Morgunblaðið - 18.08.1957, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.08.1957, Qupperneq 11
Sunnudagur 18. ágúst 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 11 menntaður alveg. Tók Einar síð- ar við drift föður síns. Edisons-grammófónn. Eins og fyrr segir, kom ég á verkstæði Einars. Sá ég þar merka hluti, svo sem fyrstu sláttuvélina, sem notuð var í Fá- skrúðsfirði, en hún kom þangað ekki fyrr en 1946 og eignaðist Einar hana og sló með henni með jeppanum sínum. Hann er mikill aðdáandi véla, og vill efla þá menningu svo sem kostur er. Þykir honum stundum sem góð tæki séu ekki látin skila þeim arði, sem þau ættu að geta. Sjálf- ur á hann með elztu trésmíða- vélum á landinu og eru þær í full um notum enn í dag. Fékk hann þær 1925, en áður var eitthvað slíkra véla komið fyrir sunnan, en að minnsta kosti voru þetta fyrstu trésmíðavélarnar á Aust- urlandi. Til gamans langar mig að geta þess hér undir lokin að hjá Einari sá ég fornfálegasta grammófón, sem ég hef nokkru sinni augum litið. Ber sá nafnið Edison Excelsior og er framleidd- ur hjá Edison sjálfum. Er þetta spólufónn eins og hinir fyrstu slíkir gerðust í heiminum. Er i hann enn í „ökufæri ástandi" og einhvers staðar sagðist Einar eiga spólur á gripinn. En það líður óðum að brottför minni. Ég hef því miður ekki tíma til þess að standa lengur við og sjá fleira á þessum fallega stað. Ég enda dvöl mína þar með því að bregða mér inn fyrir fjarð- arbotninn og út með hinumegin til þess að geta virt staðinn fyrir mér allan í einu. Enn glampar sólin nú yfir há- degishnúk, þegar við rennum úr hlaði. vig. Þessir ungu strákar eru í fiskvinnu á einni brygg junni á Búðum. — Þeir una vel hag sínum og eru ánægðir með kaupið. (Myndirnar tók vig). Stærri fram- og aiturrnðar breytu útliti VW-bílnuna FYRIR nokkrum dögum var blaðamönnum í Kaupmannahöfn sýnd hin nýja gerð Volkswagen- bíla og nú eru komnir hingað til lands fyrstu bílarnir af þessari 1958-gerð og buðu forstjórar Volkswagenumboðsins hér, þeir Sigfús Bjarnason og Óli ísaks blaðamönnum að sjá þessa bila. Það eru nú um 20 ár liðin frá því þessir bílar komu fyrst til sögunnar og hefur útlit þeirra lítið breytzt á þessum árum, en nú hefur þar orðið á nokkur breyting, og hefur hún vakið mikla athygli. Aðalbreytingin er í því fólgin, að framrúðan hefur verið stækkuð nokkuð, en aftur- rúðan nær því um helming. — Ýmsar aðrar breytingar hafa ver- ið gerðar, t. d. mælaborðið, sem er öllu skrautlegra en það var áður og geymsluhólfið í því hef- ur verið stækkað að mun. Þá hefur „fótbenzíninu“ verið breytt og fleiri smábreytingar gerðar. Engin breyting hefur átt sér stað um útlínur eða vél og sjálfur er bíllinn jafnstór og hann áður var, þó hann sýnist við stækkunina á rúðunum öllu stærri. Við þetta tækifæri kynnti Sig- fús Bjarnason forstjóri fyrir blaðamönnum verkfræðing frá VW-verksmiðjunum, Helmut Hill er að nafni, sem hingað er kom- inn á vegum verksmiðjanna. — Hefur hann m. a. haldið nám- skeið fyrir starfsmenn verkstæð- is umboðsins, P. Stefánsson hf., í viðgerðum og viðhaldi bílanna. Hiller verkfræðingur, g'at þess að þrátt fyrir þessa breytingu væri verð bílanna óbreytt. Gífur- leg eftirspurn væri stöðugt eftir VW-bílum og hefði t. d. á síðastl. ári verið óskað eftir 120.000 bílum frá Bandaríkjunum einum sam- an. — Við gátum ekki selt þang- að nema 55,000 bíla. — Hiller kvað hér á landi nú vera um 450 VW-bílar. Sér virtist eftirspurnin hér svo mikil, að auðveldlega mætti margfalda þá tölu á tiltölulega skömmum tíma, ef gjaldeyrisaðstæður og frjáls innflutningur leyfði. — Kvikmyndir Framh. af bls. §. en hann var í þöglu kvikmynd- unum og þurfti ekki að tala. Erfiðleikarnir voru meiri fyrir Cagney hann þurfti að tala og þorði ekki að nota tennur Chan- eys, heldur bað tannlækni sinn að smíða ferlega ljótar tennur er hann gæti notað yfir sínar eigin. Tannlæknirinn varð undr- andi og sagðist alltaf hafa leitazt við að búa fallegar tennur en hann skyldi gera sitt bezta. Ár- angurinn var mjög góður en tenn urnar kostuðu líka 1400 dollara. Austurbcejarbíó : Skýjaglópar ÞESSI sænska gamanmynd, sem Austurbæjarbíói sýnir nú hefur fengið að láni frá Danmörku það bezta, sem í myndinni sést, en það er hinn skemmtilegi og vin- sæli gamanleikari Dirch Passer. Þó nýtur Passer sín ekki fylli- l lega í myndinni, rétt eins og hann kunni ekki sem bezt við sig innan um hina sænsku koll- ega sína. — Áhorfendur verða því fyrir verulegum vonbrigðum, enda er myndin fremur fátækleg stæling á amerísku gamanmynd- inni „Dagdraumar“ með snill- ingnum Danny Kaye í aðalhlut- verkinu, en sú bráðsnjalla 'mynd var sýnd hér fyrir nokkrum ár- um. — Ego. « VÍK í Mýrdal, 17. ágúst: — Fram an af sumri hefur verið hér gott veður yfirleitt, þurrkar góðir, en undanfarið hefur verið rigmng. í dag er hér sólskin en mjög hvasst, — en von er á rigningu. — Jónas. Hiller verkfræðingur sýnir stærðarmuninn á afturrúðunum í nýja VW-bílnum og þeim gamla. lágu á legunni fram undan merki steini, sem nú stendur í einni aðal götu bæjarins miðri. Þessi steinn hefir enn ekki verið á brottu færður eða sprengdur af grunni sínum vegna þess, að gamalt fólk, sem býr í litlu húsi rétt við hann hefir óskað eftir að hann verði látinn þar vera. Mér virðist fljótt á litið full ástæða til þess að lofa steininum að vera í fram tíðinni og láta þannig að ósk gamla fólksins. Akbrautir geta hæglega verið beggja megin steinsins. Síðar mætti svo akreyta hann á viðeigandi hátt eða nota hann sem minnismerki fyrir eitt og annað. Mætti hann þannig verða sérkennilegt og fall egt merki, sem heilsaði vegfar- endum, sem leið ætti gegnum þorpið. En þetta er nú aðeins innskot í umræðurnar um frönsku skúturnar. Eins og fyrr segir höfðu fleiri hundruð franskar skútur við- skipti við Fáskrúðsfjörð. Þær stunduðu handfæraveiðar hér við land og komu til Fáskrúðsfjarðar til þess að taka vatn, umstafla aflanum, taka póst að heiman og svo auðvitað til að fá aðstoð ef eitthvað var að. Höfðu þeir minni háttar byrgðir og áhöld til við- gerðanna. Úr skútuheimsóknun- um tekur að draga um fyrra stríð og er með því látið ljúka öld Flandraranna á Fáskrúðs- firði. Af bryggjunum. Efri myndin sýnir hvar verið er að skipa upp síld, en hin neðri sýnir smíði nýrrar bryggju. Grózka í atvinniulífi. Meðan ég er staddur að Búðum er einmitt verið að skipa upp síld til- bræðslu í beinamjölsverk- smiðju staðarins. Einar segir mér skrúðsfirðingar meðeigendur að einum þriðja í útgerðaryfirtæk- j inu Austfirðingur hf., sem á tog- í arann Austfirðing og Vött.Leggja togararnir upp afla sinn þar eftir á hana, en gert hefir verið. Segir j hann að áður fyrr hafi Austfjarða } fiskurinn verið mjög viðurkennd vara og segir hann að í engu megi slaka til í þessum efnum. Eins og fyrr segir, er afkoma fólksins yfirleitt góð. Þó er ofur- lítill tröppugangur á því hvort fólki fækkar eða fjölgar í Búða- kauptúni. T. d. eru nýlega fluttar þaðan 3 fjölskyldur suður til Reykjavíkur, en svo eru aftur önnur ár sem fólkinu fjölgar. Og í sumar hefur verið skortur á vinnuafli á tímum. Verið er nú að byrja á byggingu félags- heimilis á staðnum og stendur Einar fyrir þeirri byggingu. Auk þeirra aíhafna, sem áður hafa varið nefndar lifir fólk tals- vert á landbunaði þar í kaup- túninu. Eiga menn um 6—vOO fjár og eitthvað aí kúm, en þeim fer þó fækkandi. Býlin í firð- inum mjólkurfæða nú staðinn að mestu, en þau eru fjögur framan við kauptúnið en ellefu utan við, í heild má segja, að Fáskrúðs- fjörður sé fyrst og fremst út- gerðarstaður. Mótorbátaöldin hófst þar upp úr aldamótunum um 1904—5. Fyrr voru stærstu útgerðarmenn Marteinn Þor- steinsson og Co. og einnig Sam- einuðu verzlanirnar. Faðir Ein- ars Sigurðssonar var einn hinna fyrstu, sem annaðist vélaviðgerð- ir á Fáskrúðsfirði. Var hann völ- undur á hvað sem var, en sjálf- Eitt nýjasta húsið í Búðakauptúni, byggt af Einari Sigurðssyni. aS atvinnuástandið sé gott. Þarna [ föngum, einkum þó til hraðfryst- ingar. Hinsvegar er saltfiskurinn frekar lagður upp á Reyðarfirði, þar sem enn er ekki aðstaða þar til þess að taka á móti ísfisk- inum. Allt veldur þetta því, að atvinnuástand getur talist eftir föngum gott þar eystra. Einar gerir sér mjög tíðrætt um vöruvöndun. Finnst honum að meiri áherzlu verði að leggja eru m. a. tvö hraðfrystihús og all- ir hafa nóg að gera. Það er einnig verið að skipa upp fiski í annað frystihúsið, en í hinu er verið að taka á móti síld til frystingar. Frá Búðum eru gerðir út 40 bátar, sem eru yfir 60 lestir að stærð og 5 minni þilfarsbátar og svo eru þar eitthvað um 10 trillu bátar. Auk þessa eru svo Fá-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.