Morgunblaðið - 13.09.1957, Síða 13

Morgunblaðið - 13.09.1957, Síða 13
FSstudagur 13. sept. 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 13 Veitingasfofa til sölu Vegna brottflutnings af landinu er einhver arð- bezta veitingastofa á Suðurnesjum til sölu. Tilboð merkt: Px — 6530, sendis Mbl. fyrir laugardag. Tilkynning Nr. 24/1957 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá inn- lendum kaffibrennslum: í heildsölu.............. Kr. 38.60 pr. kg. í smásölu............... — 44.40 --- Reykjavík, 11. sept. 1957 VERÐLAGSSTJÓRINN. íbúðir til sölu Byggingarfélagið Atli hf., hefur til sölu nokkrar íbúðir við Álfheima 40, sem verða fullgerðar upp úr næstu áramótum. íbúðirnar eru fjögur herbergi eldhús, baðherbergi og hall, 116 ferm. hver íbúð, en auk þess fylgir hverri íbúð eitt herbergi í kjall- ara auk geymslu, sameiginlegs þvottahúss og fl. — íbúðirnar seljast fullgerðar eða styttra komnar. Allr nánari upplýsingar veitir málflutningsskrif- stofa Gústafs Ótafssonar, Austurstræti 17, sími 13354. Vönduð 10 herb. íbúð í Laugarneshverfi til sölu. íbúðin er efri hæð, 154 ferm., þrjár samliggjandi stofur, eldhús, bað, 2 svefnherbergi og hall, ásamt rishæð, sem er með góðum kvistum og í eru 5 herb., salerni, bað og þvotlahús. Geymsla og miðstöðvarklefi í kjallara- Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja og steypt gólfplata fyrir skúrinn. Til greina koma skipti á góðri 4ra—5 herb. íbúð- arhæð í bænum. fyýja fasteignasalan Bankastræti 7. Shni 24300 og kl. 7,30—8.30 e. h. 18546. EGGERT CLAESSEN og GÍJSTAV A. SVEINSSON hæstaréltarlögmcnn. Þórshamri við Templarasund. IbúH óskast Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. Góð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tvennt fullorðið í heim- ili. Tilboð merkt: ,,M.S. — 6529“ sendist Mbl. j i með ferskum liðunarvökva er laust við lykt eins og liðun getur verið Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem pestar loftið og loðir á hárinu. Hið nýja Toni með ,,ferska“ hár- liðunarvökvanum er það mild- asta og þó árangursríkasta, sem enn er völ á. Hárþvottur og liðun á litlum hluta kvöldsins Hið nýja „ferska" Toni er sér- stakt í sinni röð. Hvernig hárteg- und, sem þér haíið, þá tekur lið- unin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágiskanir. Enginn mis- tök. Þér þurfið ekki að bíða alla nóttina, nei, spólurnar eru tekn- ar úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bregst ekki — og kvöldið er yðar. Fyrir fegurri endingarbetri hár- liðun, sem er laus við lykt. eins og liðun getur verið þá veljið TONI við yðar hæfi. — GENTLE fyrir fínt hár SUPER fyrir gróft hár REGULAR fyrir meðal hár. Mikið úrval af Kari mannaskóm með leður og svampsólum nýkorsmir Karlmannaflókaskór Verzlið þar sem úrvalið er mesf Aðalstræti 8 Sími 13775 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Sími 18516 Sími 18517 Sími 18514 Laugavegi 20 Sími18515

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.