Morgunblaðið - 15.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. október 1957
MORGVHBLAÐ1Ð
T
Pússningasandur
fyrsta flokks til sölu. Upp-
lýsingar í síma 18034 og
10B, Vogum.
Guðlaugur ASalsleinsson
Loftpressur
G U S T U K h.f.
Símar 23956 og 12424
galv. og svartar
BaSker
MurhúSunarnet
Þakpappi
GirSingarnet 3”
Linoleum
Filtpappi
JUNÓ rafmagnseldavélar
MiSstöSvarofnar 300/200
Á Einarsson & Funk h.f.
Tryggvagötu 28.
Simi 13982.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
| afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun.
Austurstr. 20, Reykjavík.
Sparid tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verziunin STRAUMNES
Nesveg 33. Sími 1-98-32.
Þeir vandláfu
nota hinn viðurkennda
skóáburð
Heildsölubirgðir ávallt
fyrirliggjandi
nADR&BORGARSIK I - RCVKJAVIR
Sími 22160.
BYGGINGA-
MENN:
Vantar íbúð í vor, get lagt
*■ miðstöð, aðstoðað við múr-
verk o. fl. Vinna kæmi upp
í leigu. Einnig möguleiki
með eitthvert lán. — Tilboð
merkt: „Kvöldvinna —
6983“, sendist Morgunblað-
inu fyrir þriðjudag. —
Húsnæði
til að vinna í, óskast. Þarf
ekki að vera stórt. Upplýs-
ingar í síma 33950 eftir kl.
8 á kvöldin.
Afvinnurekendur
Ungur maður sem hefur
töluverða þekkingu í raf-
magns- og vélaviðhaldi, ósk-
ar eftir atvinnu. Tilboð
merkt: „Vanur akstri —
6984“, sendist blaðinu fyr-
ir 17. þ.m. —
ÍBÚÐ
Er kaupandi að ibúð 3—4
herb., gjarnan í úthverfun-
um. Tilboð óskast sent Mbl.,
merkt: „Milliliðalaust —
6985“, fyrir 20. þ.m.
4ra manna
BÍLL
vel með farinn, árgerð 1947
eða yngri, óskast. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „6986“
Bíldekk ný úá notuð
Stærð 900x18
Stærð 1000x18
óskast til kaups. Einnig ósk
ast 20” felgur og gúmmí-
dekk á Ford. — Upplýsing-
ar í síma 24054.
Sælgætisgerðarmatllur
með erlenda og innlenda
reynslu í faginu óskar eft-
ir atvinnu. Tilboð merkt: —
„6987“, sendist Mbl., fyrir
fimmtudagskvöld.
Bílabreytingar
Tökum að okkur að breyta
6 manna bílum í pallbíla,
2ja og 4ra manna hús. —
Vönduð vinna.
BifreiðaverkstöpSi
Jóns FriSgeirs
við Hálogalana, sími 33510.
7/7 sölu ódýrt
Dívan, otlóman, skrifborð,
og sem nýtt kvenreiöhjól.
Grettisgötu 44A, — gengið
V itastígsmegin.
Sendibilastöð
Hafnarfjarbar
óskar eftir starfsstúlku. -—
Vaktaskipti. — Uppl. á stöð
inni. Sími 50941.
LÁN
Vil taka 25—30 þús. kr. lán
í 5 ár gegn góðum vöxtum.
Hef góðan ábyrgðarmann.
Tilb. sendist Mbl., fyrir
laugardag, merkt: „Iðnnemi
— 6990“. —
£* kaupandi að
Andvara I. ár, 200,00 kr.
(300 í kápu), 5 ár 500,00,
kr., 600,00 í kápu; 13 ár
200,00 í kápu. 14 ár 100,00
í kápu. Tilboð merkt: „And-
vari — 6992“, sendist Mbl.,
fyrir 18. okt., er greini nafn
og heimilisfang.
Orgelkennsla
Kenni byrjendum og einnig
þeim, sem ’engra eru komn-
ir. Til viðtals í síma 12103
frá kl. 4—6 e.h.
Skúli G. Bjamason
Grandavegi 39B.
Óska eftir 2-3 herbergja
ÍBÚÐ
í Reykjavík eða Kópavogi.
Upplýsingar í síma 34570.
GÓLFSLÍPUNIN
Barmahlíð 33
Sími 13657
Halló!
Óska eftir eldri konu eða
unglings stúlku til að sitja
hjá börnum, 1—2 kvöld í
viku. — Upplýsingar í síma
32197. —
Mann vantar
til ýmissa starfa (pakkhús
*!.). — Upplýsingar í apó
tekinu í dag kl. 3—5 e.h.
Apólck Auslurbæjar
íbúð óskast
Hver getur leigt reglusamri
fjölskyldu 1—2 herbergi og
eldhús? Árs leiga fyrirfram.
Upplýsingar í síma 17232.
Nýir gullfallegir
SVEFNSÓFAR
á kr. 2900. Aðeins fáir sóf-
ar óseldir á þessu lága
verði. — Grettisgötu 69. ——
Opið kl. 2—9.
NÝKOMIÐ
Kvenbomsur
Barnabomsur
Gúnimíslígvél
Gúmmískór
Skóhlífar
Karlmannabomsur
Framnesvegi 2.
Bill til sölu
Renault’ 46, 4ra manna. —
Upplýsingar í Stórholti 20.
Sími 175 84.
Nýtt orgel
til sölu af sérstökum ástæð
um. Upplýsingar eftir kl. 5
næstu kvöld, Grundarstíg
12, efstu hæð.
Hafnarfjörður
Ungan reglusaman mann
vantar herbergi í Hafnar-
firði. Vildi gjarnan fá fæði
á sama stað. Tilboðum sé
skilað til afgr. Mbl. fyrir
fimmtudag — merkt:
„Iðnnemi — 6995“.
VERITAS
saumavélar
handsnúnar og
stígnar
Carðar Gístason h.f.
Reykj avík.
KEFLAVÍK
Mánudagskvöldið 7. okt., —
tapaðist skátabelti, merkt;
Sverrir. — Finnandi vinsam
lega skili því á lögreglustöð
ina. —
DÖmur athugið
Sauma kjóla. — Sníð einn-
ig og máta kjóla og barna-
föt. — Sími 23696. Geymið
símanúmerið.
í Keflavík
er til leigu 4 herb. íbúð með
öllum húsgögnum, heimilis-
vélum og síma. Ti Iboð send-
ist afgr. Mbl. í Keflavík eða
Reykjavík fyrir fimmtudags
kvöld, merkt: „Ný íbúð —
6994“. —
Tek iftur á nióti
FÖTUM
til viðgerðar og pressingar.
Klapparstíg 27. —
Guðrún Ridelsborg
Sem ný
dekk á felgum
650x16 til sölu ásamt fleiri
varahlutum, eða pallbíll,
eldri gerð. Uppl. í síma 17,
Selási, næstu kvöld.
Glæsileg ibúð
3 herb. og eldhús, plús lítið
herbergi, á bezta stað á hita
veituSvæði, í Vesturbænum,
til sölu. Ibúðin er ca. 100
ferm. Uppl. í síma 14516.
Vélbátur
rúmlega 14 smálestir, ti!
sölu á kr. 70 þús. — Upplýs
ingar í síma 15795.
TIL LEIGU
Slór 4ra herb. íbúS í nýju
húsi á Gufunesi. — Uppl. í
síma 19658.
Bill til sölu
Bedford ’46, 4r<. tonna, í
góðu lagi, til sýnis og sölu,
milli kl. 1 og 3 í dag, á bíla
stæðinu viö Hótel Skjald-
breið.
HELANCA
Crep^ teygjubelti eru mjög
þægileg og sterk. Munið
Helanca-crepe.
Otympm
Laugavegi 26.
Cbevrolet vÖrubill
1946, til sölu. Tækifæris-
verð, ef samið er strax.
Bílasalan.
Klapparst. 37. Sími 19032.
TIL SÖLU
Chevrolet ’41, fólksbifreið,
sportmodel, í góðu lagi. —
Æskileg skipti á yngri bíl,
í lélegu ásigkomulagi. Upp-
lýsingar í síma 10859 milli
kl. 8 og 10 í kvöld og annað
kvöld. —
TIL SÖLU
3 GMC Truckar ásamt ýms
um varahlutum. Seljast all-
ir saman eðr hver í sínu
lagi. Einnig Buick, model
’40. Ford, model ’35—7 og
varahlutir í Chrysler, Ford,
Austin. — Sturtur og mó-
torar, í ýmsa bíla. — Selst
mjög ódýrt vegna flutnings.
Erum kaupendur að 2ja
drifa bílum, helzt Ford. —
Mega vera ógangfærir. —
Upplýsingar í dag í Þver-
holti 15 hjá Vöku.
BARNAVAGN
Vil kaupa notaðan barna-
vagn. — Sími 19419.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
450x17
500x17
670x15
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.