Morgunblaðið - 13.09.1957, Síða 10

Morgunblaðið - 13.09.1957, Síða 10
10 M O R G U1S BI/A Ð 1Ð Fosludagur 13. sept. 1957 Stulka vön jakkasaum óskast nú þegar Fatagerð Arab Co. hf., Laugaveg 37, sími 18777 Cunnar Jónasson 50 ára flttings og pipur svartar og galv. N ý k o m i ð Helgi Hagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — símar 1-7227 og 1-3184 Krossviður nýkominn Tegund „UKOLA“ SXÆRÐ: 80x205 og 100x200 EFTIR því, sem kirkjubækurnar segja okkur er Gunnar Jónasson í Stálhúsgögn, fimmtugur í dag, og verður það sjálfsagt ekki rengt. Hins vegar eigum við, sem þekkjum Gunnar, erfitt með að trúa því, svo unglegur er hann bæði í sjón og raun, en tímans tönn telur okkur öllum árin jafnt. Gunnar Jónasson er fæddur á Eyrarbakka 13. september 1907, sonur hjónanna Jónasar Einars- sonar og Guðleifar Gunnarsdótt- ur. Er Gunnar alinn upp á Eyr- arbakka til 16 ára aldurs, en þá flytur hann til Reykjavíkur og fer að læra járnsmíði. Árið 1928 fór Gunnar til Þýzkalands til að nema flugvélavirkjun hjá þýzka flugfélaginu Deutsche Lufthansa, ásamt tveim öðrum Islendingum, en það var þá í fyrsta skipti, að íslendingar fóru utan til að leggja stund á þessa iðn. Þegar Gunnar kom heim að loknu námi réðist hann til Flugfélags íslands, eldra, og starfaði þar til ársins 1933 sem flugvélavirki. En þrótt fyr- ir það þó leiðir hans hafi þá legið til annarra starfa, mun Gunnari jafnan kært að hugsa til þeirra ára, er hann vann braut ryðjandastarf í íslenzkum flug- •málum, og hefir hann ávallt síð- an fylgzt af áhuga með öllum framförum í þeim málum hér á landi og viljað þeirra hlut sem beztan. Sem dæmi um áhuga hans á flugmálum er það frásagnarvert að hann ásamt Birni heitnum Olsen, smíðaði fyrstu og einu vélfluguna, sem smíðuð hefir ver- ICeflavík Keflavík 2ja—4ra herbergja íbúð í Keflavík óskast til kaups. Tilboð merkt: íbúð — 6527 sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 18. sept. n.k. Finnskur kristall nýkominn Fjölbreytt úrval Hagstætt verð Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13, sími 13879 IMýkomið Standlampar frá V'Þýzkalandi Verð: 3ja arma kr. 798.00 2ja arma kr. 675.00 lakmarkaðar birgðir Raftækjadeild Skólavörðustíg 6 Sími 16441 Stúlka óskast í matvörubúð Uppl. ekki í síma. Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. Hesfamanna- félagið Þeir, sem eiga hesta í hagabeit hjá félaginu, verða að sækja þá að Geldinganeshliði n.k. laugardag 14. þ.m. kl. 2—4 e.h. Síðasta smölun og síðasta ferð í haust. Gjaldkerinn verður á staðnum vegna upp- gjörs, ennfremur síðustu forvöð með fóðurpantanir. Stjórnin, fjölskyldan verzlar i Egils-kjt Simi: 2 3 4 5 6 Kjötvörur, nýlenduvörur, grænmeti, hreinlætisvörur o. fl. Soðinn I matur. ■f . Sendum heim Egils-Kjör Laugaveg 116 ið á fslandi og reyndist hún vel. Árið 1933 stofnaði hann fyrir- tækið Stálhúsgögn hér í bæ ásamt Birni Olsen, en hann lézt árið 1941, og síðan hefir Gunnar stjórn að fyrirtækinu einn. Fyrirtækinu Stálhúsgögn er vel stjórnað, og fylgist það vel með öllum nýjungum og framförum á sínu sviði og tileinkar sér þær, enda er Gunnar frábær iðnaðar- maður, má með sanni segja að allt leiki í höndum hans. Gunnar giftist árið 1934, önnu Jónsdóttur, ágætiskonu og eiga þau hjónin fallegt og myndar- legt heimili að Skúlagötu 61 hér í bæ. Þau hafa eignazt 4 efnileg börn, tvær stúlkur og tvo drengi. Á þessum tímamótum ævi hans, senda vinir hans og kunningjar, honum og fjölskyldu hans, beztu hamingjuóskir, með þeirri von, að framundan séu mörg heilla- rík ár. H. Ó. S. Kaupum E i o g k o p j r Ú W'órmm :ld*: H Sími 24406. Skrifstofuhúsgögn til sölu Nýtízku stálskrifstofu-hús- gögn, skrifborð, ritvélar- borð, tveir skjalaskópar, 3 stólar og gólfteppi. Mjög lítið notað. ódýrt, til sölu að Hagamel 15, kjallara. Til sýnis laugardag kl. 1,30 til 4,30. — Húseigendur athugið að á Silfurteig 6 fóið þér innréttingar fljótt smíðaðar úr góðu efni, á sanngjörnu verði. Komið, sjáið eða hringið ' síma 34967. Heima 23651. — Guðlaugur Sigurðsson iverpool

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.