Morgunblaðið - 03.09.1957, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐ1Ð
Þrjðjudagur 3. september 1957
5 krifs fofusfúlku
vantar á Hótel Skjaldbreið.
Málakunnátta og vélritun nauðsynleg.
TiL LEIGU
ný 4 herb. íbúð 110 m2 í sambýlishúsi í Laug-
arneshverf. Afnot af þvottahúsi, með fullkomnustu
tækjum, ásamt góðri geymslu í kjallara fylgir.
Tilboðum sé skilað fyrir 8. sept. merkt:
„Arsfyrirframgreiðsla —6353“.
Fiskbúð fil sölu
í nýju steinhúsi á góðum stað
í Kópavogskaupstað.
Mýií* fasteignasalan
Bankastræti 7.
sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546.
Ö!l fjölskyldan vsrzlar í Egils-kjör
Sími: 2 3 4 5 6
Kjötvörur,
nýlenduvörur,
grænmeti,
hreinlætisvörur
o. fl.
Soðinn
matur.
Sendum
heim
Egils-Kjör Laugaveg 116
Stúlka
óskast í verzlun strax
Uppl. í verzl. Fáfnir, Bergstaðastræti 19, kl. 3—
5 í dag. — Engar uppl. í síma.
Halló!
Einhleypur ekkjumaður,
sem á íbúð, óskar að kynn-
ast góðri stúlku eða ekkju,
38—45 ára. sem ei létt í
gömlu dönsunum. Uppl. með
mynd, sendist til afgr. Mbl.,
fyrir 7. september, merkt:
„Grönn — 8347“.
AfgreiBslustúlka
Óska eftir góðri stúlku 15. september
eða 1. október.
SÍLD & FISKUR
Hjarðarhaga 47.
Miðaldra tnaSur óskar eftir
RÁÐSKONU
á aldrinum 35—45 ára. —
Mætti hafa með sér barn.
Nafn og heimilisfang legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
3. september, merkt: „855
— 6337“. —
AfgreiBslustörf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir vönum afgreiðslu
manni, sem unnið getur sjálfstætt.
Gott kaup.
Tilboð er greinir aldur, menntun og fyrri störf,
leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. þ. m.
merkt: „Afgreiðsla —6340“.
Útsala
Kjólaefni, kápuefni
Alls konar vefnaðarvara í bútum
Ullarkápur, mikill afsláttur.
Höfum kaupendur
að eftirtöldum bifreiðum
sem fyrst:
Góða Station og sendiferða-
bíla. —
’50—model 6 manna
bílum.
’53-—’57 model vörubifreið-
um. —
Willy’s Station með 4ra
hjóla drifi.
’50—’54 model 4ra—5
mánna bílum.
Bifreiðasalan
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
Sendiferðabílarnir
eru hjá okkur
Ford ’55, sendiferða.
Internalionai ’52 sendiferða.
Chevrolet ’51, sendiferða.
Austin ’47, sendiferða.
Extra lengdur ' Wiliy’s-jeppi
með mjög g> jk húsi.
Dodge ’53, skúffubíll (Pick
up). —
Chevrolet ’49, skúffubíll.
Dodge-Weapon ’42, með
spili. —
Dodge & Weapon ’52.
BifrciSasalan
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
í S.í. HEIMSMEISTARAKEPPNIN K. S. í
Landsleikurinn
ÍSLAND — BBLGÍA
Fer fram á morgun, miðvikudaginn 4. sept. Ki. 6,30 e.h. ■ Laugardal
DÓMARI: Mr. R. H. Davidson frá Skotlandi.
Sala aðgöngum. hefst í dag kl. 10 f.h. og stendur yfir til kl. 7 síðdegis og verða seldir á íþróttavellinum við Suðurgötu
og við Úívegsbankann.
Verð aðgöngumiða: Stúkusæti .. kr. 50.00 Stæði. kr. 25.00 Barnamiði . . kr. 5,00
Komið og sjáið belgiska knattspyrn umenn leika í fyrsta sinn í íslenzkri grind. Leiknum verður ekki útvarpað.
Stöðugar ferðir í Laugardal frá Bifreiðastöð íslands frá klukkan 5.30. MÓTTÖKUNEFND.