Morgunblaðið - 09.10.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 9. okt. 1957
t dag er 292. dagur ársins.
Miðvikudagui 9. október.
Árdegisflæði kl. 6,33.
Siðdegisflæði kl. 18,43.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfemur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarf jarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Stefán Guðnason.
I.O.O.F. 7 = 1381098Vi = 9. 0
(Sí Brúðkaup
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, Bryndís Guðrún
Andersen og Markús Eðvarðsson,
Hjallavegi 17.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, dóm-
prófasti, ungfrú Elina Hallgríms-
son (Hallgríms Fr. Hallgrímsson-
ar, forstjóra), Vesturbrún 22 og
Ragnar B. Guðmundsson, verzlun
armaður (Guðmundar Karlssonar,
forstjóra, Isafirði), Blönduhlíð 33,
Reykjavík. — Heimili brúðhjón-
anna verður fyrst um sinn að Vest
urbrún 22.
Afmæli
60 ára verður í dag Sigurberg
Einarsson málari, Laugarnesv. 44,
55 ára er í dag, miðvikudag,
Halldór Jónsson, bæjarpóstur í
Húsavík.
KÍLOMETRAR
Á KLWKKUST.
30
6.60 n
6.A0
«1
Okumenn, athugib vel þessa
mynd
ungfrú Ásta Guðrún Benjamíns-
dóttir, símamær frá Seyðisfirði og
Kristján Jónsson, bílstjóri frá
Loftsstöðum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Inga Sigurðardóttir,
Einholti 9 og Eyjólfur Jónsson,
Bræðraborgarstíg 24.
Skipin
Þessi mynd átti að birtast í blað
inu í gær með frétt um sextugs-
afmæli Péturs Njarðvík, netagerð
armeistara á ísafirði. —
Hjónaefni
Opinberað hafa trúlofun sína
Unglinga
vantar til blaðburðar við
Hlíðarveg
Háaleitisveg
Herskálakamp
3Hí)r0iinl)laíiii>
Sími 2-24-80
Ábyggileg stúlka
óskast í bókaverzlun strax. — Umsóknir
sendist í pósthólf 502.
Eimskipafélag Islands h. f.: —
Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í
London. Goðafoss fór væntanlega
frá New York í gær, til Rvíkur.
Gullfoss átti að fara frá Leith í
gærdag til Rvíkur. Lagarfoss fer
frá Kotka í dag, til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór væntanlega frá Ant
werpen í gærdag til Hull og Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá New York
1. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Patreksfirði í gærdag til
Gufuness og Rvíkur. Drangajök-
ull fór frá Hamborg 5. þ.m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
átti að fara 7. þ.m. frá Stettin, á-
leiðis til Siglufjarðar. Arnarfell er
á Dalvík. Jökulfell er á Hornafirði
Dísarfell er væntanlegt til Píreus
á morgun. Litlafell er i olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell kem
ur í dag til Reyðarf jarðar. Hamra
fell fer frá Ke/kjavík í dag áleið-
is til Batum.
g^Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Miili-
landaflug: Gullfaxi fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
í dag kl. 09,30. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur á
morgun kl. 17,10. — Innanlands-
flug: 1 dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt
anleg kl. 07,00—08,00 árdegis frá
New York. Flugvélin heldur á-
fram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow
og London. — Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg kl. 19,00 í kvöld
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Stavangri. Flugvélin heldur á-
fram kl. 20,30 áleiðis til New
York. —
FPjAheit&samskot
Sólheimadrcngurinn, afh. Mbl.:
1 S B kr. 50,00; Kristín 50,00;
P S 100,00.
Ymislegt
Fermingarbörn: — Séra Emil
Björnsson biður börn, sem eiga
að fermast hjá honum í haust, að
koma til viðtals kl. 8 annað kvöld
(fimmtudagskvöld), í nýja félags
heimilinu hjá kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg.
Hraðfrystihúsið í Keflavik, sem
brann á sunnudaginn, byggðu þeir
í félagi núverandi eigandi þess
Einar Sigurðsson og Sverrir Júlí
usson, en ekki Sverrir einn, eins
og stóð í frétt blaðsins af brun-
anum. —
Skotæfingar Skotfélags Rvikur
eru á miðvikudögum kl. 9,20—11
e.h., að íþróttahúsinu, Háloga-
landi. —
Innbrot — leiðrétting: — Þau
mistök urðu hér í blaðinu í gær,
að sagt var að innbrot hefði ver-
ið framið í Apótek Austurbæjar,
en átti að vera Vesturbæjar-apó-
tek. —
Handhafar forsetavalds hafa í
dag samkvæmt tillögu félagsmála-
og heilbrigðismálaráðherra, Hanni
bals Valdimarssonar, veitt Baldri
Jónssyni, héraðslækni í Þórshafn-
arhéraði, lausn frá embætti frá 1.
nóvember n.k. að telja.
Læknar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarverandi 28.
sept. tii 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
i Austurbæjarbíói er um þessar mundir sýnd kvikmyndin
„Söngstjarnan“, sem er falleg og skemmtileg þýzk dans- og
söngvamynd. Sagan er um óþekkt tónskáld og söngleik sem
hann hefur samið' og vill fá fræga söngkonu til að fara með
aðalhlutverkið. Það verður ekki fyrr en ótal ævintýri hafa
gerzt. Hin fræga söngstjarna, Catarina Valente, fer með aðal-
hlutverkið af mikilli snilld.
Bílaeigendur
Munið verkstæðið Görðum við Ægis
síðu. — Bílaviðgerðir — Réttingar —
Gunnar Sigursveinsson,
Egill Jónsson.
ERDII\!AMÐ
Falskur tónn
Bjarnj Jónsson, óákveðið. Stg.
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Eggert Ste;nþórsson, fjarv. frá
15 sept. í 2—3 vikur. Staðgengill:
Kristjá í Þorvarðarson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið.
Stg.: Alma Þórarinsson.
Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson
verður fjarve-andi til 14. október.
Staðgengill er Árni Guðmundsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. Staðgengill: Guðmund-
ur Björnsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
ur fjarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis-
götu 50.
EINAR ASMUNDSSON
hæstaréttarlögmaðui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Skrifstofa Hafnarstræui 5.
Sími 15407.