Morgunblaðið - 18.08.1957, Side 5
Sunnudagur 18. ágúst 1957
MORCUNBT4 Ð1Ð
5
TIL SÖLU
Lítið hús á hitaveitusvæð-
inu, útb. 50 þús.
2ja herb. búSir, útb. 80 þús.
2ja herb. 75 ferm. íbúð við
Kleppsveg.
2ja og 3ja herb. íbúðir í
Kópavogi frá 35 þús. út.
3ja herb. ibúðir á hæðum og
í kjöllurum við Drápu-
hlíð, Mávahlíð, Grettis-
götu (80 þús. útb.),
Hamrahlíð, Langholtsv.,
Barmahlíð, Víðimel,
Njarðargötu, Hring-
braut, Lindargötu, Njáls-
götu, Ægissíðu, Miðtún,
Nýlendugötu og Lang-
holtsveg.
4ra herb. íbúSir við Hverf-
isgötu, Sólvallagötu,
Efstasund, Nökkvavog og
í Kópavogskaupstað og
víðar.
5 berb. íbúSir við Melhaga,
Njörfasund, Bugðulæk og
Hofteig.
6 herb. íbúðir við Rauða-
læk og Digranesveg.
Heil hús við Miðstræti,
Sogaveg, Skógargerði,
Nökkvavog, Bergstaða-
stræti og Digranesveg.
íbúSir í Hafnarfirði, Njarð
víkum og í Keflavík.
1 smíSum íbúðir og hús við
Suðurlandsbraut, Njörfa-
sund, Hjallaveg, Þinghóls
braut og Grænuhlíð.
2ja og 3ja herb. íbúSir í
sama húsi við Laugarnes
veg.
2500 ferm sumarbústaSar-
land við Elliðavatn.
1000 ferm. land á Seltjarn-
arnesi, nær að sjó.
Málflutningsskrifstofa GuS-
laugs V Einars Gunnars
Einarssona, fasteignasala
Andrés Valberg, ASt lstr. 18,
símar: 19740 — 16573. —
Eftir kl. 8. Sími 32100.
Verðbréfasa/a
löru- og peningalán
Uppl. kl. 11—12 f.h. og
8—'- e.h:
JOf MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 0
Sími 15385.
O/íugeymar
fyriT h ' T-annnhifcUTi.
Sími 2-44-00.
Loftpressur
til leigu
Gustur h.f.
Sími 2-39-56.
Bifvélavirki
Góður bifvélavirki óskast,
sem getur tekið að sér verk
stjórn. Húsnæði getur fylgt
ef þarf. Tilboð sendist Mbl,
merkt: „Verkstjórí —
6125“. —
Hef kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum. Ennfremur heilum
húsum. Miklar útb.
Haraldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að ýms-
um stærðum íbúða víðsveg-
ar um bæinn. Útborgun frá
kr. 60 þús. til kr. 400 þús.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Ísleiísson, hdl.
Austurstræli 14, II. hæS.
Sí.nar 19478 og 22870.
Hafnarfjörður
2ja herb. kiallaraíbúð
(ofanjarðar) til sölu við
Vitastíg.
Guðjón Steingrímsson hdl.
Reykjavíkurveg 3, Hafnar-
firði. — Sími 50960.
Óskum eftir 2ja til 3ja
herbergja
ÍBÚÐ
1. okt. Þrennt í heimili. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 14477 frá
1—5 í dag.
Veitinga- eða
Söluturnspláss
óskast. Leiga á veitingastað
kemur til greina. Tilboð
merkt: „Umferð — 6149“
leggist á afgr. fyrir n. k.
laugardag.
ÍBÚÐ ÓSKAST
sem fyrst, helzt 2—3 herb.
og eldhús eða eldunarpláss.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„September — 6145“.
Til sölu stór
ámoksturstraktor
í góðu ’agi, hentugur í sand
og malarmokstur. Uppl. gef
ur Guðlaugur Aðalsteins-
son, sími 10B, Hábæ.
Roskin einhleyp
' hjón
óska eftir tveggja herb.
íbúð. Uppl. í síma 18984 eft
ir kl. 2.
HERBERGI
óskast fyrir léttan iðnað. —
Má vera óinnréttað. Tilboð
merkt: „Strax — 6140“
leggist inr. á afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld.
Síðu brjósta-
haldararnir
í hvítu og svörtu.
OUjmpia
Laugvegi 26.
Bilskúr
til leigu fyrir smáiðnað eða
geymslu. — Uppl. í síma
32273.
íbúðir til sölu Nýjar og mjög glæsilegar 5 herb. íbúðir í blokk við Há- logaland. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Ibúðirnar eru með tvennum svölum og í enda með fögru útsýni, sér þvottahús er í hverri íbúð. Ný sending LJÓSIR FYLTHATTAR Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10.
Alfja fasleignasalaa Bankastræti 7. Sími 24-300 Rýmingarsala Húsgagnaáklæði, dívan- teppi, púðar. Gardinubúðin Laugavegi 18.
Pússningasandur Hvítur sandur til sölu, einn ig svartur sandur. Uppl. í síma 50240 og 4E um Há- bæ, Vogum. TIL SÖLU vegna brottflutnings: píanó (Hornung og Muller), út- skorin mahogny bókaskóp- ur, skrifborð og stóll á Ljósvallagötu 14.
Ný 35 mm Contaflexmyndavél með innbygðum ljós- og f jarlægðarmæli til sölu. — Einnig amerískur brúðar- kjóll með slöri. Uppl. í síma 19721. — Viljum kaupa ca 10 ferm. Gufuketil notaðan eða nýjan. Tilboð merkt: „Mjólká — 6144“ sendist Mbl. sem fyrst.
Óska eftir tveggja herb. ÍBÚÐ fyrir 1. okt. sem næst Mel- unum eða Grímsstaðaholti. Fyrirframgreiðsla. 2 í heimili. Tilboð óskast fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 6147“. Ódýrt allf árið Nýkomið úrval af fallegum ódýrum kjólum. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9.
TIL LEIGU strax 4 herb. íbúð í háum kjallara. Aðeins reglufólki. 12 þús. fyrirfram. Tilböð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Hlíðar — 6146“. Góð kýr til sölu Uppl. í síma 263, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin.
Pússningasandur Pússningasandur fínn og grófur til sölu. Sími 19692. Húseigendur Spíral hitavatnsgeymar fyrirliggjandi. VÉLVIRKINN Sigtúni 57. — Sámi 32032.
T résmíðaverkstœði óskast til leigu. Æskilegt að eitthvað af vélum geti fylgt. Til mála gæti komið samstarf um rekstur verk- stæðisins ef þess væri ósk- að. i’ilboð sendist Mbl. fyr- ir 20. ágúst, merkt: „Verk- Vörubill Austin ’47 5 tonna til sýn- is og sölu við húsið nr. 96 við Laugarnesveg sunnud. 18. ágúst kl. 1—7 e. h. — Bíllinn er ekki í ökufæru standi.
stæði — 6142“.
OPTIMA Skrifstofuritvélar Ferðaritvélar Garðar Gíslason hf. Reykjavík. Forstofuherbergi til leigu við Tómasarhaga. Reglusemi áskilin. Upplýs- ingar í síma 16226 á sunnu dag.
REWERE segul- bandstœki 220v ásamt Rewere aut. 35 mm. skuggamyndavél til sýnis og sölu Lynghaga 17, I. h.
Pússningasandur Fyrsta flokks, fínn og gróf ur. Sími 10264, 50101 og | 10B, Vogum.
Nælonsokkar
\Jorzt AnytLjarcfar JjoLmen
Lækjargötu 4.
Bátur - Affanívagn
2—2% tonna rillubátur á
aftanívagni til sýnis og
sölu við Leifsstyttuna í
kvöld kl. 5—7. Bátnum
fylgja legufæri og léttbát-
ur. Uppl. einnig í síma
16734 kl. 7—9.
Spartlspoðai
Spartlbrctti
PE/V7V CRETE
Spartlduft
Regnboginn
Bankastræti 7. Sími 2-21-35
Laugav. 62 — Sími 1-38-58
Simanúmer
okkar er
2-24-80
Shampoo
Flösushampoo
Tjörushampoo
Sítrónushampoo.
SHAMPOO
fyrvr þurrt hár, feitt
hár og meðalhár.
STRflUB-
heimapermanent