Morgunblaðið - 18.08.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 18.08.1957, Síða 15
Sunnudagur 18. ágúst 1957 MORGZJNBL AÐ1Ð 15 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 bandamönnum sínum ,eða láta með óhlutdrægum hætti kanna til botns, hvað rétt er í ásökun- rnn þessum. Hlífðin við Lúðvík Eymd Alþýðuflokksins hefur lýst sér með margvíslegu móti að undanförnu, en e. t. v. á eng- an hátt betur en því, hve Al- þýðublaðið hefur forðazt að skýra frá afglöpum Lúðvíks Jósefsson- ar við stjórnarstörf hans. Áreið- anlega er engum kunnugra en einmitt Alþýðuflokksráðherrun- um, hvernig aðfarir Lúðvíks í sambandi við farmannadeiluna leiddu til þess bæði að lengja hana og magna kröfurnar, sem að lokum varð að ganga að. Ein- hvern tíma hefði Alþýðuflokkur- inn haft kjark til þess að láta ekki slík glappaskot af hálfu yf- irlýsts Moskvukommúnista þegj- andi fram hjá sér fara, ekki sízt, þegar þau urðu í verkalýðsmál- um, þar sem Alþýðublaðið hefur þó öðru hverju látið koma fram, að lítil sem engin samvinna væri á milli flokkanna. En Alþýðu- blaðið þegir nú þunnu hljóði um frammistöðu Lúðvíks og hjálpar kommúnistum þannig til að kom- ast úr einni verstu klípu, er þeir hafa lent i vegna framhleypni sinnar og kunnáttuleysis um að sameina stjórnarstörf og verka- lýðsbaráttu. Þegar þetta er íhugað, er ekki að furða, þó að óánægjan innan Alþýðuflokksins með stjórnar- Bamstarfið og bandalag Alþýðu- flokksins við kommúnista fari dagvaxandi. Kjördæmamálið Hin magnaða óánægja brauzt m. a. út i grein Jóns Emils um kjördæmamálið, er Alþýðublað- ið birti i síðustu viku. - Sú grein var skynsamlega og hóflega rit- uð. Lýsti berlega hinum miklu vonbrigðum, sem margir Alþýðu- flokksmenn hafa orðið fyrir út af samstarfi Alþýðuflokksins við Framsókn og kommúnista. — Reynslan hefur margsýnt, að lausn kjördæmamálsins í sam- Starfi við Framsókn er vonlaus. Fláttskapur eg tækifærishugur kommúnista er einnig svo magn- aður, að erfitt mun verða að hemja þá til ærlegs samstarfs í þessum efnum. Allir þeir, sem átta sig á hvílík hætta lýðræði á íslandi stafar af núverandi á- standi, verða því áui tillits til flokksbanda að taka saman höndum og reyna að finna við- unanlega lausn. Silfurtunglið Gömlu dœgurlögin leikin í kvöld. Stjórnandi Baldur Karlsson. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt Opið i síðdegiskaffitimanum Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457. Hlégarður Leiksýning. Sýnum gamanleikina Fesfamœr að láni og geimfaran í Hlégarði, sunnudagskvöld kl. 9. Flokkur úr leiklistarskóla Ævars Kvaran. Stúlka óskast í skartgripaverzlun. Tilboð sendist Morgimblaðinu merkt: A B —6150. L i t i ð Einbýlishús á góðum stað í bænum, sem er 3 lítil herbergi og eldhús, bað og búr, ásamt 2 geymslum og þvottahúsi (allt á sömu hæð), 560 ferm. leigulóð, til sölu nú þegar. Hóflegt verð, ef samið er strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: Rólegt —7834. Tilkynning frá Ratiðakrossinum Samkomur ZIOSS — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hafnarfjörður: Samkoma i dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. HiálpraeSishertnn. — KI. 11 Helgunarsamkoma. — Kl. 16 Útisamkoma. — KI. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. — Allir velkomn- ir. — Fíladelfu. — Almenn sam- koma kL 8.30. — Kristín Sæmunds og Þórarinn Magnússon tala. — Allir velkomnirl ____ BræSraborgarstíg 34. — Aím. Mmkoma í kvöid kl. 8.30. — Allir velkomnir. Almcnnar tamkomur Boðun fngnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á gunnudögum kl. 2 og 8. Vinno Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðla. — Sími 33372. HólmbrœVut. I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 173. Fundur annað kvöld. Litskugga myndir. H. T. Æ. T. Börn á vegum Rauða Krossins, sem eru á Silunga- polli koma í bæinn þann 21. þ. m. kl. 10,30 f. h. og þau, sem eru í Laugarási koma 22. þ. m. kl. 1 e.h. Aðstandendur komi á planið á móti Varðarhúsinu til að taka á móti börnunum og farangri þeirra. fJiLSeitp&ncUtr ccthxígriÓ/ þcuS bort/ar Stt? aS ixta sertroia mmn stcipuZepyja loð jfáar Vr<* g&rrtm igx?pcfrv0Í2x tx-ramf pZöniit/tJia hoort sern/ber laitJ okkur', cu*rct asiZzJ jtfctfftr a<J annctsé frarnki/œmdzr. Hppdraefitr cruAtrofaftx t/cJttr ctj gtarct parjinn i á/örjgrusri Vertf cct kr Ó00-J600 ^ . J/,rúJ<rarJaa-U<t*U/. Vorugeymsla Húsnæði fyrir vörugeymslu óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. N.L.F. búðin Sími 10263. Slmastúlka Ein af stærstu heildverzlunum bæjarins vill ráða stúfku til símavörzlu frá 15. september nk. Skriflegar umsóknir merktar: „Símastúlka —6133“, er greini frá aldri umsækjanda, menntun, fyrri störfum, símanúmeri, heimilisfangi og öðru sem máli skiptir, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. ágúst. Mynd umsækjanda fylgi umsóknum og endursendast slíkar myndir að sjálfsögðu. Doðlur Gráfikjur Steinarúsínur — Appelsínur Nýmalað hveitikorn Nýmalað rúgkorn. N.LJr. búðirnar Týsgötu 8 — sími 10263. Austurgötu 25, sími 50260. Hafnarfirði. Aðvörun Um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskattl, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimiíd í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald H. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstof- unnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1957. Sigurjón Sigurðsson. Eiginmaður minn og faðir okkar FRIÐRIK MAGNÚSSON, útvegsbóndi frá Látrum í Aðalvík, er andaðist 12. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. ágúst. kl. 2 e. h. — Húskveðja verður að heimili hins látna Hjarðarhaga 31, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. ^ Rannveig Ásgeirsdóttir, Pálína Friðriksdóttir, Gunnar Friðriksson. Jarðarför mannsins míns AXELS SVEINSSONAR verkfræðings, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 1,30. Oddný Pétursdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar KRISTÓFERS KRISTÓFERSSONAR Skipholti 12 Björgvin Kristófersson, Björn Kristófersson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.