Morgunblaðið - 29.09.1957, Side 13
Sunnudagur 29. sept. 1957
MORCUNHLAÐIÐ
xs
f jölskylda
Þjóðanna
Alþjóðleg ljósmynda-
sýning.
Opin daglega frá kl. 10
til 22.
Aðgangur ókeypis.
Iðnskólinn við Vitastig.
Dansað
dag
Einkasamkvæmi fyrir „Det
Danske selskab" í kvöld.
Frá barnaskólum Reykjavíkur
Miðvikudaginn 2. október komi börnin í barnaskól-
ana, sem hér segir:
Kl. 2 e. h. börn fædd 1947 (10 ára),
Kl. 3 e. h. börn fædd 1946 (11 ára),
Kl. 4 e. h. böm fædd 1945 (12 ára).
Kennarafundur þriðjudaginn 1. október kl. 3 e. h.
Skólastjórar.
Frönsku barnastólarnir!
Nýkcmnir! Lítið upplag/
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Gomlu- og nýju dansarnir
í Ingólfscafé i kvöld kl. 9.
Söngvari Helga Magnúsdóttir.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826.
Veitingastofa
til leigu
Ein af bezt sóttu veitinga-
stofum bæjarins er til leigu
nú þegar, vegna brottfar-
ar af landinu. — Talsverð
fyrirframgreiðsla nauðsyn-
leg. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Október — 6766“.
Heildverzlanir
Ungur maður óskar eftir
atvinnu nú þegar. Hefur
reynslu í skrifstofustörfum
. hjá heildsölu. Margt annað
kemur til greina. Tilb. send
ist afgr. Mbl., fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Áhugi
— 6772“.
Dansskóli
Sigríðar Ármann
Kennsla hefst n.k. þriðjudag
1. október.
Skírteini verða afhent í Garða-
stræti 8 á morgun mánudag.
kl. 4—6.
Innritun í síma 1-05-09.
NÍJU DANSARHIIR
í G.T.-húsinu byrja aftur í kvöld klukkan 9
Nýja hljómsveitin FJÓRIR JAFNFLJÓTIR
leikur og syngur
— Ný lýsing í salnum —
Aðgm. frá kl. 8, sími 1-33-55
Góðtemplarahúsið í Reykjavík
70 ára 2. október
Næstkomandi miðvikudagskvöld — 2. október — verð_
ur þessa merkisatburðar minnzt með samsæti og fjöl-
breyttum skemmtiatriðum í húsinu sjálfu kl. 9.
Aðgöngumiðar fást í Góðtemplarahúsinu á morgun
(mánudag) og á þriðjudaginn kl. 4—6 sd.
Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Stórstúkan — Þingstúkan — Verðandi — Einingin.
Húsráðið.
V e r ð :
Kr. 645.00
Hinir vinsæln írönshu
bnrnastólar ern komnir aitur
Síðasta sending á þessu ári.
Sendum gegn póstkröfu.
Laugavegi 3
DAMSLEIKIIR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Simi 2-33-33
Silfurtunglid
Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9.
HLJÓMSVEIT RIBA leikur.
Stjórnandi: Þórir Sigurbjörnsson.
Sala aðgöngumiða hefst klukkan 8.
Junior kvintettinn leikur
í síðdegiskaffitímanum.
Komið og sjáið yngstu hljómsveit landsins
syngja og leika.
Símar: 19611, 19965, 18457. Silfurtunglið.
— Útvegum skemmtikrafta —
VEIEARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í sírna 16710, eftir kl. 8.
V. G.