Morgunblaðið - 01.10.1957, Page 7

Morgunblaðið - 01.10.1957, Page 7
Mðjudagur 1. okt. 1957 M O R G V N B l A Ð í Ð 1 77/ sölu m. a.: G<VJV 2ja lierb. íbúð á hæð við Laupraveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Teig unum. Sér hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér hiti. 3ja og 4ra lierb. njjar íbúð- ir í Vogunum. 4ra berb. ri-íbúð i smíðum, við Langholtsveg. — Sér inngangur, sér hiti. Góð 3ja herb. hæð og 1 herbergi í risi, í Hlíðun- um, í skiptum fyrir góða 3ja herb. risíbúð. 4ra herb. íbúð og 1 herbergi í kjallara, við Miklubraut. Hús í Kleppsholti, 5 her- bergi á hæðinni. 1 her- bergi og eldunarpláss í risi og 3ja herb. íbúð í kjallara. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíð um. — 4ra herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi, í skiptum fyrir lítið hús á hitaveitu svæðinu, o. m. fl. Fasteigna- og lögfrœ&istofan Hafnarstræt: 8. Opið kl. 1,30—6, sími 19729. Svarað fyrir hádegi í síma 15054. — SELJUM pússningasand iré Hvaleyri. I>ói*?5ur Gíslason, sínii 50368. Gunnar Torfason, sími 50177 Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlend<ivörur Kjö> — Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. ENSKA Kenni ensku. Sérstök á- herzla á talæfingar, sé þess óskað. Sími 24568. Elísabet Brand Saltvikurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Sendum heim. Sími 24054. — Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLl, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öl) læknarecept afgreidd. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 Snyrtistofa Áslu Halldórsdóttur Sólvallag. 5. Sími 16010 Annast andlits- hand- og fótsnyrtingu. Hópferðir Höfun. 14-40 farþega bif- reiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og Ingimar Sími 32716 og 34307. Kaupum Eir o g kopar Simi 24406. Pianókennsla Tek að mér píanókennslii. Slefán Edelslein Hjarðarhaga 29. Sími 23191 milli kl. 4 og 6. KYNNING Maður ískar eftir að kynn- ast stúlku 45 ára. — Tilboð óskast fyrir föstudag — merkt: „Kynning — 6783“. Bílaviðgerðir - íhúð Vanur bílaviðgerðarmaður, einnig logsuðu og rafsuðu, óskar eftir vinnu, gegn því að íbúð fylgi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Viðgerðir — 6784“. TIL SÖLU: svefnstóll danskur, 2 stoppaðir arm- stólar, barnastóll með borði, 2 amerískir herrafrakkar. Upplýsingar í síma 19990. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI og eldunarplássi í Voga- hverfi. Bamagæzla. Hring- ið í síma 34081. Sigvíður Þórðardóttir Auðarstr. 7. Sími 33292 fyrir hádegi og eftir kl. 6. TIL LEIGU óskast 2—3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 33412. — I—2 herbergi og eldhús óskast 'il leigu, helzt í Aust urbænum eða Kleppsholti. Alger reglusemi. Fyrirfram greið ;la, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 10254, eftir kl. 6. — GEYMSLA Geymsla eða bílskúr óskast til leigu, í Austurbænum. Uppl. í síma 24180. TIL SÖLU 1 herb. og eldhús, rishæð, í Höfðahverfi. — Upplýsing- ar í síma 13506 og 16012. Sá, sem getur útvegað hæga þriflega VINNU getur fengið lánað kr. 30— 50 þús., gegm tryggingu. — Uppl. í síma 24784, milli kl. 12 og 1. — Afgreiðsluslúlka óskast í nýlenduvöruverzlun í Selás. — Upplýsingar í síma 12719, milli D—12 og 13,30—18,00. TIL LEIGU í Norðurmýri, 3ja herb. íbúð með húsgögnum, frá 1. nóv. n.k. Tilboð merkt: „Leiga — 6779“, sendist blaðinu. Húsnæði er til leigu að Laugarnesvegi 70, tvö herb. og eldhús og önnur tvö samstæð herbergi. Upplýsingar á staðnum. — Sími 34100. — Efnaður bóudi úti á landi, óskar eftir ráðskonu á fámennt heimili. Má hafa barn. — Upplýsingar í síma 32811. — STÚLKA vön kjólcisauin óskast strax. Vilborg Jónsdóttir Langlioltsvegi 54. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Upplýsingar í: Vcrzl. HAMRAFELL Hamrahlíð 25. Sími 33133 og 34133. STÚLKA óskast strax. — Sér her- bergi. — Gott kaup. MATSALAN Karlagötu 14. M.s. H. J. KIVIC fer frá Reykjavík um 7. október, til Kaupmanna I hafr-"-. — Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Hjón með 2 slálpuð börn, óska ettir íhúð lil leigu Upplýsingar í síma 19236. Eldri kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum ' i! tveimur mönn- um. — Upplýsingar í síma 17215. — TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús nálægt Miðbæ, gegn daglegri hús- hjálp. Upplýsingar í síma 14557 til kl. 6. ÍBÚÐ Þrjár systur Vantar 2—3 herbergi og eldhús, um næstu mánaðamót, helzt í Mið- eða Austurbænum. Ein hver fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „330 — 6785“, sendist á afgr. blaðsins. ÍBÚÐ Óska að taka á leigu íbúð, 4—6 herb. — Fyrirfram- greiðsla. Tilb. óskast send Jarþrúði Pétursdóttur, Efsta sundi 70, íyrir fimmtudag. Sími 33347. Alvinna Ungur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar vinnu. Er. vanur akstri. — Upplýsingar í síma 12329, milli kl. 2 til 3 og 5 til 6. Kona óskasl til sláturgerðar. Kjöt og Ávextir , Hólmgarði 34. Sími 34995. Niðursuðuglös 1 kg. Verð 4,50. ... kg. Verð 4,00. EniKiifliu; ___1 a Skatlhol Nýtt, danskt skatthol til sölu á Grettisgötu 96, II. hæð. Dyrasími: O. Björns- son. - Þýzkir RAFGEYMAR 6 og 12 volt Hlaðnir og óhiaðnir. Carðar Císíason h.f. Bifreiðaverzlun. Laugavegi 27. Sími 15135. PRJÓNA- KJÓLAR Malchless Vil kaupa, gegn góðu verði, framhjól og stýri, jafnvel heilt 3tell af Matchless 1946. Uppl. á Ásvallagötu 16 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum i dag og næstu daga, mjög ódýran fatnað fyrir börn. Einnig drengjaslifsi. — Bergþóru- götu 6A. Sími 17229. ÍBUÐ Múrara vantar íbúð sem fyrst. Fjórir í heimili. Tilb. nierkt: „Múrari — 6786“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. 16 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í vetur, sem gegningarmað- ur. Vanur allri sveitavinnu. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, — merkt „6787“. — Sniðaskólinn Dömur, lærið að taka mál og sníða yðar eigin fatnað. Kennsla hefst 2. október. Uppl. í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir PIANO óskasl til kaups. — Upplýsingar í síma 18982. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 600/640x15 670x15 760x15 500x17 Garðar Gíslason hf. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.