Morgunblaðið - 03.09.1957, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.09.1957, Qupperneq 14
14 MORCVNBT Afílfí Þriðjudagur 3. september 1957 LOF TU R h.t. Ljósmyndaslofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Símim er: 22-4-40 BOHGARBILSTÖÐIN Sendistörf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sendisveini, eða unglingsstúlku, til sendiferða. Umsókn er tilgreinir aldur, sendist afgr. blaðsins merkt: „Sendistörf —6339“, fyrir 5. sept. næstk. Mm S’mi 2-21-40. PÆt Allt í bezta lagi (Anything goes) Ný, amerísk söngva- og gamanmynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Bíng Crosby Donald O’Connor Jeanmarie Mitzi Gayno Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þórscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Sími 3 20 75 Undir merki ástargyðjunnar (II segno Di Venere). STULKA vön bakstri og þrjár stúlkur til aðstoðar í cldhús, óskast 1. október til heimavist skólanna að Laug- arvatni. Uppl. að Rauðarárstíg 9, II. hæð t. v. frá klukkan 6—8. — Sími 1-1475. — Að tjaldabaki í Hollywood (The Bad and the Beautiful). Bandarísk „Oscar“ • verð- launamynd, framúrskarandi vel gerð og leikin af: Lana Tnrner Kirk Douglas Walter Pidgeon Diek Powell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sími 16444 — TIL HELJAR ) OC HEIM AFTUR \ (To heh and back). Stórbrotin og spennandi ný amerísk stórmynd í litum og "CINEIMASCOFE Gerð eft’i sjálfsævisögu stríðshetjunnar og leikar- ans — Audi<- Murphy er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. — Bönnu T börnum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 11182. Creitinn at Monte Cristo SEINNI HLUTI. Snilldarlegf vel gerð og leikin, ný, frönsk-ítölsk stór mynd í litum, gerð eftir hinni hein.sfrægu sögu Alex andre Dumas. Þetta er tvímælaiaust bezta myndin, sem gerð hefur verið um þetta efni. Óhjákvæi.dlegt er að sýna myndina í tvennu lagi, vegna þess hve hún er löng. Jean Marais Lia Amanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Stjörmibíó Sími 1-89-36 Börn nœfurinnar (Nattbarn) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný, sænsk mynd, um örlög eins þeirra, sem lenda í skuggadjúpum stórborgar lífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs. — Af sönnum atburðum úr lög- reglubókum Stokkhólmsborg ar. — Gunnar Hellström Harriet Andersson Erik Strandmark Nils Hallberg Sýnd 1' 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BEZT AÐ AVGLÝSA A í MORGVNBLAÐim \ Ný ítölsk stórmynd, sem margir "remstu leikarar Italíu leika í, t.d. Sophia Loren Franea Valeri Vittorio De Sica Raf Vallone o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Metmyndin: TOMMY STEELE (The Tommy Steele story). ( Ákaflega fjörug og skemmti j leg, ný, ensk Rokk-mynd, 1 sem fjallar um frægð og ( frama hins unga, enska ) Rokk-söngvara Tommy ^ Steele, en hai.n hefir verið ) kallaður. Presley Englands \ og hafa amerísk kvikmynda i félög boðið honum milljón ; dollara fynir að leika í am- S erískum kvikmyidum. — ^ Þessi kvikmynd hefir sleg- S ið algjcrt met í aðsókn í ■ Englandi í sumar. — Aðal- S hlutverkið leikur: • Tommy Steele S og syngur hann 14 ný rokk • og calypsolög. — Ennfrem- ur: ) S Humphrey Lyttelton og S ( hljómsveit, — Chas. Mc. • S Devit Skiffle, Tommy Eylle S f Calypso-hljómsveit o. m. fl. • ) Þetta er bezta Rokk-myndin s ^ sem hér hefir verið sýnd. • ) Þetta er mynJ fyrir alla. s t Sýnd kl 5, 7 og 9. \ * { A Leikhús Heimdallar i s SÁPUKULUR i s Gamanleikur í einum þætti ) eftir George Kelly. ; IHafnarfjariarbíói | Sími 50 249 | s ) í Bernskuharmar ) umingo prœsent erer LILY WEIDING BODIL IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT J0RGEN REENBERG PR. LERDORFF RYE MIMI HEINRICH SIGRID HORNE- RASMUSSEN ,K0 M K@fM »‘,í,a ucasioa Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta simi. Sími 1-15-44. Örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævin- týrarík ný amerísk ÓNemaScoPÉ litmynd er gerist meðal gull grafara og ævintýramanna síðari hiuta 19. aldar. Að- alhlutverk: Marilyn Monroe og Rohert Mitchum. Aukamynd: Ógnir kjarnorkunnar — (Kjarnorkusprengingar í U. S. A.) Hrollvegjandi CinemaScope litmynd. Bannað fyrir börn. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. Bæjarbíó Sími 50184. Fjórar tjaðrir s Stórfenglegasta Cinema- ( seope-mynd sem tekin hefur ) verið. ^ Aðalhlutverk: Anthony Steel Mary Ure Myndin hefui ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuiö börnum. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaftur. Aðalstræti 8. — Sími 11043. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & (Yunt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Næstu sýningar - fimmtu- • dags- og föstudagskvöld kl. s 8,30. — \ Aðgöngumiðasala fer fram \ í Sjálfstæðishúsinu, niðri, ‘ kl. 2—5 á miðvikudag og { frá kl. 2 á fimmtudag. — \ Tekið verður á móti pönt- { unum á sama tíma í síma 5 12339. — \ Smíðum Eldhús og svefnherbergisinnréttingar Tökum einnig að okkur allskonar trésmíði. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Uppl. í trésmíðaverkstæðinu, Dyngjuveg 1. íbúð til sölu Tilboð óskast í húseignina Hverfisgata 101 A, sem er efri hæð, 3 herbergi og eldhús, fjórða í risi. Sér hitaveita. Bílskúr. Eignarlóð. Upplýsingar á staðnum næstu daga eftir kl. 2. Enskukennsla Einkatímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen Miklubraut 40, sími 15687. SWEDEN?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.