Morgunblaðið - 18.08.1957, Side 13
Sunnudagur 18. ágúst 1957
MORCV1SBL4Ð19
1S
Dagblöðin sögðu: „í>að er auðséð að hér eru fagmenn að verkiw.
Húsameisfarar — ByggingafélÖg
Hafið þið athugað, að við tökum að okkur lagfæringu lóða umhverfis stórhýsi og getum
einnig standsett heil hverfi. Við höfum aflað okkur listrænnar og hagnýtrar þekkingar á
erlendum vettvangi, sem við höfum tengt mikil li reynzlu okkar við hérlendar aðstæður. Við
getum skapað byggingum yðar fagurt umhverfi um leið og fullt tillit er tekið til fegurðareig-
mleika bygginganna sjálfra. — Athugið, að það er ódýrt að skipla við okkur.
Talið við okkur sem fyrst.
JÓN H. BJÖRNSSON,
skrúðgarða-arkitekt.
Sími: 24917.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
E inangrunarkorkur
2”ogl%»
Flísa — ptötur
fyrkiiggjandL
Páll Þorgeirsson
Laugaveg 22 — Vöruafgreiðsla Ármúla 13
Súrn 1-64-12 — Sími 3-40-0*.
UtcsiBborðsmótor
4 HA MARTIN — sem nýr,
fyrirliggjanldi — tækifærisverð.
Gísli Halldórsson
Sími 10683 — Hafnarstræti 3.
Til samanburðar og minnis
12 manna kaffistell steintau kr. 290. 12 manna
niatarstell, steintau kr. 325. 12 manna kaffisteU,
postulín kr. 370. 12 manna matarstell, postulki
kr. 759. Stök bollapör kr. 8.20. Stök bollapör m.
diski, postulín kr. 17. Hitabrúsar kr 22. Ölsett kr. 65.
ávaxtasett kr. 78. Vínsett kr. 40. Stakur leir «41
glasavörur í góðu úrvali.
Glervörudeild Rammagerðarinnar
Hafnarstræti 17.
Skrifstofustúlka
helzt vön skrifstofustörfum, óskast strax.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld
merkt: Strax —6148.
Tökum að okkur að fullgera
fokheidar abúðir
Getum útvegað bráðabirgðalán.
Þeir, sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að
leggja inn nöfn sín á afgreiðslu blaðsins, í lokuðu
umslagi, merktu: Byggingameistari —6143.
Húsnœði til soíu
Glæsilegt einbýlishús í smíðum á eftirsóttum stað í bæn-
um. Húsið er 8 herbergi, eldhús, bað, ’hall', forsiotur og
miklar geymslur.
3 herbergja íbúð á hæð með 4. herb. í kjallara i húsi við
Laugarnesveg. Fyrsti veðréttur er laus. Á 2. veðrétti hvílir
kr. 50.000.00 lán. Sanngjarnt lán. Tilbúin undir tréverk.
Skemmtileg 5 herbergja risíbúð við Bugðulæk tilbúin
undir tréverk.
4ra herbergja risíbúð við Kambsveg tilbúin undir tré-
verk. Hagslæll veið.
Höfum ennfremur til sölu íbúðir af ýmsum stærðum,
tilbúnar og i byggmgu.
Fasteigna og Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhanuesson, hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar: 1-3294 og 1-4314.