Morgunblaðið - 01.10.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 01.10.1957, Síða 4
MORGVHBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. okt. 1957\^ Herraibúð Til leigu í Drápuhlíð 43 eru tvö samliggjandi herbergi, með sér inngangi úr framri forstofu og sér snyrtiklefa. KETILL Olíukyntur kolaketill til sölu, nógur fyrir 4—6 her- bergi. — Upplýsingar: sími 34173. — G O T T Herbergi til leigu Smávegis eldhúsaðgangur kemur til greina. Upplýsing ar i sí-ma 32653 eftir kl. 18,00. — Matsvein op háseta vantar strax á bát, sem stundar veiðar með reknet um. — Upplýsingar í síma 32537. — Konur athugið Sníð og sauma kven- og barnafatnað. Við milli kl. 2 og 6 á Laufásveg 60, — kjallara, norðurendi. Sími 18738. Unglingstelpa (10—13 ára) óskast 2—3 tíma dag til að gæta barns Upplýsingar í síma 24741. 1 herbergi til leigu frá 1. október, í Miðbæn- um, fyrir skrifstofu eða til íbúðar. Tilboð sendist í póst hólf 1152. — Verzlunarpláss óskast í Miðbænum eða við Lauga- veg. Tilboð merkt: „Hrein- leg um gengni — 6788“, sendist Mbl., sem fyrst. Skúreigendur Óska eftir bílskúr til leigu. Uppiýsingar í síma 34942. 1 dag eftir kl. 7 e.h. — TIL LEIGU 2 herb., með sér inngangi, á góðum stað í bænum. Leig- ist aðeins einhleypu og ró- legu fólki. Tilb. með nafni, heimilisfangi og síma, send- ist Mbl., merkt: „Ein- hleypt — 6789“. Kvenúr tapaðist síðastliðinn fimmtudag, inn arlega á Hverfisgötu eða Laugavegi. Finnandi vinsam legast bkili því á lögreglu- stöðina. OPEL Record ’55, í úrvals lagi, il sölu og sýnis í dag. Jeppa sendiferðabifreið, — smíðaár ’43, lengdur í Þýzkalandi. Verð 30 þús. Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7, sími 19168. I dag er 274. dagur ársins. Þriðjudagur 1. október. ArdegisflæSi kl. 12,18. Síðdegisflæði kl. 24,52. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 11760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kL 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnuapóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðnason. □ EDDA 59571017 — 1 RMR — Föstud. 4. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. St. : St. : 59571027 VIII. G. Þ. S^Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Alice Berg, Hafnarstræti 83, Akureyri og Pétur Rögnvalds- son, Hjarðarhaga 23, Rvík. Heim- il' ungu hjónanna verður að Hjarðarhaga 23. Systkinabrúðkaup. Laugardag- inn 28. f. m. voru gefin saman af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sjöfn Sigurgeirsdóttir, Kirkjuvegi Hafnarfirði og Klemens Ragnar Guðmundsson, Stangarholti 36 Reykjavík. Heimili þeirra verður að Hraunbrekku 14, Hafnarfirði. Einnig Elinborg Guðmundsdóttir, Stangarholti 36 og Ingimundur Eymundsson, Víghólastíg 4, Kópa vogi. Heimili þeirra verður að Vighólastíg 4. Klemens og Elin- borg eru systkini. S.l. laugardag voru gefin’ sam- an í hjónaband Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Tjarnarbraut 15, Hafnarfirði og Örn Forberg, Nes- vegi 19, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ingunn Erna Einars- dóttir, Langholtsvegi 57 og Gústaf Guðmundsson, Hringbraut 80. |Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ólöf Stanley frá Vest mannaeyjum og Stanley Axels- son, bifreiðastjóri frá fsafirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrafnhildu Ásbjörns dóttir, Kleppsveg 36 og Ólafur Þórður Ágústsson, Efstasundi 38. Afmæli Frú Elín Guðmundsdóttir, Berg þórugötu 12, er 50 ára í dag. Hún er stödd hjá dóttur sinni að Ægíssíðu 50. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Siglufirði í gær- kveldi til Akureyrar, Vestfjarða og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmanna- eyja, London og Hamborgar. Goða foss er New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Rostock. Reykjafoss er í Rotter- dam. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Fredericia 30. f.m. til Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Hamborg 4.—5. þ.m., til Reykjavíkur Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á fimmtudag vestur um land í hring ferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Akureyri á vest- urleið. Þyrill er á leið frá Reykja- vík til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Sands. Skipadeild S. f. S.: — Hvassa- fell er í Stettin. Arnarfell er í Vestmannaeyjum. Jökulfell vænt- anlegt til Reykjavikur 3. október frá New York. Dísarfell fór 25. f. m. frá Reykjavík áleiðis til Grikk- lands. Litlafell er í olíuflutning- Unglingar eða eldra fólk fi/ að bera blaðið til kaupcnaa viu»w%=*far um bœinn Sími 2-24-80 Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerísku kvikmyndina „Girnd“ (Human Desire), sem byggð er á smásögu eftir Emil Zola. Aðalhlutverkin leika Gloria Grahame, Glenn Ford og Broderick Crawford. um á Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamiafell fór um Gibraltar 28. þ.m. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —— Katla er í Ventspils. — Askja lestar síld á Norðurlandshöfnum. g^jFlugvélar* Flugfélag fslands f.h.: —Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyi’ar, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Tmislegt OrS lífsins: — Hugsið um það sem er hið efra, en ekki um það, scm á jörðinni er, því að þér eruð dánir, og líf yðar er fólgið með Kristi í Guði. (Kól. S, 2—S). Skrifstofur norska sendiráðsins verða lokaðar í dag vegna útfarar hans hátignar Hákonar VII. Leiðrétting. — 1 grein minni hér í blaðinu s. 1. laugardag er prentvilla undarleg. Þetta er á 11. síðu, 3. dálki. Þar stendur í yfirskrift á 1. dálki í töÆlu „1959“ ! stað „1949“, eins og greinin ber með sér á tveim öðrum stöðum að á að vera. — Þetta leiðréttist hér með. — Jón Pálmason. Silfurbrúökaup eiga í dag, 1. október, hjónin Ólöf Anna Bene- diktsdóttir og Jón Jóhannesson, bifreiðarstjóri, Laugateig 17, Reykjavík. — „Hvað höfðingjamir hafast að, hinir ætla sér ’eyfist það“. Þess vegna eiga höfðingjar hvorki að veita né neyta áfengra drykkja. Umdæmisstúkan. FggAheit&sainskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. af séra Sigurjóni Guðjóns- syni, prófasti í Saurbæ: Gjöf 5000 kr. frá hjónum. — Matthías Þórðarson. HfFélagsstörf Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum kl. 20,30 Læknar fjarverandi Alfred Gíslason fjarverandi 28. sept. til 16. okt. —1 Staðgengill: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benediktg- son. — Eggert Ste:nþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristjá.i Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaitgsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Hannes Þórarinsson fjarverandi til 29. þ.m. Staðgengill: Guðm. Benediktsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi, óákveðið. Staðgengill: Guðmund- ur Björnsson. Þórður Möller er fjarverandi til 29. september. Staðgengill: Ólaf- ur Tryggvason. Þórafinn Guðnason læknir verð ur f jarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis- götu 50, sími 19120 (heimasími: 16968). — Söfn Náltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðja dögum og fimmtudögum kl. 14— 15 Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið 1. október—-15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10—■ 1? og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—• 7. Hofsvaliagötu 16 opið hveru virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. ERDINAIMD llmur og ást

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.