning leiknem- anna í ferðinni. Á Patreksfirði var flokknum framúrskarandi vel tekið sem og alls staðar annars staðar og næg- ir í því sambandi að benda á grein Steingríms Sigfússonar í Alþýðublaðinu 25. júlí, þar sem hann ritar af vinsemd og skiln- ingi um leikför flokksins. — Jóhann. Farið út í bílferjuna yfir Arnarfjörð Þórir Þórðarson, dósent: Giídi hefðarinnar HVERS virði er fortíðin nútíð- inni? Þessari spurningu svara menn á ýmsa vegu, hvort heldur er á sviði þjóðmála eða trúmála. í stjórnmálum vilja íhaldsmenn halda fast við það, sem gamalt Svár Jesú við spurningu Farí- seanna og fræðimannanna er bit ur áminning til þeirra um það, að ytri siðir geti skyggt á innri merkingu. „Helgun handanna“ sé einskis virði, ef helgun hjart- ’er og traust, og telja, að fara ans fylgi ekki með. Jesús svar beri varlega, þegar kastað er fyr- aði þeim á þennan veg: „Vel hef- ír borð hefðbundnum háttum. Byltingarmenn vilja aftur á móti ganga hreint til verks og skipa málum framtíðar þannig, að tillit sé aðeins tekið til þarfa hverrar nútíðar. Báðir geta haft nokkuð til síns máls. Á sviði kirkjumála skiptast menn einatt í tvo hðpa, er svara skal þessari spurningu. Um guðs- ir Jesaja spáð um yður, hræsn arana, eins og ritað er: Þessi lýð- ur heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt í burtu frá mér. Og til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lær- dóma ,sem eru manna boðorð. Þér skeytið ekki boðum Guðs, en haldið fast við erfikenning manna“. Jesús heldur áfram og þjónustuna sýnist mönnum ým- t>ví, hvernig Farísear gera mönnum kleift að komast hjá skyldum sínum við foreldia sína ist, að hún skuli fram fara é þann hátt, sem hverri kynslóð kann að þýkja hentast, eða menn vilja halda fast við hefðbundna guðs- þjónustusiði og ytri hætti. Oft má að nokkru réttlæta sjónar- mið hvorra tveggja. Jesús stóð eitt sinn andspænis þessari sömu spurningu. Sam- kvæmt hefð Gyðinga skyldu menn „þvo“ hendur sínar, áður en gengið væri til máltíðar. „Þvottur" þessi var ekki tram- inn af hreinlsetisástæðum, hrein- læti í vorum skilningi þekktu þeir ekl.:i, heldur var hér um að ræða trúarlega athöfn, „heigun“ handanna fyrir máltíð. I 7. kapí- túla Markúsarguðspjalls segir frá því, er „að honum safnast Farí- searnir og nokkurir af fræði- mönnunum, er komnir voru frá Jerúsalem og höfðu séð, að nokk- urir af lærisveinum hans neyttu matar með vanhelgum höndum, með smásmugulegri túlkun á lögmálinu, með því að lýsa það „heitfé“, sem þeir annars myndu gefa foreldri sínu til styrks. „Dáfallega ónýtið þér boð Guðs, til þess að þér getið haldið erfi- kenning yðar“, segir hann. Og hann heldur áfram: „Ekkert er það fyrir utan manninn, sem inn í hann fer, er geti saurgað hann, heldur það, sem út fer af mann inum. Það er það, sem saurgar manninn... Því að innan að, frá hjarta mannanna, koma hinar illu hugsanir, frillulífi, þjófnað- ur, morð, hórdómur, ágirnd, ill- mennska ,svik .munaðarlífi, öf- und, lastmæli, fávizka, allt þetta kemur innan að og saurgar mann inn“. Nútímamanninum kynni að verða það á að halda með Farí- seum í þessu efni vegna hrein- það er að segja óþvegnum, — því lætisiðkana nútímans. En til að Farísearnir og allir Gyðingar forna þekktu menn ekki bakter- eta ekki, nema þeir taki rækilega íur. Sápa var einnig óþekkt til handlaugar, og fylgja þeir í því Þvotta á þessum tíma. Þegar erfikenningu fyrri tíðar manna. Jesús talar hér um það, sem Og er þeir koma frá torgi, neyta saurgar manninn, á hann við þeir eigi matar, nema þeir hafi . andlega saurgun, líkamlega laugazt áður.... Og Farísearnir og fræðimennirnir spyrja hann: Hví fylgja lærisveinar þinir ekki erfikenningu fyrri tíðar manna, heldur neyta matar með van- helgum höndurn?" Afstaða Jesú til lögmálsins og til sögulegra hefða Gyðingdóms- ins var sú, að hann viðurkenndi gildi helgra ritninga og skoðaði sjálfan sig sem útvalinn þjón til þess að fullna lögmálið og alda- gamlar vonir Gyðinga um „frels- ara“, er Guð myndi senda þeim. Hins vegar lýsti hann sjálfan sig standa ofar lögmálinu og helgum siðum. „Feðurnir sögðu“, sögðu fræðimennirnir. „Eg segi yður“, sagði Jesús. Ræða hans var ræða spámannsins, sem talar með áhrffavaldi þess, sem á hið nán- asta samfélag við Guð og um- skapar því forna siði, umbyltir hefðinni. raunar líka að því leyti sem synd in er ekki aðeins andlegs eðlis, heldur líka líkamlegs. Sálarlíf mannsins og líkamslíf stendur hvort tveggja frammi fyrir dómi Guðs í þessum orðum Jesú. Hugs anir þær og athafnir, sem Jesús telur upp, eru þær, sem gjöra manninn „óhreinan“, vanhelgan í augum Guðs. Og þær koma inn an að, frá „hjartanu“. Frá innsta kjarna mannlegrar vitundar og mannlegs vilja. Spurningin um þvotta og hreinsanir hlýtur því það svar, að vilji mannsins og lífsstefna hans öll þurfi hreins- unar við. Lífsstefna hans þurfi að breytast. Hann þurfi að taka upp nýja háttu og siðu, taka „aft urhvarfi“, til þess að hljóta náð í augum Guðs. Þetta er rauði þráðurinn í kenningu Jesú og Biblíunnar allrar um manninn. Á öðrum stað talar Jesús um Fulltrúar á þing Stéttar- sambands bænda kosnir í IM.-Þing hefðina, lögmálið, sem var kjaraá Gyðingdómsins. „Eg er ekká kominn til þess að niðurbrjóta heldur til þess að uppfylla", seg- ir hann í fjallræðunni. Kirkja Krists er ekki nýr átrúnaður. Hún er nýr siður, en samband hennar við hinn forna ísrael er sjálf lífæð hennar. Hún er hinn nýi ísrael. Jesús tók þátt í guðs- þjónustu safnaðar Gyðinga. Hann var tíður gestur í samkunduhús- um á hvíldardegi. Á dánardægri sínu hefur hann yfir forna bæn, sem hann hefur lært við móður- kné. Eftir upprisuna, í bernsku hinnar kristnu kirkju, mótast guðsþjónustuhættir og ytri siðir, og mótið sem þeir eru steyptir í, ertt hættir samkunduhúsanna. Miðpunkturinn, ásinn, sem allt snýst um, er samt ný sköpun: neyzla brauðsins og vínsins. En hlutur orðsins, bsenarinnar. út- leggingarinnar hvílir á grund- vellinum, sem lagður var í guðs- þjónustu samkunduhúsanna, sem aftur stendur á gömlum nrerg musterisþjónustunnar. Þessi er hefðin, þegar rætt er um þýð- ingarmestu athöfn kristinna manna: guðsþjónustuna. Sakra- mentið, orðið, bænin, útlegging- in. Auk þessara þátta má greina frá öðrum, sem frá upphafi voru iðkaðir: sálmasöngnum og játn- ingunni. Innan íslenzku kirkjunnar er nokuð tekið að bera á óánægju með núverandi guðsþjórustu- form. Mönnum þykir það, sem nú er notað, vera of litlaust, ekki nógu lífrænt. Sést það bezt á því, segja margir, hversu þátttaka safnaðarins sjálfs er orðin lítil. Um sjálft guðsþjónustuformið virðist spurningin um forna hefð ekki eiga við, því að það á sér harla stutta sögu í núverandi mynd. Fremur væri ástæða til þess að spyrja: eigum vér að semja nýja guðsþjónustu eða eig- um vér að leita aftur fyrir oss til hinnar forn-lúthersku messu og um leið til hinnar frumkristnu að því leyti sem vér þekkjum hina síðarnefndu? Frá mínum bæjardyrum séð ber að fara hér bil beggja. Forna hefð ber ávallt að skoða í ljósi nútímans. Ekki í Ijósi þess, sem oss hentar hverju sinni að vísu, heldur í Ijósi þess, sem andi Jesú leiðbeinir oss um hverju sinni. En andi Jesú er sannarlega nálægur í kirkju hans. Hins veg- ar eigum vér að styðjast við þá vissu, að samfélag vort við kirkju liðinna alda er órofið. Söfnuðurinn, sem Jesús stofn- setti, var „hinn nýi ísrael“. En hann var „fsrael“ engu að síður. Hann var Guðs lýður, sem Guð tók sér að eignarlýð á Sínaí o. leiddi til fyrirheitna landsins. sama hátt erum vér hluti kirkju aldanna, grein á hinum volduga meiði, sem breiðir limar sínar um allar aldir sögunnar. Vér sjúgum næringu um rætur hans, sem stendur í frjórri mold post- ulakirkj unnar, og eigum í raun og veru líf vort sem kirkja, sem söfnuður Guðs, undir því komið, að vér teygum af þeim lindum. Sú athöfn, sem kristnir menn hafa framið frá því þeir í fyrstu leituðu samfélags við hinn upp- risna Drottin og hlutu hjá hon- um anda kraftar og hugrekkís, GRUNDARHÓLI, Hólsfjöllum 10. ágúst. — Laugardaginn 3. ágúst var almennur bændafundur fyrir Norður Þingeyjarsýslu haldinn í hinu nýja félagsheimili í Keidu- hverfi í sambandi við kjörmanna fund, er kjósa átti fuiltrúa á þing stéttarsambands bænda. — Sverrir Gíslason í Hvammi, form. stéttarsambandsins mætti á fund inum, hélt þar erindi um verð- lagningu landbúnaðarafurða. — Miklar umræður urðu um þau mál og stóð fundurinn langt fram á nótt. Fundurinn taldi að fagna bæri því, að verðlagsgrundvellinum hefði verið sagt upp og áleit að vænta mætti leiðréttingar á hinu mikla misræmi í afkomumögu- leikum sauðfjárbænda gagnvart i kúabændum. Fundurinn taldi það þjóðhagslega nauðsyn að búa svo að sauðfjárbændum, að þeir neyddust ekki til að auka mjólk- urframleiðslu á kostnað kjöt- framleiðslunnar, þar eð útflutn- ingsmökuleikar væru mun meiri og hagstæðari fyrir kjöt en mjólk urafurðir. Enn fremur vænti fundurinn leiðréttingar ýmissa greina verðlagsgrundvallarins svo sem á vinnustundafjölda bónd- ans og áburðarkostnaði visitölu- búsins o. fl. Þessir menn voru kjörnir full- trúar á þing Stéttarsambands bænda til tveggja ára, Eggert Ól- afsson, Laxárdal, Þistilfirði, Bene dikt Kristjánsson, Þverá, Axar- firði og varamenn Þórarinn Har- aldsson, Laufási, Kelduhverfi og Þórarinn Kristjánsson, Holti, ] Þistilfirði. —V.G. sem entist þeim um öll heimsins höf, I fangelsum, í þrengingum, í píslarvætti, er messan. Messan, þessi dýrlega opinberur. Guðs kraftar, er hann býður öllum mönnum að verða hluttakendur í þeim krafti, er reisti Jesúm Krist upp frá dauðum. En án samfélagsins um brauðið og vín- ið, engin messa. Þessi e* s.vnd kirkjunnar svo víða um heim. Þessir hlutir eru að ljúkast upp fyrir mönnum um allan heim í þeim löndum, þar sem altarissakramentið og frum- kristnar athafnir guðsþjónust- unnar hafa fallið í gleymsku og dá. Það er að ljúkast upp fvrir mönnum, að postularnir neyttu brauðsins og vínsins hvern helg- an dag og lifðu þannig návist Krists. Þeir þurftu þess. Hvað þá um oss?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.