Morgunblaðið - 18.08.1957, Side 1
16 síður og Lesbók
44. árgangur.
184. tbl. — Sunnudagur 18. ágúst 1957*
Prentsmiðja Morgtmblaðsin»
Morðingi eltur
KAUPMANNAHÖFN, 1T. igúat
(NTB): — Sænska lögreglaa m
á hælum hins 25 ára Mogen*
Karlshöj Nielsens, sem grunaður
er um að hafa myrt foreldra sínji
í Kaupmanahöfn fyrir nokkrum
dögum.
Mogens ekur nú bifreið föður
síns eftir Mið-Svíþjóð að því aC
álitið er í áttina til Noregs. Er
lögreglan á verði á ýmsum stöð-
um við vegina. I morgun gaf sig
fram sænsk kona, sem hafði ver-
ið með Mogens á ökuferðinni.
Hún skýrði svo frá, að hann hefði
talað um að fara til Noregs og
ætlaði hún að fylgja honum
þangað.
En þegar hún heyrði í útvarp-
inu að lögreglan lýsti eftir hon-
um, snerist henni hugur og húa
yfirgaf danska manninn.
Myndin er frá slysstaðnum, þar sem rússneska Ilyushin-farþegaflugvélin fórst. örin bendir á reykháfinn á H. C. örsted orku-
verinu, sem vængbroddur flugvélarinnar snerti. Sjálfur er reykháfurinn óskemmdur en grindastigi sem lá upp eftir honum
skarst í sundur. Á myndinni er verið að draga stél flugvélar innar upp úr höfninni.
Sivaxandi straumur flóttafólks
frá Júgóslavíu til Austurríkis
Innanríkisráðherra
Austurríkis
biður um hjálp
VÍNARBORG, 17. ágúst: — Helm
*r innanríkisráðherra Austur-
ríkis hefur beðið Sameinuðu
þjóðirnar ura hjálp vegna hins
sívaxandi fjölda Júgóslava, sem
flýja til Austurríkis og beiðast
þar hælis sem pólitískir flótta-
menn.
Áætlar Helmer ráðherra, að ef
svo heldur áfram sem nú er muni
um 20 þúsund flóttamenn koma
frá Júgóslavíu á þessu ári. En
núna koma daglega yfir landa-
mærin 50—100 manns.
4-
í yfirlýsingu ráðherrans segir,
að smáþjóð eins og Austurríkis-
menn geti ekki tekið við slíkum
fjölda flótamanna inn í atvinnu-
líf sitt og hafi ekki fjármagn til
að kosta uppihald þeirra. Þess
vegna hefur skapazt vandræða-
ástand meðal flóttafólksins.
Þess hefur nú verið farið á leit
við Sameinuðu þjóðirnar, að þær
stuðli að því að flóttafólk þetta
fái landvist í öðrum ríkjum.
Ella neyðist Austurríki til að
stöðva flótta þeirra og neita að
taka við öðru flóttafólki en því
sem getur sannað beinlínis að
það hafi orðið að flýja pólitísk-
ar ofsóknir Titó-stjórnarinnar.
Mikil átök í sveitum Kína
HONGKONG, 17. ágúst. —
Fregnir frá fréttastofu komm-
únistastjórnarinnar í Peking bera
með sér að mikil ólga er í Kína,
aðallega meðal bændanna. Virð-
iet sem þeir hafi víða samtök um
að neita að afhenda framleiðslu
aina til stjórnarinnar.
Matvælaráðuneyti kommúnista
hefur ítrekað kvartað yfir því
»ð bændur skili ekki korninu.
Hefur hún bæði beitt loforðum
og hótunum og jafnvel gefið út
fyrirskipanir um að bændur
•tofni með sér sérstök samtök,
■em skuli hefja herferð gegn
skemmdarverkum sem þeim, að
skila ekki korninu.
Nýlega tilkynnti fréttastofa
kommúnista, að víðtæk herferð
sé hafin í fylkinu Kwangtung
gegn stóreignamönnum. Skýrir
hún svo frá að gamlir jarðeig-
endur hafi tekið aftur með valdi
jarðeignir sem þeir áður áttu,
en búið var að skipta meðal smá
bænda. Nú mynduðu smábænd-
urnir samtök og hófu „gagn-
árás“.
1 sambandi við þetta voru 80
stóreignamenn handteknir og
verða þeir leiddir fyrir alþýðu-
dómstól.
Dr. Jagan falin mikil völd
GEORGETOWN, 17. ágúst (Reut-
•r): — Landsstjóri Breta 1 Guy-
•na tilkynnti í dag, að hann
myndi veita dr. Cheddi Jagan leið
toga vinstri arms þjóðflokksins
sæti í framkvæmdaráði nýlend-
unnar.
Þetta þýðir að dr. Jagan fær nú
kunnugt er var hann sviptur öll-
um ráðum fyrir nokkrum árum,
vegna kommúnísks áróðurs.
Dr. Jagan lýsti því yfir í dag,
að hann myndi krefjast meiri-
hlutavalds í framkvæmdaráðinu,
eins og flokkur hans hefði hlotið
meirihluta á þingi. Óvíst er talið
að brezki landsstjórinn vilji
veita honum meirihluta í ráðinu,
en hins vegar einnig mjög ólík-
legt, að hann muni beita stjórn-
skipulegu valdi sínu til að út-
nefna þingmenn svo að flokkur
Jagans missi meirihluta sinn.
NARVIK, 17. ágúst (NTB): —
Leitinni að tveimur brezkum
stúdentum í nágrenni Narvik í
Norður-Noregi hefur verið hætt.
Þeir gáfu sig fram við lögregl-
una í Narvik og kváðust hafa
verið í borginni. Þeir hafa að
undanförnu farið í fjallgöngur
kringum Narvik, en notuðu tjald-
ið sem fannst mannlaust aðeins
sem eins konar birgðastöð.
LUNDÚNUM, 17. ág. (Reuter).
■— Starfsmaður við sendiráð Pól-
verja í Bretlandi, Luca að nafni,
hefur beiðzt hælis í Bretlandi
sem pólitískur flóttamaður. —
Hann var fulltrúi verzlunarráðu-
nautar pólska sendiráðsins, en
hvarf fyrir nokkrum dögum á
brott úr skrifstofu sinni og leitaði
á náðir brezku lögreglunnar.
Breylingar á lands-
sljórn Færeyja
TÓRSHAVN, 17. ágúst: — Ákveð
ið hefur verið að Hákon Djur-
huus gangi úr landsstjórn Fær-
eyja. Er þetta sakir þess að hann
mun nú taka sæti á þjóðþingi
Danmerkur sem fulltrúi Fær-
eyja. Kemur hann þar í staðinn
fyrir Thorstein Petersen, sem
ekki fékk setu á danska þinginu
vegna þess að kjörbréfanefnd
taldi hann ekki hæfan til setu
þar.
í stað Djurhuus tekur sæti I
landsstjórninni Ole Jacob Jen-
sen. Hann er einn af foringjum
Fólkaflokksins, en náði þó' ekki
kjöri á Lögþingið í síðustu kosn-
ingum.
Rússneska flugvélin flaug
furðu lágt yfir borginni
KAUPMANNAHÖFN, 17. ágúst.
— Vart hefur verið um annað
meira talað hér í borg, en flug-
slysið, þar sem hin rússneska
farþegaflugvél fórst með öllum
sem í henni voru. Þykir það ó-
skiljanlegt, bæði að flugvélin
skyldi fljúga svo lágt og einnig
að hún skyldi fara miklu austar
en venja er, í aðflugi til Kastrup-
flughafnar.
Flugvélin flaug yfir miðborg
Kaupmannahafnar og fór svo
lágt, að fjöldi vegfarenda furðaði
sig á þessu og grunaði að illa
hlyti að fara. Enda kom það á
daginn. Mörg hundruð manns
Asíu-inflúenzan verður
skæðari í Suður-Ameríku
BANDARÍSKA tímaritið Time, úr veikinni af 700 þús., sein höfðu
sem út kom í þessari viku, segir
um Asíuinflúenzuna í Chile, að
í sl. viku hafi dánartalan verið
sem svarar einu dauðsfalli á
hverja þúsund sjúklinga. Einn
daginn í þeirri viku létust 200
menn úr veikinni. Og blaðið held
ur áfrain: Líkkistur seldust upp
og menn biðu í röðum í kirkju-
görðum til að kveðja ástvini sína,
meðan verkamennirnir tóku
forustuhlutverk í stjórnarmál-1 hinum dauðu grafir. f lok síð-
efnum nýlendunnar, en sem I ustu viku höfðu 600 manns látizt
fengið hana.
Síðustu tilfelli í Santiago voru
af læknum talin alvarlegri en
hin fyrri. Einn þeirra sagði: Við
vitum ekki ástæðuna, en svo
virðist sem veirurnar séu nú
skæðari en í vikunni á undan“.
— Læknar hættu að nota aspirín
og þurftu að grípa til áhrifameiri
lyfja. Þeir berjast nú við veir-
urnar, sem nefndar hafa verið
„Japan 305“, með sterkum fúkka
lyfjum eins og streptomycini og
achromicini.
urðu sjónarvottar að því þegar
slysið varð.
1 sambandi við þetta slys er
það einnig athyglisvert, að flug-
vélin rakst ekki beint á reykháf-
inn, heldur snerti annar væng-
broddurinn aðeins grindastiga,
sem liggur upp eftir reykháfn-
um. Múrverk strompsins skemmd
ist ekkert, aðeins stigin skarst í
sundur. Hefði flugvélin verið
tveimur til þremur sentimetrum
lengra á stjórnborða, hefði ekkert
slys orðið. Svo skammt hefur
hér reynzt milli lífs og dauða.
Svo virðist sem Rússar ætli í
sambandi við þetta mál að taka
upp nýja aðferð í samstarfi milli
þjóða um rannsókn flugslysa.
Venja er að það land, þar sem
flugslys verður framkvæmi rann-
sóknina, en heimaland flugvélar-
innar hafi sína fulltiúa við-
stadda. Rússar munu hins vegar
sjálfir ætla að rannsaka flug-
vélarflakið og virðast mótfalln-
ir því að danskir fulltrúar verði
viðstaddir þat.
Aðeins 1% ár er síðan Rússar
hófu reglubundið áætlunarflug
til Kaupmannahafriar. Rúss-
neska flugfélagið Aeroflot hefur
notað á flugleiðinni ófullkomnar
flugvélar af gerðinni Ilyushin 14,
sem eru einna líkastar Douglas
Dakota flugvélunum, en látnar
taka 40 farþega. Að undanförnu
hefur heyrzt orðrómur um að
Rússar ætli að taka í notkun &
flugleiðinni stórar þrýstiloft*-
flugvélar af gerðinni Tupolev
104. —