Morgunblaðið - 03.09.1957, Qupperneq 4
4
MOTtr.inVfíl 4 Ð1Ð
Þriðjudagur 3. september 1957
Fyrsta flukks
Pússningasandur
til sölu. Þarf ekki að sigta
Uppl. í sirna 3-30-97.
TELPA 12—14 ára óskast til að gæta bama, til 1. okt. Guðrún Kristjánsdóltir Laugav. 13, II. hæð. Sími 10090.
Orgel-harmonium 2ja raclda, óskast. Hijóðfæraverksta'ði Bjarnu Pálniars»onar Sími 17952.
Einhleyp Htúlka óskar eftir ráðskonustöðu hjá einhleypum, reglumanni Áskilið: gott sér herbergi. Tilb. sendist Mbl., fyrir 5. sept., merkt: „Ráðskona — 6352“. —
C O T 1 HERBERGI með eldunarplássi til leigu fyrir reglusamt fólk. Upp- lýsingar í stma 10226.
TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús, ná lægt Miðbæ gegn daglegri húshjálp (ekki unglingur). Uppl. í síma 14557 til kl. 6.
ÍBÚÐ ÓSKAST lil leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Rólegt og reglu- samt, sem vinnur úti. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyr- ir fimmtudag, merkt: 1. okt. „6351“. —
Húsnæði fyrir teiknistofu Húsnæði óskast í eða ná- lægt Miðbænum fyrir teikni sbofu. — Upplýsingar í síma 12381
Vil kaupa 13—20 tonna bát Tilboð með lýsingu á bát, vél og greiðsluskilmálum, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Hag- kvæmt — 6349".
Múrhúðun Tilboð óskast í múrhúðun á gömlu húsi. Uppl. í síma | 12900 eftir kl. 8.
Vanfar ráÖskonu á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. — Raf- magn frá Sogsvirkjuninni. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 20. september merkt: „Áhugasamur bóndi — 6350“. —
agbók
í dag er 246. dagur ársins.
ÞriSjudagur 3. septemlter.
ÁrdegisflæSi kl. 1,00.
SíðdegisflæSi kl. 14,22.
NæturvörSur er í- Reykjavikur-
laugsdóttir frá Kambi, Stranda-
sýslu og Benedikt Ágústsson,
stýrimaður, frá Hvalsá í Stranda-
sýslu. —
Slysavarðstofa Reykjavíkuf í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030
apóteki, sími 1-1760. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til kL 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Afmæli
75 ára er i dag Eiuar Einarsson
húsasmíðameistari, Mánagötu 25.
Hann dvelst í dag hja syni sín-
um Valgeiri, fulltrúa Ferðaskrif-
stofu ríkisins á Keflavíkurflug-
velli. —
60 ára er í dag Sigríður Magnús
dóttir frá Heylæk, Fljótshlíð, nú
til heimilis að Snorrabraut 48.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið dagleg-. kl. 9—20 nema á
I*>ugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Simi 23100.
Hafnarf jarðar-apótek er opið
nlla virka laga ki. 9—21. Laug
ardaga kl. 9—í6 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, taugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13- -16.
HafnarfjörSttr: — Næturlæknir
er Garðar Ólafsson, símar 9536
og 4762.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Bjarni Rafnar.
RMR — Föstud. 6. 9. 20. — VS
— Fr. — Hvb.
Hjönaefni
E5BI Skipin
Etniskipaféiag íslands H. f.: —
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj-
urn 29. f.m. til Helsingborgar og
Leningrad. Fjalifosr fer frá Rvík
í kvöld til Vestmannaeyja og Ham
borgar. Goðafoss fór frá New
York 29. f.m. til Reykjavíkur. —
Gullfoss fór frá Leith i gærdag
tii Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Kaupmannahöfn 81. ' m. til Rvík-
ur. Reykjafoss fór frá Hamhorg
29. f.m. Væntanlegur til Rvíkur í
dag. Tröllafoss er í Reykjavík.
Tungufoss var væntanlegur til
Rvíkur á hádegi í gærdag frá
Hamborg.
SktpaútgerS ríkisins: — Hekla
er á leið frá Thorshavn til Ber-
gen. Esja er á Austfjörðum á suð
urleið. Herðubreið er á leið frá
Siglufirði til Reykjavíkur. Skjald
breið er á Húnafióa á vesturleið.
Þyrill kom til Reykjavíkur í gær
frá Akureyri. Baldur fer frá Rvík
í dag til Gilsfjarðar- og Hvanims-
f jarðarhafna.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un aína Ásta Guðlaugsdóttir,
Nönnustíg 14, Hafnarfirði og
Einar Ólafsson, Gestshúsum, —
Áiftanesi.
Laugardaginn 31. ágúst opinber
uði trúlofun stna Jóna B. Guð-
Plymouth
lil sölu. Ny standsettur, ný
sprautaður og ný skoðaður.
Skipti koma til greina.
Bílv‘-kinn
Síðumúla 19.
STÚLKA
e&a eldri kona
hreinleg og ábyggileg óskast
1. okt. eða fyrr, til að halda
heinrrli fyrir tvo stálpaða
drengi. Grtt kaup og sér
herbergi og frí um helgar.
Tilb. ásamt uppi. um aldur
og hvenær tilb. til viðtals,
merkt: „5-10-17“, sendist
Mbl., fyrir næstu eða þar
næstu helgi.
Skipadeild S. í. S.: — Hvassa-
fell fór frá Oulu 31. ágást áleiðis
til Reyðarfjnrðar. Arnarfell er í
Þorlákshöfn. Fer þuða>- til Kefla
vikur. Jökulfell lestar á Austur-
og Norðnrlandshöfnum. Dísarfell
er í Gufunesi. Litlafel' er í Rvík.
Helgafell er á Kópaskeri. — Fer
þuðan til Austf jarðahafna. —
Hamrafell er í Reykjavík.
Flugvélar
Flugfélag ístands — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannehafnar kl. 08
í dag. Væntanlegur aftur til Rvík
ur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: dag er áætlað
að fljúga til Akureyra (3 ferð-
i>), Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar. — Á morgun er áætl-
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar,
Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestm.-
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Aheit&samskot
Til Hailgrimskirkju . Saurbæ
hefi ég nýlega móttekið frá
manni, sem ekki vill láta nafns
síns getið í því sambandi, mjög
göfugmannlega gjöi, bankabók
með 1200 króna innstæðu. — Matt-
hías Þórðarson.
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir sænsku kvikmyndina
„Börn næturinn“ (Nattbarn). Fjallar myndin um ævi og
örlög þeirra, sem lenda í skuggadjúpum stórborgarlífsins. F.r
stuðzt við sannsögulega atburði. Aðalhlutverkin eru leikin
af Gunnari Hellström og Ilerriet Andersson.
{§S|Ymislegl
Kvenféiag Háteigssóknar hefur
kaffisölu í Sjómannaskólanum
sunnudaginn 8. þ.m. Það er vin-
samleg tilmæli að félagskonur og
rðrar safnaðarkonur gefi kökur.
Dan.sk kvindeklubb heldur fund
í kvöld kl. 20,30 stundvíslega í
Tjarnarkaffi, > ppi.
„Ber«»kuliarniar“, danska mynd
in, er Hafnarf jarðaibíó hefur
sýnt undanfarið og hefur hlotið
miklr aðsókn og góða dóma, verð-
ur sýnd í síðasta sinn I k’. öld.
OrS lífsins: — Kn sérhver, sem
tekur þátt, í kappleikum, er bind-
indissamur í öllu, þeir til þess að
hljóta forgengileaan sigursveig,
en vér óforgengilegan. (1. Kor. 9,
tö). —
l,æknar fjarverandi
Bergþór Sroári fjarv. frá 1.
sept., í 2-—3 vikur. Staðgengill:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjarnj Jónsson, óákveðið. Stg
Páll Sigurðsson, yngri.
Bjarni Konráðsson, fjarv. frá
1C. ágúst fram í september. Stað-
gengill Arinbjöm Kolbeinsson.
Bjarni Bjarnason læknir verð-
ur fjarverandi til 6. sept. — Stað-
gengill Árni Guðmundsson, læknir
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi óákveðinn tíma. Staðgengill:
Guðmundur Benediktsson.
Bjöm Gunnlaugsscn fjarver-
andi til 8. sept. "'taðgengill er Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis-
götu 50, viðtalstími 1-2,30.
Daníel Fjeldsteð fjarv. til 5.
sept. — Staðgengill: Brynjólfur
Dagsson, sími 19009
Garðar Guðjónsson. óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Guðmundur Björnsson til 11»
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson, fjarver-
andi til 7. sept. Staðgengill Jónas
S 'einsson.
Guðmundur Eyiólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Hannes Guðmundsson til 7. 9
Stg.: Hannes Þórarinsson.
Iljalti Þórarinsson. óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m.
til 16. sept. Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 8.
9. Staðg. Ezra Pétursson.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
Stefán Björnsson fjarv. frá 1,
sept. til 8. sept. — Staðgengill:
Páll Sigurðsson, yngri.
Víkingur Arnórss. fjarverandi
ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axal
Blöndal.
H Söfn
Nátlúrugripasafnið: — Opið á
gunriudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudöguro kl. 14—
15
BæjarbókaMfn Keykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. — Lesstofa kl.
10—12 og 1—10, laugardaga 10—
1? og 1—4. Lokað á sunnudögum
yfir sumamiánuðina. — Útibú
Hólmgarði 34 opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 6—
7. Hofsvallagötu 16 opið hvem
virkan dag nema laugardaga kl.
6—7. Efstasundi 36 opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5,30 til 7,30.
Listasafn rikisins er til húsa I
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16
Listasafn Einars Jóro.sotiar. Hnit
björgum, ér opið alla daga frá kl.
1.30—3,30.
• Gengið •
Gullverð \m. krónu:
100 pullkr = 738,95 pappírBkr.
Sölugengri
1 Sterlínffsj. und ...kr. 45.70
1 Bandartkjadollar ... — 16.3Í
1 Kanadadollar .......— 17,20
100 danskar kr..........— 236,30
100 norsrar kr..........— 228.uO
100 sænskar kr..........— 315,50
100 fínnsk mörk.........— 7.<)9
1000 fransklr frankar . .., — 38,86
100 belfjiskir franlcar ... — 32/40
100 svissneskir frankar . — 376.00
100 Gylllni . ... — 431 10
100 vestur-]jýzk mörlc .. —- 391.30
100C Lírur ..............— 26.u2
100 tókkneskar kr.......—- 226,67
hvað koslar undir bréfin?
Innanbæjar ........... 1,50
Út á land ........... 1.75
Evrfipa — Flug-póstur:
Danmörk............... 2,55
Noregur .............. 2,55
Svtþjóð .............. 2,55
Fínnland ............. 3.00
Þýzkaiand............. 3,00
Bretl?nd ............ 2.45
Frakkland ........... 3,00
frlanci .............. 2,65
ftalta ............... 3,25
JERDINAND Skyndileg þörf