Morgunblaðið - 29.09.1957, Side 10

Morgunblaðið - 29.09.1957, Side 10
10 MORCFnnr j*)tð SvTnrmííaiwnr 2?), sept. 1957 Veitingastofa í miðbænum til sölu, ásamt ísvél, nýtízku innréttingu og vörulager. Þeir, er áhuga hafa, sendi nöfn sín til Morgunbl. merkt: „Sjoppa —6775“. MJOLKURBU FLOAMANNA hefur hafið fr 6 ný/um ostategundum í nýjum umbúðum með nýjum framleiðsluháttum íslenzkri ostagerð Áralangri bið yðar eftir fjölbreytni í íslenzkri ostagerð er nú lokið. I viðbót við fyrri úrvalsframleiðslu býður nú Flóabúið yður sex nýjar ostategundir, sem pakkaðar eru í nýtízku umbúðir og framleiddar eru í spánýjum þýzkum vélum undir ströngu eftirliti danskra sérfræðinga. Kaupmaður yðar eða kaupféiag getur nú afgreitt til yðar: Fióa SMUROST 45% Fióa SMUROST (STERKAN) Flóa GRÆNAN ALPAOST Flóa SMUROST MEÐ HANGIKJÖTI Flóa RÆKJUOST Flóa TÓMATOST Ennfremur er undirbúningur hafinn að framleiðslu neð- xngreindra tegunda: Flóa SVEPPAOSTUR Fióa SKINKUOSTUR Flóa KJARNOSTUR Fró Gagniræðaskólum Reykjavikur Nemendur komi í skólana sem hér segir: Mi'ðvikudaginn 2. október: Gagnfræðaskóli Vesturbæjar, Gagnfræðaskólinn við Hringbraut, Gagnfræðaskólinn við Lindargötu, gagn- fræðadeild Laugarnesskóla, gagnfræðadeild Miðbæjar- skóla, Gagnfræðaskólinn við Réttarholtsveg og gagn- fræðadeild Langholtsskóla. 2. bekkir komi í skólana kl. 9 f.h. 1. bekkir komi í skólana kl. 10:30 f.h. Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14 (allar bekkjardeildir komi). Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: 3. og 4. bekkir komi kl. 14. Gagnfræðaskólinn við Hringbraut: 3. og 4. bekkir komi kl. 14. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning kl. 14 (Iðnó) Gagnfræðaskóli verknáms Skólasetmng kl. 16 (Iðnó). Um skiptingu skólahverfa visast til fréttatil- kynníngar í blöðunum. Námsstjóri Námsflokkar Reykjavíkur Næstsíðasti innritunardagur er á morgun (mánudag). — Innritað er kl. 5—7 og 8—9 síðd. í Miðbæjarskólanum (gengið inn um norðurdyr). Kjörorð okkar er: Fullkomin framleiðsla — Fullkomin þjónusta OSTAR MJÓLKURB Ú FLÓAMANNA Áeetlunarferðir frá íslandi til BANDARÍK'IANNA, STÓRA-BRETLANDS, NOREGS, SVIPJOtlAR, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS /7/1/7 imAHMCA A/fíiims Það fer vel um farþegana með- an flugvélin ber þó hratt og ör- ugglega til áfangastaðarins, enda fjöigar þeim, sem kjósa helzt að ferðast með flugvéium Loftleiða milli ianda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.