Morgunblaðið - 09.10.1957, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 9. okt. 1957
MORGVTSBLAÐIÐ
II
— Ufan úr heimi
Frh. af bls. 10
Fjölskyldan hafði fengið gjafa-
pakka frá Alþjóðlega rauða kross
inum.
Leis bað önnu að hitta sig á
sama stað kvöldið eftir. oíðan fór
hún til bragga síns og safnaði
matarleifum hjá vinum sínum á-
samt fatadruslum. Lies kom til
fundarstaðarins með peysu, sem
hún hafði vafið utan um dós af
sardínum, nokkrá sykurmola og
tvíbökur. Hún kastaði bögglinum
yfir girðinguna. Út úr myrkrinu
hinum megin við girðinguna kom
stutt neyðaróp. Svo heyrðist ekk-
ert nema hægur ekki. „Hvað kom
fyrir?“ spurði Lies.
Anna stundi því upp, að önnur
kona hefði hrifsað böggulinn og
neitaði að láta sig hafa hann.
Lies huggaði vinkonu sína og þær
komu sér saman um að hittast
aftur. Lies kom kvöldið eftir með
tvo sokka fulla af matarbitum.
í þetta sinn var hún aðgætnari,
og Anna fékk pakkann.
Otto Frank einn eftir
Svo dó herra Goosens og Lies
fékk lungnabólgu. Þegar hún kom
á fætur aftur, sá hún, að deildin,
sem Anna var í, hafði verið flutt
fjær,' hinum megin við veginn.
Þremur mánuðum síðar var
Lies stödd í Maastricht í Hol-
landi, sem nú var aftur frjálst,
og þá frétti hún, að Otto Frank
væri kominn aftur til Amster-
dam. Með gleði í augum bað hún
vininn, sem flutti henni fréttirn-
ar, að segja herra Frank, að hún
hefði hitt Önnu nýlega. Maður-
inn varð dapur við. Hann sagði
henni, að Otto Frank hefði feng-
ið tilkynningu um, að báðar dæt-
ur hans hefðu dáið úr taugaveiki
í Bergen-Belsen.
— Hœsfaréttardómur
Framh. af bls. 11
hærri og þverhniptari staðir eða
hlutir. Þá er hinir dómkvöddu
menn höfðu fengið þessar niður-
stöður, mörkuðu þeir í þrjá sjó-
uppdrætti staði togara ákærða
samkvæmt mælingum Ægis hinn
19. apríl 1955, kl. 22.54, kl. 23.00
og kl. 23.08. Þar eru á ýmsa vegu
teknar til greina mestu skekkjur,
sem fundust á báðar ratsjár Ægis,
og ætíð teknar þær niðurstöður,
sem eru ákærða langmest í hag.
Þá koma fram þrír ferhyrningar
í hverjum sjóuppdrætti, þar sem
togari ákærða gæti hafa verið
staddur, og liggja þeir állir innan
fiskveiðimarkanna, nema hvað
örlítið horn af einum þeirra
þriggja, sem miðaður er við stað-
arákörðunina kl. 22.54, virðist ná
aðeins út fyrir markaiínuna. í
þessu tilviki er þó reiknað með
meiri miðunarmismun en fannst
á Cossor-ratsjánni.
Samkvæmt því sem að framan
er rakið, verður að telja, að stað-
arákvarðanir löggæzlumanna
veiti örugga sönnun fyrir því, að
ákærði hafi verið í landhelgi á
nefndum tíma.
Þá er litið er til ástands afla
og veiðarfæra, er varðskipsmenn
komu um borð í togara ákærða,
svo og toil þeirrar skýrslu ákærða
sjálfs, að fyrst kl. 23.00 var haf-
izf handa um að draga inn vörp-
una, en það tekur nokkurn tíma,
verður að telja sannað, að ákærði
hefur verið að veiðum í land-
helgi. Með þessum verknaði hef-
ur ákærði- gerzt brotlegur við 1.
sbr. 3. gr. laga nr. 5/1920, sbr. 1.
gr. laga nr. 5/1951 og 1. gr. laga
nr. 82/1952, sbr. ennfremur 1. gr.
laga nr. 4/1924.
Með skírskotun til þessa og þar
sem gullgengi íslenzkra krónu er
óbreytt, frá því héraðsdómur
gekk, þannig að 100 gullkrónur
jafngilda 738.95 seðlakrónum, ber
að staðfesta héraðlsdóminn að
öðru leyti en því, að greiðslufrest-
ur sektar ákveðst 4 vikur frá birt
ingu dóms þessa.
- Lögfræðingaþing
Frh. af bls. 3
ir þáðu og boð hjá borgarstjóran-
um í Helsingfors og síðasta kvöld
ið hélt hin finnska stjórn lög-
fræðingasambandsins mikið loka-
hóf. Eitt kvöldið voru hinir er-
lendu lögfræðingar gestir á heim-
ilum finnskra lögfræðinga. ís-
lenzki aðalræðismaðurinn Juur-
anto og frú hans höfðu og boð
inni fyrir hina íslenzku þátttak-
endur.
Ákveðið var, að næsta norrænt
lögfræðingamót skyldi haldið í
Reykj avík sumarið 1960.
í stjórn íslandsdeildar norræna
lögfræðingasambandsins eru:
Árni Tryggvason hæstaréttar-
dómari (formaður), Ármann
Snævarr prófessor, Bjarni Bene-
diktsson fyrrv. ráðherra, Einar
Arnalds borgardómari, Guðmund
ur í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra, Hermann Jónasson for-
sætisráðherra, Lárus Jóhannesson
hæstaréttarlögmaður, Ólafur Jó-
hannesson prófessor, Rannveig
Þorsteinsdóttir héraðsdómslög-
maður og Theódór B. Lindal
prófessor.
Simanúmer
okkar er
2-24-80
rjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Rjarlansson
Austurstræti 12. — Sími 15544.
FélagsSíf
ÁRMANN
Æfingar í kvöld í íþróttahús-
inu við Lindargötu.
Stóri salur: kl. 7—8 handknatt-
leikur drengja. 8—9 körfuknattl.
drengja. 9—10 körfukn. karla.
Litli salur: kl. 7 fiml. telpna,
yngri fl. 7,40 Vikivakar og þjóð
dansar, yngri fll 8,20 Vikivakar
og þjóðdansar, eldri fl.— Byrjend
ur innritaðir á æfingu. — Stj.
Víkingur, skíðadeild
Skemmtifundur verður haldinn
í félagsheimilinu í kvöld kl. 8. —
Fjölmennið. — Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur
Handknattleiksnefnd
Æfingatafla veturinn 1957, í
húsi I. B. R. að Hálogalandi:
Sunnud. 10,10—11 f.h. 2. flokkur
kvenna; Mánud. 6—6,50 M-fl.
kvenna. Mánud. 6,50—7,40 3. fl.
karla; mánud. 7,40—8,30 2. og M,-
flokkur karla. — Miðvikud. 6—
6,50 3. fl. karla. — Fimmtud. 9,20
■—10,10 M.-fl. kvenna; fimmtud.
10,10—11 2. og M.-fl. karla.
Soiatkc&EMng’
Krislniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Kristniboðssamkoma í kvold kl.
8,30. Steinar Þórðarson og Bene-
dikt Arnkelsson tala. — Allir vel-
komnir. —
l O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Nýir
félagar. Innsetning embættis-
manna. — Upplestur, smásaga.
Rímsnillingaþáttur. — Mætum ölL
— Æ.t.
BEZT AÐ AUGLfSA
í MORGlMliLAÐim
*
Solubúð
á bezta stað í bænum til leigu. — Tilboð merkt:
Miðbærinn 6910, leggist inn á afgr. blaðsins.
Lokað
á morgun vegna jarðarfarar frá kl. 12 til 16.
VERZLUN EINARS BJARNASONAR
við Breiðholtsveg.
Lo kað
vegna jarðarfarar allan daginn á morgun.
VERZLUN SIGFÚSAR GUÐFINNSSONAR
Nönnugötu 5.
Lokað í dag
klukkan 1—4 vegna jarðarfarar Finns Ólafssonar,
stórkaupmanns.
Austurstræti 14 hf.,
Ólafur Þorgrímsson, hrl.,
Kemikalia hf.,
Wilhelm Norðfjörð, stórkaupmaður,
H. A. Tulinius, stórkaupmaður,
Sigurður Reynir Pétursson, hrL,
Arnar Gústafsson, hdl.,
Gísli G. ísleifsson, hdl.,
Hallur Hallsson ,tannlæknir,
Bára Sigurjónsdóttir, verzlun,
Tóbaksverzlunin London,
Jóhannes Norðfjörð hf.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á sextugs-
afmæli mínu.
Eggert Kristjánsson.
Beztu þakkir til allra sem heiðruðu mig á sextugsaf-
mæli mínu þann 6. þ.m.
Friðrik Guðjónsson
Holtsgötu 7.
Hjartanlega þakka ég öllum fjær og nær, er glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum, skeytum og hlýjum handtök-
um á sjötíu ára afmæli mínu.
Guðmundur H. Guðmundsson,
Ásvallagötu 65.
Móðir okkar og tengdamóðir
ELÍSABET EGILSON
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 11. þ.
m. kl. 1,30 e.h. Óskað er eftir, að ekki verði send blóm
eða kransar, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent
á Slysavarnarfélag íslands.
Erla Egilson, María Egilson
Ólafur Geirsson, Friðjón Skarphéðinsson.
Útför konu minnar, móður og dóttur okkar
ÞORGERÐAR SIGFÚSDÓTTUR
sem andaðist 2. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 10. okt. n. k. kl. 2 e. h. — Blóm og kranzar afbeðið.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent
á Krabbameinsfélagið.
Guðmundur Þorláksson, Guðlaug Guðmundsdóttir,
María Kristjánsdóttir, Sigfús Guðfinnsson,
og aðrir aðstandendur.
Þökkum auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og út-
för
HILDAR JÓNSDÓTTUR
frá Garðbæ, Eyrarbakka. Sérstaklega þökkum vér Eyr-
bekkingum hjálpsemi og vináttu í hennar garð, fyrr og
síðar.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir til allra þeirra er á margvíslegan hátt
réttu okkur hjálparhönd við andlát og jarðarför móður
minnar og ömmu okkar
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Þingdal. — Guð blessi ykkur öll. —
Ragna Guðmundsdóttir
Guðbjörg Pálsdóttir, Guðmundur Pétursson
og vandamenn.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda
föður og afa
ELÍASAR BORGARSONAR
frá Tyrðilmýri. — Guð blessi ykkur öll.
Elísabet Hreggviðsdóttir,
böm, tengdabörn og barnabörn.
Innilegustu þakkir fyrir margskonar auðsýnda samúð
við fráfall og jarðarför
GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
Guðmundur Ólafsson Þingholtsstræti 8B
og aðrir aðstandendur
Ég þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall eig-
inmanns míns
ÓLAFS T. SVEINSSONAR
fyrrverandi skipaskoðunarstjóra.
Ólöf Sigurðardóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför sonar okkar
GESTS GUNNARSSONAR
Gunnar Guðmundsson, Hulda Elsa Gestsdóttir.