Morgunblaðið - 03.09.1957, Side 13

Morgunblaðið - 03.09.1957, Side 13
í»riðjuda£fur 3. septerriber 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 S&iiiivinmiskóBinn Bifrö'st Inntökupróf fer fram í Menntaskólanum í Reykja- vík dagana 19.—23. september. Þátttakendur mæti til skrásetningar í Fræðsludeild SÍS í Sambandshúsinu, 18. september. Skólastjóri. 5 herb. íbtíð í vesturbænum F.R TIL SÖLU íbúðin er í steinhúsi á hitaveitusvæðinu. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Egill Sigurgeirsson, hrl., Austurstræti 3, sími 15958. ABR-WICK L U N D R A E F N I I SMLICOTE B í L A G L J CftSKUM IHofadrj tf. vr — þvott<dc>gur k ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — pl«st — uppþvollaklúta^ fyrirliggjai.di ★ ★ ★ Ólafur Gklnson t Co. Ii.f. Simi 18370. Ántæðulaust að óttasi að GERVIGÓMAR losni. Sýrulausa duftinu DENTOFIX er sáldrað á gervigómana svo þeir festast. Það kælir og stillir van- líðan ef munnvatnið er of sýru- Kennt. KAUPIÐ DENTOFIX í DAG. Einkaumboð: Remedia h.f., Reykjavík. HafnarfjörÖur Unglinga eða eldri menn, vantar til að bera blaðið til kaupenda. Hátt kaup. Talið strax við afgreiðsluna, Strand- götu 29. T I L S Ö L U Gott einbýlishús kjallari og ein hæð í Smáíbúðahverfi, á hæðinni eru fjögur herbergi, eldhús og bað, en hægt að gera eitt herbergi og eldhús í kjallara. Skipti á fjögurra herbergja íbúð í bænum eða út- jaðri bæjarins, koma til greina. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 18546. *Air rEREBOS I HA"OH*ctJ bl.v dÓSUISUM. CÆ0AV<4RA Tilkynning frá aJTSÖLU sís Austurstræti 1 dag seljum við sérlega ódýr þýzk kjóla og blússuefni aðeins 17 kr m Til leigu er nú þegar 5 herbergja vönduð íbúðarhæð i Norður- mýri. íbúðin leigist til eins árs. Sími fylgir. Leigutaki þarf að útvega 40—50 þúsund króna lán til eins árs. — Engin fyrirframgreiðsla. Sanngjörn leiga. Tilboð merkt ,,6348“, sendist blaðinu fyrir nk. föstudagskvöld. 3ja herb. íbúÖ er til sölu við Hringbraut á 3. hæð í stóru fjölbýlishúsi, skammt frá gamla íþróttavellinum. Stór geymsla fylgir i kjallara og herbergi í risi. Nánari uppl. gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9 — sími 14400. Frestur til aÖ kœra til yfirskattanefndar Reykjavíkur út af úrskurðum skatt- sljórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykja- víkur á skatt- og útsvarskærum, kærum úl af iðgjöld- um atvinnurekenda, tryggingariðgjöldum og iðgjöldum Ul atvnnuleysistryggingarsjóðs rennur út þann 16. sept- ember næslkomandi. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja- víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 16. sept. nk. Yfirskattanefnd Reykjavlkur. t Fylgist með Þægilegast er að kaupa Bláu Gillette Blöðin í málmhylkjunum. Engar pappírsumbúðir og alltaf tilbúin til notkunar. Sama verð. Aðeins kr. 17.00 pr. stk. Til að ná sem beztum árangri, þá notið einnig nýjustu GiJlette rakvélina. Vél No. 60 kostar aðeins kr. 41.00. Bláu Gillette Blöðin Globus h.f. Hverfisgötu 50, sími 17148

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.