Morgunblaðið - 18.08.1957, Síða 4
4
MOnCVHBLAÐlÐ
Sunnudagur18. ágúst 195T
i dag er 230. dagur ársíns.
-Sunnudagur 18. ágúst.
Árdegisflæði kl. 11,03.
SíðdegisflæSi kl. 23,26.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
leilsuverndarstöðinni er opin all-
in sólarhringinn. Læknavörður L.
t. (fyrir vitjanir) er á sama stað
rá kl. 18—8. Sími 15030
Nseturvörður er í Ingólfs-apó-
elá, sími 11330. Ennfrerour eru
ííoltsapótek, Apótek Austurbæjar
~>g Vesturbæjarapótek opin dag-
íega til kl. 8, nema á laugardögum
U U. 4. Þrjú síðasttalin apótek
ru öll opin á sunnudögum milli
;1. 1 og 4.
CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
jpiö daglega kl. 9—20 nema á
li’Ugardögum 9—16 og á sunnu-
liigum 13—16. Simi 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opiS daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
ki 13—16. Sími 23100. ,
Hafnarfjarðar-opótek er opið
alla virka iaga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kL 9—16 og helga daga
frá kl. 1S--16.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er ólafur Einarsson, sími 50275.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturiæknir er Erl. Konráðsson.
ESSMessur
Þingvallakirkja: — Barnaguðs
þjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðsson.
Langholtsprestakall: — Messað
í Laugarneskirkju kl. 2. — Séra
Arelíus Níelsson.
K^lBrúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Sigurði Haukdal,
Unnur Sveindís Magnúsdóttir,
Seljavegi 13 og Benedikt Boga-
son, verkfræðinemi, Laugalandi
við Þvottalaugaveg.
1 gær (laugardag) voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Aase K.
Jörgensen og Zóphónías Bjarna-
son, Klapparstíg 16, starfsmaður
hjá Ludvig Storr.
Afmæli
60 ára verður á morgun, mánu-
daginn 19. ágúst, Helgi Halldórs-
son, Smáravöllum í Kópavogi.
Ymislegt
OrS lífsins: — En er þeim var
aleppt, fóru þeir tíl félaga sinna
greindu þeim f rá öllu þvi, sem
seðstu prestamir og öldungarnir
höfðn við þá talað. En þegar þeir
heyrðu það, hðfu þeir með einum
huga raust sina til Guðs. (Post.
4, SS.—U.).
Kópavogs]a-knixhér»S. — Mænu
sóttarbólusetning næstu tvær vik-
ur, 19.—24. og 26.-—31. ágúst
verða litlu börnin, 1—6 ára sem
bólusett voru í 1. og 2. sinn s.l.
haust, bólusett í þriðja sinn gegn
mænusótt. — Bólusetningin fer
fram á venjulegum stað í barna-
skólanum við Digranesveg kl. 10
—11 fyrir hádegi og 2—6 eftir há-
degi, samanher augl. í verzlunum.
Héraðslæknirinn.
Skátastúlkur gem verið hafa í
sumardvöl að Úlfljótsvatni í sum-
Utiskemmtun
verður haldin á Barnaskólaflötinni við Digra-
nesveg í Kópavogi sunnudaginn 18. ágúst
klukkan 2,30 e. h.
Dagskrá:
Sóknarprestur setur skemmtunina.
Tveir stuttir leikþættir
Gaman vísnasön gur
Upplestur
Söngur
Reiptog milli Austur- og Vesturbæinga.
Skátar og fleiri skemmta börnunum.
Um kvöldið frá kl. 9 e. h. leikur hin vinsæla hljómsveit
J. Riba fyrir dansinum á skrautlýstum palli.
Kaffi og alls konar veitingar verða á staðnum.
Ef veður verður óhagstætt, fara skemmtiatriðin fram
í skólanum.
Allur ágóði rennur í byggingasjóð Félagsheimilis
Kópavogs.
Fjölmennið á þessa glæsilegustu útiskemmtun ársins’.
Skemmtinefndin.
I einum af fyrstu þáttum „Brúðkaupsferðarinnar" í útvarpinu
sl. vetur komu fram ung hjónaefni, Kristín Jónsdóttir og Helgi
Sigvaldason. Kom í ljós að eftirlætismatur þeirra var kótel-
ettur. Kom þá tilkynning frá Melabúðinni um að hún gæfi þeim
það magn af kódelettum, sem þau þyrftu í brúðkaupsveixlu
sína. — f gær voru Kristín og Helgi gefin saman í hjónaband og
kótellettur voru á borðum. Komu þau á föstudaginn í Mela-
búðina og kaupmaðurinn afgreiddi þau með úrvalskótelettur,
eins mikið og þau báðu um. Þau hjónin eru nú á förum til Dan-
merkur í brúðkaupsferð og til námsdvalar.
ar, koma í bæinn a morgun, mánu-
dag kl. 4,30.
KennaraféUgið Hússtjórn held-
ur aðalfund sinn i Húsmæðraskól
anum Halloi-msstað, dagana 25.—
28. ágúst, n. k.
Ferðafólh! ■— Neytið ekki á-
fengra drykkja i ferðalögum yð-
ar. Ef þér drekkið áfengi undir
sliku.m kringurns tæðum, eyðileggið
þér ekki aðeins ánægjuna fyrir
yður sjálfa, heldur og samferða-
manna yðar. — Umdæmisstúkan.
£2 Flugvélar
Flugfélag 'slands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 08
í dag. Væntantegur aftur til Rvfk
ur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið.
Gullfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur kl. 15,40 í dag frá Hamborg
og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer
til London kl. 09,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Isafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag
uihólsmýrar, Homafjarðar, ísa-
fjarðar, Kópuskers, Patreksfjarð-
ar og Vestmannaeyja.
{^Aheit&samskot
HuligruusKii *.ja í Saurbæ, afh.
Mbl.: G. K. krónur 50,00.
T,æknar fjarverandi
Árni Björnison er fjarverandi
til 19. ágúst. — Staðgengill:
Gunnlaugur Snædal.
Alfreð Gíslason fjarv. x5. þ.m.
til 22. þ.m. Staðgengill: Þórður
Þórðarson.
Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7.
til 1. 9. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson til 26. 8.
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Bjami Bjamason læknir verð-
ur fjarverandi til 6. sept. — Stað-
gengill Árni Guðmundsson, læknir
Bjami Jónsson, óákveðið. Stg
í ágúst: Gunnlaugur Snædal og
Jón Þorsteinsson. — Stofusími
15340. Heimasimi 32020. Viðtals-
tími kl. 6—7 í Vesturbæ.iar-apó-
teki. Vitjanabeiðnir kl. 1—2.
Bjami Konráðsson fjarv. frá
10. ágúst, fram í september. —
Staðgengill til 1. sept.: Bergþór
Smári.
Björn Guðbrandsson, óákveðið
Stg.: Guðmundur Benediktsson
Stofusími: 18142.
Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til
28. 8. Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi
frá 9. ágúst, í 1—2 vikur. Stað-
gengill: Ámi Guðmundsson.
Friðrik Bjömsson til 20. 8. —
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Guðmundur Björnsson tfl 10.
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Guðmundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteina-
son, læknir.
Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. S.
Stg.: Kristinn Björnsson.
Halldór Hansen, 1. 7. 1 6—3
vikur. Stg.: Kari Sig. Jónasson.
Hannes Guðmundsson til 7. 0.
Stg.: Hannes Þórarinsson.
Hjalti Þórarinsson, óákveði#.
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl Jónsson, 29. 7. til 29. S.
Stg.: Gunnlaugur Snædal.
Kristján Sveinsson, fjarvep-
andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét-
ursson.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
8. ágúst til mánaðamóta. — Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31- 3.
Ólafur Tryggvason, 27. 7. til S.
9. Stg.: Þórður Möller.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. Ul 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til
1 sept. Staðg:. Jónas Sveinssou.
Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til
31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Stefán Björnsson, óákveðið. —
#tg.: Gunnlaugur Snædal og Jón
Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7
í Vesturbæjar-apóteki. Vitjanu-
beiðnir kl. 1—2 í sima 15340.
Víctor Gestsson, 1. 8. tfl 31. 8.
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Víkingur Arnórss. fjarverandi
ti! 7. sept. — Staðgengill: Axel
Blöndal.
Valtýr Albertsson, fjarverandi
út ágústmán. — Staðgengill: GísU
Ólafsson.
Þórarinn Sveinsson. Frí W 1.
sept. Staðgengiil. Þorbj. Magnús
dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími
1,30—3. Sími: 19120. — Heima-
sími 16968.
wSsɣj&^-ma!F
1Wj‘4rx\r7~\\rr-
Mei, elskau, það eru iiiiiinst 0
ár síðan við sáunist. Ég hefði alls
ekki þekkt þig, ef þú liefðir ekki
verið með saina hatlinn.
Blaðamaður nokkur var sendur
til að taka viðtal við gullbrúð-
FERDINAND
gumann og spurði hann, hvort
hann hefði nokkurn túna iðrazt
þess að hafa kvænzt.
— Nei, nei, nei, það hvarflaði
aldrei að mér fyrstu níu mánuð-
ina, svaraði gamli maðurinn.
★
Presturinn: — Jæja, Ólsen minn
þér segist hlakka þessi lifandis
skelfing til sunnudaganna, ea
aldrei sjáist þér r;amt í kirkjunni?
Ólsen: — Nei, en konan min fer
ævinlega í kirkju á sunnudögum.
★
Maður kom inn í skóverzlun og
bað um að fá að sjá nýtízku kven-
skó. Afgreiðslustúlkan kom með
mjög mjóhælaða skó og sagði:
— Þessi skór eru 1957-móður-
inn.
—• Það gagnar mér nú ekki,
svaraði maðurinn, mínar tær em
nú síðan 1896.
★
— Það er frétt um þig f blað-
inu í dag, Amanda.
— Nú, hvað er það?
— Það er sagt að það séu of
margar konur í heiminum.
★
Jón kom berandi stóran kassa
og mætti vini sínum, Sigurði.
— Hvern skollan ertu að burð-
ast með, er það kannske ríkiskass-
inn?
— Nei, þú ættir nú líklega aé
sjá, að það er botn í þessum.
★
— Er þér illt í fingrinum?
— Já, það er eftir konuna
mína.
— Hvemig þá?
— Hún sagði að ég færi með sig
elns og hund og svo þeit hún mig
í fingurinn.