Morgunblaðið - 03.09.1957, Page 7

Morgunblaðið - 03.09.1957, Page 7
Þriðjudagur 3. september 1957 MORCVISBLAÐIÐ 7 TIL SÖLU Einbýlishús við Bergstaða- stræti. 2ja herb. íbúð við Miklubr. 5 stofu íbúðarbæð með bíl- skúr, við Skaptahlíð. 4ra berb. íbúðir í nýjum húsum, í Vesturbænum. 6 berb. íbúðarbæð með bíl- skúrsréttindum, við Kauðalæk. 4ra berb. íbúð 1 nýju húsi við Þingholtsstræti. Fokheld kjallaraíbúð við Flókagötu. Einbýlisbús við Efstasund. Einbýlishús við Sogaveg. 4ra berb. rishæð við Ný- býlaveg. 4ra herb. íbúð á I. hæð í Norðurmýri. Húsið Útey í Blesugróf. 3ja herb. risliæð við Lauga- veg. — 3ja herb. íbúð við Sogaveg. 4ra herb. rishæð við Efsta- • sund. 3ja herb. ibúð á Nýju- Klöpp. — 3je og 5 herb. íbúðir, fok- heldar við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Víði- hvamm. Einbýlishús við Nýbýlaveg. Suniarbústaður á Vatnsleysu strönd. Einbýlishús f Keflavík. 3ja herb. rishæð við Njálsg. Einbýlishús við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð við Hjalla- veg. — 4ra oj£ 3 herb. fokheldar í- búðir við Melabraut. Ein stofa og elcthús í kj all- ara, við Miðstræti. 4ra herb. rishæð í Barma- hlíð. 4ra herb. rishæð í Blöndu- hlíð. 4ra lierb. hæð við Skúlag. 2ja herb. íbúð við Laugar- ásveg. Falleg einbýlisliús í Hvera- gerði. Einbýlishús við Bjarkarg. Álna- og vefnuðarvöruverzl- un við Miðbæinn. — Nánari upplýsingar gefur: PETUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 14492. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 ÉG KAUPI min gleraugu hjá T f L I, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öilum læknum afgreidd. 4ra tonna Volvo vörublll til sölu. — Upplýsingar í síma 32832. Herbergi óskast helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 2-25-52. ÚTSALAN Vesturgötu 16 Sportsokkar og hosur 5 kr. Kvensokka’- 10 kr. Blúndur Hjá okkur fáiö þér úrval undirfatnaða, buxur, skjört, undirkjóla, í rauðu, SVÖrtU, 2ja—4ra Lerbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í sima 23909. ÍBÚÐ 2—3 herb. ibúð óskast nú þegar eða 1. okt. Upplýsing- ar í sfma 18709. í búntum 5 kr. Sloppaefni 23,25 í slopp. Útsalan, Vesturgötu 16. Þorsteinsbúð OUjmpia Laugavegi 26. Seljum pússninga- sand frá Hvaleyri Þórður Gíslason Sími 50368 Gui.nar Torfason Sím. 50177 Halló stúlkur! Ungur maður utan af landi, sem er nýfluttur til bæjar- irts, óskar að kynnast góðri stúlku. Þær, sem áhuga hefðu á þessu, sendi nöfn sín, ásamt mynd og upplýs- ÚTSALAN Vesturgötu 16 Kaupið jóla-uáttfötin á út- sölunni, Vesturgötu 16. Bifhjól Vegna brottflutnings af landinu, verða tvö bifhjól, Ariel 5 og 10 hestafla, í góðu lagi, til sölu, í dag á Víðimel 70. íjólunum fylgja 1 varahlutir. Tækrifærisverð. Willýs jeppi 1955 Þorsteinsbúð Starfsstúlka Volkswagen 1956 Skodfa 1954, 5 manna. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 12640. ingum um aldur og helztu áhugamál, til afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: — „Félagi — 6344“. ÚTSALAN Vesturgötu 16 óskast. — Upplýsingar gefn ar á skrifstofunni. EIli- og hjúkrunar- lieinúlið Grund. Byggingamenn Viljum láta heflað timbur, 1x5%“, í skiptum fyrir 10 m.m. steypustyrktarjárn. Uppl. í síma 34704 og í Álfheimum 56—60. Reykjavik Hafnarfjörður Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Rvík eða Hafn- arfirði. Uppl. í síma 22936. Útsölu-barnanáttföt. útsölu- barnapeysur, útsölu-galla- buxur. — tJTSALAN, Vesturg. 16. Þorsteinsbúð Til sölu olíukynt niiðstöðvareldovél Upplýsingar í síma 32882. Takib eftir Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir tveggja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppiýsingar í síma 24189 kl. 9—5. Rösk 15 ára stúlka óskar eftir hreinlegri VINNU í lengri eða skemmri tfma. Tilb. sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Rösk — 6341“. Híiðarbúar Hlíðarbúar Húsnæði vantar fyrir rakara stofu. Mæ ' vera góður bíl- skúr. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rakarastofa — 6313“ Nýtt einbýlishús í Vogum, Vatnsleysuströnd, til sölu eða í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð í Keykjavík. Á húsinu hvílir gott lán til ÍBÚÐ Vil kaupa 80—100 fermetra íbúð, fullgerða eða sikemmra á veg komna. Tilboo óskast sent Mbl., merkt: „Ris — 6345“, fyrir 5. september. TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús 1. okt., í Austuroænum. Tilb. merkt: „Ábyggilegt — 6338“, ieggist inn á afgr. Mbl., fyrir 5. sept. Komin heim Viðtalstími frá kl. 8—9 á morgnana og kl. 6—7 á kvöldin, fyrir Heimilishjálp ina, nema . föstudögum kl. 7—8. Helga M. Nielsd. ljósmóðir. ferm. öll þægindi fyrir hendi. Þetta er tilvalið fyrir útgerðarmann eða mann, sem vinnur á Keflavíkur- flugvelli. (15 mín. akstur frá vellinum). Upplýsingar í sima 7, símstöð: Hábær. 2ja herbergja ÍBÚD óskast fyrir hjón með tvö börn. Fyrirframgreiðsla ef uni semst. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „6342“. 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST helzt á hitaveitusvæðinu, frá 15. sept. — Upplýsingar í síma 14874. Til sölu g o t t segulbandstæki sem nýtt. — Uppl. í síma 34160. — Þriöjudags- markaburinn selur í dag eftirtalda bíla. Kaiser ’54, í góðu standi á V élritunar- námskeið Sigríöur Þórðardóttir Auðarstræti 7, sími 33292. Dönsk húsgögn Borðstofuhúsgögn, svefn- sófi, klæðaskápur, sófaborð, djupir stólar, gólfteppi, — allt vel með farið. — Seit vegna brottfarar. Lynghaga 17, 1. hæð. Laugavegl 27« Sími 1-51-35. Prjónakjólar 10 litir. — krónur 65 þús. Ford Fairlinc ’55, mjög lít- ið keyrður, 140 þús. Chevrölet Belair ’56, keyrð- ur 11 þús. km. Kr. 160 þúsund. Internationale ’52, sendibfll % úr tonni, kr. 65 þús. Clievrolet Slation ’53, 8 manna, 75 þús. kr. Clievrolet sendibíll ’49, í góðu standi, kr. 52 þús. Ford Consul, 4ra manna ’55 kr. 87 þús. Volkswagen kr. 70 þúsund. Fiat 1100, ’57, 95 þúsund. Fiat 1400 57, 110 þús. Austin 12, í prýðis standi, ’47 kr. 26 þús. Landbúnaðar-jeppar ’55, kr. 85 þúsund. Herjeppar, í góðu standi, ’42, kr. 30 þúsund. — Þér, sem ætlið að kaupa eða selja bifreið j ðar, gjörið svo vel að bafa samband við Sá, sem tók Seglábreibuna við Hafnarfjarðarveginn, á móti Lyngholti, um kl. 11 30. f. m., er beðinn að skiia henni strax að Hraunsholti Sími 50830. Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Gylfa. Bogahlíð 15. Reglusöm stúlka óskast strax. — Má hafa með sér barn. Þrennt 'í heimili. Upplýsingar í síma 34510 í dag cg á morgun. Getur bætt við sig vinnu. Innréttingar, húsgögn, bóka hiliur á heiia veggi, og hvers konar trésmíði. Vönd uð vinna. Upplýsingar í síma 33530 og -ftir vinnu- tfma 34868. Nýir, gullfailegir Svefnsófar á aðein- Kr. 2900 Grettisg. 69, kl. 2—9. Pianó- og Orgel- viðgerðir og 8tillingar. H1 jóðf æru verk st æði Bjarna Pálmarssonar Berrstaðastr. 39, sími 17952 ÍBÚÐ 3ja herb. íbúð óskast til kaups, helzt í Austurbæn- um eða Hlíðunum. Uppl. í síma 16896, í dag og næstu daga. — Tveggja berbergja ÍBÚÐ óskast sem allra fyrst. Ein- hver fyrir'ramgreiðsla gct- ur komið til greina. Úppl. í síma 3-28-57. okkur sem fyrst. Bifreiðasalan lngólfsstræti 11. Sími: 18085. — 18085.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.