Morgunblaðið - 11.08.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. ágúst 1957
MORGVMBT AÐIÐ
5
NÝKOMIÐ
prjónagarn í mörgum litum.
E!(lhúi«gIuggaljal(Eaerni með
pífu, kr. 12,40 og 13,20 pr.
Hurþurrkunarúregill
kr. 10,70 pr. mrter. Mislitt
léreft- Slétt flauel 1 svörtu
og rauðu.
Hafliftabúð
Njálsg. 1. Sími 14771.
íbúðir óskasf
Hef kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðum og
einbýlishúsum. tJtb. frá
frá 60—400 þús. kr.
Málfiutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
íbúðir til sölu
Lítið hús á hitaveitusvæði.
Lítið hús Kópávogi. 35
þús. út.
2ja herb. glæsileg hæð við
Kleppsveg, 75 ferm.
2ja herb. íbúð við Granda-
veg, Sarntún, Laugaveg
og viðar.
3ja herb. íbúðir við Suður-
landsbraut, Grettisgötu,
Njarðargötu, Hring-
braut, Lindargötu, Njáls
götu, Ægissíðu, Lauga-
veg, Lambastaðatúni,
Miðtúni, Nýlendugötu,
Langholtsveg (sænskt),
Víðimel, Sólvallagötu
(rishæð), Drápuhlíð og
Skipasund.
4 herb. íbúðir við Kambs-
veg (í smíðum), Nýbýla-
veg, Langholtsveg, Efsta
sund, Hverfisg., Njörfa-
sund (fokheld) og víðar.
5 herb. íbúðir við Njörfa-
sund (helzt í skiptum
fyrir tvær mdnni), Kauða
læk, Hofteig (sér hiti),
Grænuhlíð (í smíðum),
Bugðulæk o. fl.
Einbýlishús við Sogaveg,
Digranesveg, Skógar-
gerði, Nökkvavog
(sænskt), Bergstaðastr.
Ýmis kci.ar aðrar fasteignir
til söln.
Snúið viðskiptunum til
okkar.
Málflutningsskrifstofa Guð-
laugs % Einars Gunnars
Einarssona, fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstr. 18,
símar: 19740 — 16573. —
Eftir kL 8. Sími 32100.
Oliugeymar
fyrir húsaupphitun.
= h/f ;-------:...
Sími 2-44-00.
Telpa
11—13 ára óskast til að
„passa“ einn lítinn krakka
á eftirmiðdögum. — Sími
19334.
Hjón
með börn, óska eftir að
taka að sér lítið bú í sveit
eða vinnu við stærra bú. —
Tilboð merkt: „Búskapur
— 6074“ sendist Mbl. fyrir
15. þ. m.
Höfum m. a. til sölti:
2ja herb. »gæta kjallara-
■búð í Hlíðarhverfi. Ibúð
in er um 65 ferm. með
sérinngangi. tJtb. kr. 100
þús. —
2ja herb. íbúð á hæð við
Snorrabraut.
3ja lierb. nýjar íbúðir við
Gnoðavog.
3ja lierb. jarðhæðaríbúð við
EiríksgÖtu.
3ja herb. íbúð á II. hæð við
Leifsgötu.
4ra herb. ný xbúð í Hlíða-
hverfi.
3ja lierb. einbýlÍHbús 5 Kópa
vogi.
4ra herb. íbúðarhæð í Norð
unnýri Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúðarhæð í Laug-
arnesi.
6 herb. íbúðarbæð við
Rauðalæk.
Fokheldar hæðir og kjallar-
ar í Laugarnesi og Vogun-
um o. m. fl.
Málflutniiigsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Austur.álræti 14, II. hæð.
Sí.nar 19478 og 22870.
BAQÓNSSr/G ft • SÍM/ 22735
Vil kaupa lítinn
Fólksbíl
án útboi'g'unar með ca 1000
kr. á mánuði. Tilboð með
uppl. sendist afgr. Mbl.
merkt: „Trygging — 6073“
fyrir þriðjudagskvöld.
SÍMI 24-330
Lampaskermar
plastik og pergament á
borð og vegglampa í
miklu úrvali.
Vesturg. 2. — Laugav. 63.
Sími 24-330 (2 línur).
VERITAS
saumavélar
Heimilissaumavélar,
handsnúnar og stígnar.
Heiniilsssauxxiavélar,
með ótor í tösku.
Sikk-sakk saumavélar,
stígnar í eikarskáp.
Gorðcrr Gíslason hf.
deykjavík.
íbúbir ti! solu
2ja, 3j: , 4ra, 5 og 6 herb.
iltúðir á hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Húseignir af ýmsum
stærðum á hitaveitusvæði
og víðnr í bænum.
Einnig nvlí/k u liúseignir og
íbúðir í Kópavogskaup-
stað.
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæð-
ir í smíðum, í bænum, o.
m. fleira.
Höfnm jafnan kaupendur
að nýum eða nýlegum
einbý'ishúsum og 2ja—5
herb. íbúðarhæðum í bæn-
um. Góðar útborganir.
Kýja fasleipnasalan
Bankastræti 7.
Sími 24 - 300
KEFLAVIK
Til sölu Renault-bifreiS, 4ra
manna, í mjög góðu ásig-
komulagi. Uppl. á Vesturg.
11 kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Stýrisvél
og housing af Vauxhall ’37
ásamt felgu 17” og hjól-
barði, til sölu Ingólfsstræti
12, sími 11844.
15 þús. kr. lán
óskast i 1% ár. 1 þús. kr.
þóknun. Góðir vextir og
trygging örugg. Mánaðar-
legar afborganir. Tilboð
merkt: „Ágúst — 6075“
sendist afgr. Mbl. setr:
fyrst.
Pússningasandur
Fyrsta flokks. Sím' 10264,
50101 og 10B, Vogum.
Fyrsta flnkks
Pússningasandur
bæði fínn og grófur, til
sölu. — Upplýsingar í síma
33097. —
Borðstofu-
húsgögn
Vönduð borðstofuhúsgðgn,
mahogny. til sölu. Uppl. í
síma 18606.
Hjón með 1 barn óska eftir
Litilli ibúb
fyrir 1. óv. Tilboð leggist
inn •' a> gr. Mbl. fyrir 20.
þ. m. merkt: „4360— 6071“.
Góð geymsla, 4x5 mtr.
TIL LEIGU
Á sama stað til sölu 2 sæng
ur og útsæðiskassar. Uppl.
í síma 13525.
Afgreiðslustúlka
óskast ' bakarí, helzt vön.
ÍNGÓLFSBAKARÍ
Háteigsvegi 20.
Thor þvottavél
Laundry Automatic, til sölu,
lítið notuð. Uppl. í síma
33104 í dag.
IBUÐ
3ja herb. ibúð í risi til sölu.
Ibúðin er vel útlítandi. Til
sýnis næstu daga. Uppl. í
síma 23097.
Brúðarkjóll
arkjóll með til'heyrandi
hatti og slöri. Tækifærisverð
og slöri. Tækifærisverð. —
UppJ. í síma 17820.
Ung hjón með eitt barn
óska jftir 2ja—3ja herb.
ÍBÚÐ
Maðurinn í millilandasigl-
ingu. Uppl. í sima 33649 frá
kl. 12—7 næstu daga.
Mótatimbur
óskast
— Uupl. í síma
til kaups.
50418.
Pontiac mótor
Ódýr Pontiac mótor nmdel
1947, 8 cyl. til sölu.
Molorverkstæði
Egils Viihjálnissonar h.f.
Stúlka vön afgreiðslu óskar
eftir
STARFI
hálfan daginn (seinni part-
inn). Uppl. í síma 15317
kl. 2—5.
íbúS óskast
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu á hitaveitusvæðinu 1.
okt. Þrennt fullorðið í heim
iK. Tilboð sendist Mbl. sem
fyrst, merkt: „1. okt. —
6066“.
B ifreibaskipti
Óska eftir að skipta á Foi
. Zodiac (nýju gerðinni) <
amerískum Ford eða Mer
ury smíðaár ’51—’5
tveggja eða fjögurra dyr
Bein sala eða kaup kemi
einnig til greina. Lystha
endur leggi nöfn sín á afg
Mbl. merkt: „Milligjöf -
6060“.
Húsnæði
Óska efti 2ja—-3ja herb.
íbúð í Kópavogi eða Rvík.
— Fyrirframgreiðsla jftir
samkomulagi. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: „Húsnæði
— 6063“.
S/rz í úrvali
XJitnt JJnyilf/irtjar JjoknAon
Lækjar-götu 4.
Mikið úrval af
SmábarnafÖtum
VerzL HELMA
Þórsg. 14. Sími 11877
OPTIMA
Skrifstofuritvélar
Ferðaritvélar
Garðar Gíslason ht.
Reykjavík
FJAÐRIR
— Varahlutir
Höfum fengið fjaðrir og
fleira í:
Austin 8 fram- og aftur-
fjaðrir, hengsli og fóðr-
ingar.
Austin 10 afturf jaðrir,
hengsli og fóðringar.
Morris 10 fram- og aftur-
fjrðrir.
Ford vörubifreiðar 1942—
’48, fram- og aftur-
fjaðrir.
Ennfreniur bremsuborðar
í flestar tegundir bifreiða.
Púströr í lengjum frá
1%” upp í 2)4”.
Fremri púströr í Ford
vörubifreiðar 1942—1948.
Hljóðkútar margar teg.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisg. 108. Sími 24180.
handriðalistar
borðlistar
GóJflistar
stigaskiiuiur
Regnboginn
Ba ikí slræti 7. Sími 2-21-36