Alþýðublaðið - 30.06.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ JCsii konaegur. Eftir Upton Sinclair. Þriója bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.) Lyftirinn seig hægt niður. Vegna eiturloftshættunnar og hins nýja lyftis var nauðsynlegt, að fara fet fyrir fet og bíða eftir því, að kipt yrði í færið til merkis um, að alt væri í lagi. Þegar þeir voru komnir til botns, myndi aftur verða bið, enginn vissi hve Iöng, unz þeir gætu sagt um hvort nokkur fyndist lifandi. Þeir, sem fyrst höfðu farið niður, sögðu að lík lægju við uppgönguaa, en þýðingarlaust væri að eyða ttma til þess, að tfna þau upp, því þau hefðu verið dauð í marga diaga. Hallur sá, að hópur kvenna þytptist utan um þessa nienn, til þess p.ð fregna, ef eitthvert líkið hefði þekst. Og hann sá J* ff Cotton og Pete Hanun við þeirra gömlu iðju, að reka konurnar burtu. Lyftirinn kom upp, og næsti flokkur fór níður. Hann var nú liðugri, og hver hópurinn eftir annan af þögulum mönnum með einbeitnissvip á andlitinu og möl- brjóta, járnkarla og spaða í hönd- unum, hurfu í djúp ógæfunnar. Þeir urðu að höggva sig i gegn um gangana, reyna loítið fyrir framan sig ,með ljósunum og leita alstaðar að virnargörðum, sem hinir inniluktu höfðu reist til varnar gegn eituríoftinu. Þeir börðu í þá og hlustuðu eftir, hvort nokkur svaraði hinum meg- in; eða þeir brutu þá viðstöðu- laust og fundu þá kannske menn, sem voru svo aðframkomnir, að þeír gátu ekkert hljóð gefið af sér, en þó leyndist lífsneistinn enn þá með þeim, Vinir Halls fóru mður, hver af öðrum — Jack Dávid, Wresmak, Klowoski og Jerry Minetti. Litli Jerry veifaði hendinni til föður síns. Hann sat á herðum Halls, en móðir hans hélt dauðahaldi í handlegg Halls, þögul og titrandi, eins og sál hennar hefði sokkið í djúpið á lyftinum Þá korn hinn bláeygi Tim Raffetty, til þess að ■leita föður síns, hinn svarteygi gríski drengur Andy, sefn mist hafði föður sinn fyrir n/örgum ár- E.s. Sterlin fer héðan á sunnud. 4. júlí kl. io árd. í hringíerð kringum Iand. Vörur afhéndist í dlag- (miðvikudag) til ísafjarðar, Hólmavíkur, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar. Á fimtudag til Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar og Vestmannaeyja, H.f. Bimskipafélag- íslands. E.s. Skjöidur fer aukaferð til Borgarness laugardaginn 3. júlí. Reykjavík 29. júní 1920. H.f. Eg’g’ert Ólafsson. Stórstnkannar verður haldið fimtud. i. júlí n. k. kl. 9 e. m. í Good-Templarahúsinu. Þar verða ræður fiuttar (af snjölium ræðumönnum sem fólk hér ekki hefir áður heyrt til). Skemt verður með söng og Hjóðfæraslætti. — Aðgöngumerki verða seld í G T.-húsinu allann daginn í dag. — Þátttakendur hafi gefið sig fram við sarnsætisnefndina fyrir kl. 8 í kvöld. Reykjavík 30. júní 1920. Sig. Grímsson, Jónína JónatansElóttir, Felix Guðmundsson. um við svipað tækifæri, og Rov- etta og Flanagan og Carmine, verkstjórinn sem var frændi Jerrys. Nöfn þeirra, gengu mann frá manni eins og hetju sem er að fara í stríðið. XVII. ' Þegar Hallur leit í kringutn sig, sá hann tvo af gestum Harrigans, Bob C eston og Dicky Everson, sern höfðu farið í regnkápur sín- ar og voru komnir á vetvang til þess að sjá hvað gerðist. Þeir stoðu lítið eitt afsíðis og töluðu við Caifwright. Þeir voru háir menn og óaðfinnanlegir í sjón, og var engu líkara en. þeir væru verur úr öðrum heimi, þegar þeir voru bomir saman við álúta og kolarykuga námuverkamennina. Saltkjöt ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur, (Gamla bankanum). Verzlunin „Hlíf" á Hveifisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaífibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vatnsfötur, email- Ieraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnífa, Alumineum gaffla, Matskeið ar og Tesbeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnífa, Starfhnífa og skarri. Kaupið nú þar, setn ódýrast er Ritstjóri og ábyrgðarmaður: _______Ólafar Friðriksson. Prentsmiöjan GuteuDerg, 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.