Morgunblaðið - 01.10.1957, Page 20
Milljóna tjón í eldsvoða
í Siglufirði á sunnudaginn
Reyksúlan minnti á kjarnorkusprengingu
er hún steig upp
Siglufirði, 30. sept.
KLUKKAN að ganga fimm í gærdag tóku Siglfirðingar eftir því að
reykur steig skyndilega nokkur hundruð metra í loft upp af netja-
hjalli Síldarverksmiðja ríkisins hér í bæ. Var þetta líkast „sýnis-
horni“ af kjarnorkusprengingu og sást reykurinn frá fiskiskipum
yfir fjallið Stráka. Allt í einu varð sprenging mikil í hjallinum og
varð hann eitt eldhaf á svipstundu. Klukkustund síðar var hann
brunninn til ösku og milijónatjón hafði af hlotizt.
Tæplega 500 nemendur í
Menntaskólanum í Rvík
Ýmsar endurbætur á skólanum
MENNTASKÓLINN hér í Reykjavik verður settur á morgun kl. 2
síðdegis í hátíðasál skólans. t vetur mun tala nemenda verða 470
og er það önnur hæsta nemendatalan, en skólaárið 1952—’53 komst
íala nemenda upp í 518. Fyrsta „fólksfjölgunarbylgjan" eftir seinni
styrjöldina skellur nú á hinn gamla skóla.
í þessum netjahjalli Síldarverk
smiðjanna voru geymdar eftir því
sem næst verður komizt, 27 síldar
nætur. Því má fullyrða að orðið
hafi milljónatjón, því að ný nót
Kostar á annað hundrað þúsund
krónur. Að minnsta kosti 21 þess-
ara síldarnóta var vátryggð. en
þær voru geymdar á vegum S. R.
I n n b r ot
í SÍÐUSTU viku var brotizt inn
I sumarbústað dr. Helga Tómas-
sonar í Hagavík í Grafningi. Hin-
ir óboðnu gestir brutu rúðu og
tróðu sér inn, án þess að opna
gluggann. Er inn var komið hafa
þeir rótað í skápum og skúffum
og dreift úr þeim um gólfin, en
síðan lagzt til hvíldar, Reynt hef-
ur verið árangurslaust að kveikja
á olíulampa, en olíuskálin síðan
notuð fyrir kertastjaka. Óvíst er,
hvort nokkru var stolið, en leitin
í húsinu virðist hafa verið að
áfengi. Heldur en ekki hefur
sprittglas verið tæmt og það skil-
ið eftir á gólfinu innan um vindl-
inga, eldspýtur og föt úr skápn-
um.. — Málið er í rannsokn.
MIKIL rigning var hér í bænum
allan liðlangann daginn í gær og
hlýtt veðwr. Hér mældist úrkom-
an 13 mm, en mest var hún á
Þingvöllum og Eyrarbakka 18 og
19 millimetrar.
Það er búizt við að í dag muni
rigna miklum mun minna hér
syðra.
í GRKVELDI fannst maður liggj
andi í blóði sínu í húsi einu hér
í bænum og var sjúkraliðinu gert
strax aðvart. Þegar sjúkraliðs-
mennirnir komu, lá maðurinn í
herbergi sínu og hafði blætt mik-
ið. Hann var enn með meðvit-
und, og sagðist hafa skorist svona
mikið á fæti við að klifra inn
um glugga og hafði rúðan brotn-
Kosnlngar
Umræður um tillögur nefndar-
innar fóru fram síðara fundar-
daginn en að þeim loknum voru
birt úrslit stjórnarkosninga.
Stjórn Verzlunarráðsins skipa
nú:
Tilnefndir af félögum: Stefán
Thorarensen, ísleifur Jónsson,
Gunnar Ásgeirsson, Júlíus
Björnsson, Hans R. Þórðarson,
Páll Þorgeirsson, Gunnar Guð-
jónsson, Egill Guttormsson,
Björn Hallgrímsson og Gunnar
Friðriksson.
Kosnir: Hallgrímur Fr. Hall-
grímsson, Þorvaldur Guðmunds-
og jafnvel fleiri munu hafa verið
tryggðar.
Rétt fyrir sunnan netjahjallinn
stóðu tveir lýsisgeymar. Nokkru
SIGLUFIRÐI, 30. sept. — Héraðs-
mót Sjálfstæðismanna á Siglu-
firði var haldið s. 1. laugardag
að Hótel Höfn. Mótið var sótt af
nokkuð á fjórða hundrað manns
og munu þess fá dæmi að slíkar
samkomur séu svo vel sóttar hér
í bænum.
Jónas Rafnar talaði fyrstur
hinna þriggja ræðumanna móts-
ins. Fjallaði ræða hans aðallega
um kjördæmaskipunina og þær
tillögur sem fram hafa komið til
úrbóta á henni, og á hvern hátt
kosningalöggjöfin þyrfti að vera
til að tryggja að styrkleikahlut-
föll flokkanna á Alþingi væru í
réttu hlutfalli við fylgi þeirra
meðal þjóðarinnar.
Næstur talaði Einar Ingimund-
arson bæjarfógeti. Ræddi hann
einkum málefni er snerta Siglu-
fjörð, og gat atvinnulegrar upp-
byggingar hér í tíð fyrrverandi
og núverandi stjórna.
Að lokum talaði svo Ingólfur
Jónsson almþ. og fyrrum ráð-
herra. Ræddi hann um atvinnu-
og samgöngumál bæjarins og
að. Mjög var af manninum dreg-
ið og það svo mikið blætt að það
var hætt að blæða úr sárinu sem
var rétt ofan við öklann. Eitt-
hvað hafði maðurinn verið undir
áhrifum áfengis.
í slysavarðstofunni var manni
þessum strax gefið blóðvatn,
enda mátti ekki öllu tæpara
standa.
son, Othar Ellingsen, Magnús J.
Brynjólfsson, Sveinn Guðmunds
son, Haraldur Sveinsson, Krist-
ján Jóh. Kristjánsson, Tómas
Björnsson, Ingólfur Jónsson og
Sigurður Ágústsson.
Endurskoðendur voru kosnir:
Hilmar Fenger og Sveinn Ólafs-
son.
Að afloknunj aðalfundinum á
föstudaginn var 40 ára afmælis
ráðsins minnzt með hófi að Hótel
Borg. Meðal gesta voru forseti
ísiands og frú. Ræður fluttu for-
seti íslands, Gunnar Guðjónsson,
form. V.Í., Ingólfur Jónsson, fyrr-
verandi ráðherra og Magnús
Kjaran, stórkaupmaður.
fyrir vestan hjallinn stóðu enn
aðrir lýsisgeymar. Fyrir noro'>n
hann stendur Dr.-Paulsvork-
smiðjan elzta síldarverksmiðjan
hér og austur af hjallinum gai.ga
trébryggjur í sjó fram. Vor a því
þarna í næsta nágrenni við hinn
logandi hjall milljóna verðmæti.
Geyminn sem næst stóð suður-
gafli hjallsins, sleiktu eldtung-
urnar, en hann var sem oe’.ur
fer tómur, því ella hefði nokk-
ur hluti af Siglufjarðarkaupstað
og bryggjur verið í mikilli hættu.
Slökkvilið Siglufjarðar u .dir
stjórn Egils Stefánssonar gekk
mjög rösklega fram en starf þess
miðaði aðallega að því að verja
nærliggjandi mannvirki.
Ókunnugt er um eldsupptökin,
en talið er að um sjálfsík ik u
geti verið að ræða.
Útveggir hjallsins voru úr
steini og standa þeir uppi. —St.
forystu Einars Ingimundarsonar
í þeim málum á síðasta kjörtíma-
bili. Síðan ræddi alþm. um
stjórnmálaviðhorfið í dag og þau
vandamál sem úrlausnar bíða.
Söngvararnir Guðmundur Guð-
jónsson og Sigurður Ólafsson
skemmtu með söng, og Baldur
Hólmgeirsson með stuttum gam-
anþætti, og Skúli Halldórsson
tónskáld lék á píanó. Að lokum
var stiginn dans og léku Gaut-
landsbræður fyrir honum, en
Sigurður Ólafsson söng nokkur
lög með hljómsveitinni.
FYRSTA spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna á Akureyri verður að
Hótel KEA nk. fimmtudagskvöld
kl. 9. Keppnin stendur yfir að
þessu sinni í fjögur kvöld:
fimmtudagana 3. okt., 17. okt., 7.
nóv. og 21. nóv.
Spilað verður um þrenn verð-
laun:
1. verðiaun: Vönduð rafmagns-
saumavél. Verð um kr. 4000,00.
2. verðlaun: Ferðataska.
3. verðlaun: Hraðsuðupottur.
Auk þess verða veitt verðlaun
VERZLUNARSKÓLANEMAR
hefja í dag nám í skóla sínum.
Mun dr. Jón Gíslason skólastjóri
setja skólann í Tjarnarbíói kl.
2 í dag. í vetur verður skólinn
fullskipaður sem hin fyrri ár, og
verða nú meira að segja nokkru
fleiri nemendur en í fyrra. Hafa
alls verið skráðir 350 nemendur,
stúlkur og piltar.
Síðan lærdómsdeild skólans
tók til starfa, hefur hún haft til
umráða heldur þröngt húsnæði.
Var það svo lítið, að ekki var
hægt að veita eins mörgum að-
gang að deildinni og æskilegt
hefði verið. í sumar var þakinu
á vesturhlið skólahússinS lyft og
skólastofur lærdómsdeildarinnar
þá stækkaðar að miklum mun.
Eru þessar gömlu stofur nú orðn-
ar sérlega bjartar og skemmti-
legar, því að heita má að útvegg-
ur þeirra sé allur úr gleri. Verð-
Rektor skólans, Kristinn Ár-
mannsson, og menntamálaráð-
herra, hafa í sumar látið fram-
kvæma ýmsar lagfæringar og
endurbætur á skólahúsinu. Er tíð
indamaður Mbl. leit þar inn sem
snöggvast í gærdag, var þar
fjöldi manna við störf, málarar
í stigum, rörlagningamenn að
ganga frá nýjum vöskum, tré-
smiðir og fleiri.
Uppi í suðurenda skólans var
að hitta ritara rektors ungfrú
Guðrúnu Helgadóttur í nýju
skrifstofuherbergi fyrir enda
gangsins. Þangað kom skömmu
síðar Einar Magnússon, yfirkenn
ari, sem haft hefur með höndum
daglegt eftirlit með lagfæringum
fyrir rektor á meðan hann var
erlendis.
Austan við húsið hefur verið
skúrbygging, þar sem verið hafa
snyrtiklefar fyrir nemendur, alls
ófullkomnir þó. í sumar hefur
þessi skúrbygging verið stækkuð
verulega, svo að snyrtiklefar eru
þar til fyrirmyndar.
Uppi á lofti hefur kennarastof
an verið stækkuð, en slíkt var
mjög aðkallandi. Þar hefur einn
ig hin gamla eðlisfræðistofa ver-
ið lögð niður og flutt upp á loft
í suðurendanum. Þar er mjög vel
fyrir hvert kvöld. Á eftir verður
stiginn dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar að öllum spila-
kvöldunum verða seldir á skrif-
stofu Sjálfstæðisfélaganna í Hafn
arstræti 101 (sími 1578) nk. mið-
vikudags- og fimmtudagskvöld
kl- 3—7 og við innganginn kl. 8,
ef eitthvað verður þá eftir óselt
af miðum.
Spilakvöld Sjálfstæðisfélag-
anna voru mjög vel sótt síðast-
liðinn vetur, enda vel til þeirra
vandað. Má því einnig nú gera
ráð fyrir góðri aðsókn.
ur nú hægt að veita 25 nemend-
um inngöngu í lærdómsdeildina
árlega.
Nýr íslenzkukennari hefur ver-
ið ráðinn að skólanum, Magnús
Guðmundsson cand. mag., sem
áður var íslenzkukennari við
gagnfræðadeild Miðbæjarskól-
ans. Kemur Magnús í stað Inga
Þ. Gíslasonar, sem lézt á s. 1.
ári.
Enginn eldur var
í húsinu
SÍÐDEGIS á sunnudaginn var
slökkviliðið kallað að verksmiðju
byggingunni að Bræðraborgar-
stíg 7. Þar hafði verið kveikt í
rusli á baklóð hússins og komst
reykur inn í húsið, svo talið var
í fyrstu að í því hefði kviknað.
Skemmdir urðu þar engar.
að henni búið í rúmgóðri stofu,
með geymslum til beggja hliða
fyrir kennslutækin. Loks er þess
að geta, að á miðhæð skólans
hafa snyrtiklefar einnig verið
endurbættir, og þar uppi er einn
ig kominn símaklefi fyrir kenn-
ara. Ýmislegt fleira hefur verið
gert til aukinna þæginda fyrir
nemendur og kennara, en öllu er
þó vel í hóf stillt. Loftræstingar-
kerfið, sem var orðið lélegt, er
nú komið í gott lag með því að
settur hefur verið nýr blásari
fyrir það.
Þá er þess að geta að i íþöku,
sem gera á að félagsheimili nem-
enda, mun verða reynt að koma
loftinu, baðsiofunni, í lag í vet-
ur.
Engar breytingar verða gerðar
á hinu fasta kennaialiði skólans,
aðrar en þær að Valdimar Svein-
björnsson, leikfimikennari skól-
ans í hartnær 40 ár, hefur fengið
orlof í vetur.
Norrænir prestar í
Austurlandaför
PRESTAFÉLAG norsku kirkj-
unnar bauð íslendingum til þátt-
töku í hópför norrænna presta
til Egyptalands og Gyðingalands.
Verður lagt af stað frá Osló núna
um mánaðamótin. — Verður farið
með járnbraut til Genúa, en þar
mun „Brandur VI” taka við far-
þegunum og flytja þá suður yfir
Miðjarðarhafið. Um borð verða
fluttir fyrirlestrar um fornfræði-
leg og biblíuleg efni. — Af hálfu
hins íslenzka prestafélags munu
tveir prestar taka þátt í ferðinni,
þeir séra Bergur Björnsson pró-
fastur í Stafholti og séra Sigurð-
ur Einarsson sóknarprestur í
Holti undir Eyjafjöllum. Eru þeir
báðir farnir utan. Meðal annarra
íslendinga, er í förinni verða, eru
þau hjónin Jón Björnsson málara
meistari og frú Gréta Björnsson
2istmálari, en þau starfa mikið að
kirkjuskreytingu, svo sem kunn-
ugt er. — Á heimleiðinni verður
farið um Grikkland og Ítalíu.
Hundruð bíla
fengu ljósin stilJt
ÓKEYPIS ljósastillingar fyrir
alla bílaeigendur, sem er liður
umferðarnefndar í því að auka
öryggið í umferðinni í skamm-
deginu, sem nálgast óðum, hófust
í gærkvöldi hjá öllum helztu
bílaverkstæðum bæjarins. Alls
staðar var nóg að starfa, og sums
staðar stóðu bílarnir í löngum
biðröðum, eins og t.d. hjá VW-
umboðinu, verkstæði P. Stefáns-
sonar.
Reynslan hefur sýnt okkur það
í kvöld, sagði Ólaíur Jónsson, lög
reglufulltrúi, að á þessu var vissu
lega þörf, því nokkur hundruð
bíla fengu ljós sín stillt, og lang-
samlega flestir þurftu lagfæringu
við á ljósum sínum, öðru eða
báðum.
í kvöld verður enn haldið á-
fram. Þeir, sem fá Ijósin stillt,
fá sem kvittun frá verkstæðinu,
rauðan miða sem settur er í fram
rúðuna.
Skorst ú fæti — hætt kominn
Afmæli Verzlunnrróðsins
AÐALFUNDUR Verzlunarráðs íslands hófst 26. sept., eins og frá
hefur verið skýrt, og lauk daginn eftir. Fyrra fundardaginn flutti
fcrmaður ráðsins, Gunnar Guðjónsson, ávarp (birt í Mbl. 27. sept )
og framkvæmdastjóri, Þorvarður Júlíusson, flutti skýrslu um störf
stjórnarinnar. Þrjár nefndir voru kosnar og störfuðu þann dag.
Mjög fjölmennt héroðsmót ú
Siglufirði ú luugurduginn
—Stefán.
Spilakvöld Sjálfstœðis-
félaganna á Akureyri
verBur næstkomandi fimmtudag
Verzlunarskólinn settur