Morgunblaðið - 18.08.1957, Síða 16
Ll!
2-24-80
184. tbl. — Sunnudagur 18. ágúst 1957-
2-24-80
Kekkonen forseti kom í
rigningu til Akureyrar
ÞJÓÐHöi,'±>INGJAR Finnlands og íslands, konur þeirra og 18
manna föruneyti kom til Akureyrar kl. 1,45 í gærdag með Sól-
faxa. Rigning var á Akureyri. Gestirnir fara til Mývatns í dag.
Þegar flugvélin settist á Akur-
eyrarflugvöll voru þar fyrir em-
bættismenn Akureyrar, bæjarfó-
geti, bæjarstjóri og bæjarstjórn-
armenn. Forseti íslands steig
fyrstur út úr Sólfaxa, er flutti
gestina, og kynnti hann við-
stadda fyrir Kekkonen forseta og
föruneyti. Var síðan ekið inn í
bæinn og var ferðinni heitið að
Hótel KEA, þar sem Akureyrar-
bær hafði móttöku fyrir hina
tignu gesti. Voru þeir nýfarnir
af flugvellinum er Mbl. átti tal
við Svein Sæmundsson blaðafull-
trúa Flugfélags íslands og um-
boðsmann þess á Akureyri,
Kristin Jónsson forstjóra.
Það var ráðgert að gestirnir
skoðuðu Akureyrarbæ í gærdag.
Boð skyldi halda um kvöldið, en
aka til Mývatns í dag og halda
aftur til Reykjvíkur í kvöld.
Kex hœkkar
í verði
VERÐLAGS YFIR V ÖLDIN hafa
nú leyft verulega hækkun á kexi.
Nemur hún frá 4—10%, auk þess
sem 2,83% útflutningssjóðsgjald
leggst nú á verð þess. Hækkun
þessi mun hafa verið veitt til
samræmingar við vaxandi fram-
leiðslukostnað. Allar tegundir
kex munu hækka í verði, t. d.
mun kremkex hækka úr kr. 20,80
í kr. 23,10.
Lokið smíði brúar yfir
Norðurá hjá Glitsfoðum
Brúin er 8t metri að lengi
AKRANESI 16. ágúst: — Undan-
farin tvö ár hefur staðið yfir
brúarsmíði hjá Glitstöðum í Norð
urárdal yfir Norðoirá. í ánni er
eyja, sem heitir Hrauneyja, og
er brúin smiðuð í tveim hlutum,
þannig, að Hrauneyja tengir
hana saman. Brúin er 81 metri
að lengd.
Hraðfrystihúsið á Akureyri tók tii starfa á föstudaginn. — Á
bls. 3 er grein um frystihúsið. Mynd þessi er úr pökkunarsal
frystihússins. (Ljósm.: vig).
Júgóslavneskt skip
í Reykjavík
í GÆRMORGUN kom hingað til
Reykjavíkur júgóslavneskt ferða-
mannaskip Jadran. Er það víst
fyrsta skipið frá þessari Balkan-
þjóð, sem kemur hingað til
Reykjavíkur. Minnir það nokkuð
á norska KFUM-skipið Brand,
sem hingað hefur komið á undan-
förnum sumrum. Með skipinu
voru um 180 farþegar, Þjóðverj-
ar sem skipið tók í Hamborg.
Það hafði komið við í Vestmanna
eyjum. Árdegis í gær fóru ua
160 farþeganna til Þingvalla en
í gærkvöldi um klukkan 6 átti
skipið að leggja úr höfn áleiðis
til Noregs.
Góð aðsókn að
Lappamyndinni
KVIKMYND Per Hösts, sem Gu8
rún Brunborg hefur *ýnt hér í
Stjörnubíói, hefur verið mjög
vel sótt, enda hefur myndin hlot-
ið einróma lof, sem óvenju
skemmtileg og vel gerð þjóðlífs
mynd af lífi Lappanna. Er enginn
svikinn af þeirri skemmtun.
Sýningum mun nú fara að
fækka úr þessu, því frú Guðrúa
ætlar með myndina til sýninga
út um land, svo sem hennar *r
vani er hún hefur komið hing-
að með myndir sínar og hefur
þeim ekki verið síður tekið út
um landsbyggðina en í höfuð-
staðnum.
Vatn þorrið í Reykholtsdal
Fyrir nokkru urðu fagnaðar-
fundir tveggja íslendinga i
Bandaríkjunum. íslenzk stúlka,
Gréta Guðnadóttir, sem var þar
á ferð hitti gamlan kunningja
sinn, Jóhann Pétursson risa.
Jóhann var þegar þetta gerð-
ist að ferðast um með fjöl-
leikahúsi, hinu svonefnda Jam-
es E. Strates sýningarfélagi og
hefur hann vakið mikla at-
hygli á sýningum þess, vegna
þess hve risavaxinn hann er.
Gréta er dóttir Guðna Jónsson-
ar skipstjóra á vélbátnum Mun
inn U. Hann á heima að Breiða-
bliki í Sandgerði. Hún hafði
þekkt Jóhann áður m.a. vegna
þess að hún vann í mjólkurbúð,
þar sem hann keypti mjólk og
vínarbrauð. — Myndin sýnir
þessa tvo íslendinga, sem hitt-
ust á fjarlægum slóðum.
Smíðinni lokið.
Smíðinni lauk 11. þ. mán.
á syrðri brúarhlutanum, sem er
39 m að lengd. í fyrrasumar var
lokið við vestari hlutann, en hann
er 42 metrar. Var unnið að syðri
brúarhlutanum í tvo mánuði í
sumar.
Brú yfir Rauðsgil
Vinnuflokkur sá er starfað hef
ur að smíði þessarar brúar flytur
sig nú að Rauðsgili, sem er á
hreppamótum Reykholtsdals og
Hálsasveitar, og hefur brúarbygg
ingu þar. Þegar búið er að brúa
Rauðsgil er komið í óslitið brúa-
samband upp Reykholtsdal og
Hálsasveit og niður Hvítársíðu.
Veg vantar þó ennþá frá Rauðs-
gili að Augastöðum.
Fimm brýr á Reykjadalsá.
Fimm brýr er nú búið að smíða
á siðustu árum yfir Reykjadals-
á. Eru brýrnar hjá eftirtöldum
bæjum: Augastöðum, Giljum,
Steindórsstöðum. Kleppjárns-
reykjum og Kletti. Er mikil sam
göngubót að mannvirkjum þess-
um. —Oddur.
SÆNSKI skáksnillingurinn
Stáhlberg, sem er einn þriggja
helztu skákmanna Norðurlanda,
ásamt þeim Larsen og Friðrik
Ólafssyni, hreyfði því við ís-
lenzku skákmennina á Norður-
landamótinu í Helsinki á dögun-
um ,að hann hefði mikinn hug
á því að komast til íslands og
tefla þar við íslenzka skákmenn.
Kvað hann sig reiðubúinn að
koma nú þegar í haust.
Skákmenn hafa verið að velta
þessu tilboði Stáhlbergs fyrir sér.
Hefur verið um það rætt að efna
til móts, sem í tækju þátt auk
Sótt í brúsa á
AKRANESI, 16. ágúst: — Um sl.
helgi ræddi ég við Jón Ingólfs-
son á Breiðabólstað í Reykholts-
dal. Sagði hann að allir hefðu
nú lokið fyrrislætti, en á stöku
stað væri svolítið eftir að hirða.
Nú fyrst eru menn að byrja að
láta í súrhey. Á einum bænum
var nýlokið við að byggja súr-
heysturn, 12 m á hæð, og 4,2 m
í þvermál. Átti að demba í turn-
inn því sem óhírt var af fyrri
slægjunni. Grassprettan í sumar
hefur verið frábær og algjört
met. Man þó eftir meira þurrka-
sumri en þessu, því að í sumar
hafa oft og einatt verið fjalla-
skúrir sem vökvað hafa jörð-
ina. Kalman bóndi á öðrum bæn-
um í Kalmanstungu byrjaði slátt
15. júlí og slíkt er einsdæmi
þárna framfrá. Öíl vatnsföll í
Borgarfirði hafa verið óvenju-
lega litil í sumar, nema Flóka-
dalsá. Þar hefur vatnsmagn verið
svipað og áður. Nú hefur því
hans þeir Benkö, Pilnik, Friðrik
Ólafsson og fleiri af okkar beztu
mönnum. Telja þeir að slíkt mót
gæti t. d. orðið mjög gagnlegt
fyrir Friðrik Ólafsson, sem í
októbermánuði fer á stórmót, hið
svonefnda „zonumót", sem er
nokkurs konar forkeppni að
heimsmeistaramótinu. En einnig
mundi slíkt mót mega teljast
merkilegur skákviðburður, með
þátttöku svo nafntogaðra skák-
manna.
Forráðamenn skákfélaganna
munu bráðlega taka þetta mál til
athugunar.
aðra bœi
vatni, sem kemur úr Árgili og
Deildargili verið veitt í Reykja-
dalsá til þess að auka á vatns-
magn hennar, en áður rann það
í Hvítá.
Brunnar eru víða þrotnir og
fyrir meir en mánuði síðan voru
allir brunnar þurrir í dalnum
norðan Reykjadalsár. Hafa menn
sótt neyzluvatn í brúsa og önn-
ur ílát til bæja, sem hveri
hafa í landareigninni. Á bæjum
þar sem fyrst var byrjað að slá,
er þegar búið -að slá nokkra há
og víða er það svo, að háin liggur
í legum. Fleira sagði Jón Ingólfs-
son, þótt ég láti hér staðar numið.
—Oddur.
í DAG halda 50 íslendingar vest-
ur um haf á alþjóðafund M.R.A
samtakanna. Fer hópurinn með
Sólfaxa, og mun flugvélin bíða
fyrir vestan meðan íslendingarn-
ir dveljast á þinginu sem er hald-
ið á eyju í Michiganvatni,
skammt frá Chicago. Eru þar
aðalstöðvar samtakanna í Banda-
ríkjunum, en höfuðaðsetur þeirra
Söngkennslimám
kennara
SÖNGKENNSLUNÁMSKEIÐ
fyrir kennara verður haldið í
Reykjavík á vegum Söngkenn-
arafélags íslands og með stuðn-
ingi fræðslumálaskrifstofunnar,
frá 31. ágúst til 14. september
nk. Aðalkennarar verða þessir:
Sigurður Birkis söngmálastjóri
kennir tónmyndun, en Jóhann
Tryggvason tónlistarkennari frá
London annast almennar leið-
beiningar í skólasöngkennslu. —
Kennir einnig á blokkflautu
þeim sem óska. Kennsla á nám-
skeiðinu er ókeypis.
Umsóknir sendist fræðsluniála
skrifstofunni, sem veitir allar
nánari upplýsingar.
er í Caux í Svisslandi.
Ferðalag þetta mun taka um
10 daga, og er það í fyrsta sinn,
sem svo fjölmennur hópur fer
í heimsókn til alheimshreyfing-
ar þessarar, en áður hafa nokkr-
ir kunnir Islendingar dvalizt i
Caux í Svisslandi á hennar veg-
um.
Stahlberg vill koma
til Islands og tefla
Óráðið hvort at heimsókninni verður
Frá aðalbækistöðvum M.R.A.-hreyfingarinnar i Caui i Sviss.
50 íslendingor n þing M.R.fl.