Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Geflð dt mt Alpý&aflekkmrae P GIMLA BIO B Njósnir. Metro Goldwyn-kvikmynd í 9 páttum, eftir skáldsögu Ludwigs Wolff’s. Aðalhlutverk leika: GRETA GARBO og CONRAD NAGEL. Afar-spennandi og áhrifa- mikil mynd og framúrskar- andi vel leikin. Grcta Garbo er glæsi- legri í pessari mynd en nokkurn tíma áður. Niðursuðupottar oH niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun, i Vald. Poulsen, Klappaxstíg 29. Símí 24 Orgel - Píanó nýkomin. Lindholm orgel- in eftirspurðu, mismunandi gerðir. — Grotrian-Stein- weg, Niendorf og Brasted pianó. — Kaupið ekki hljóðfæri án pess að kynna yður pessi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Notuð piano og orgel fást með tækifærisverði. Hljóðfæraverzlun lelga Hallgrímssonar, (áður verzl. L. G. Lúðvígs- sonar). Simi 311. Ódýrt Leikfélap Beyklavlbnr. Nýkomin riklingur, Rúgmjöl á 20 aura kg., Kaffi kr. l,15pakkinn Hveiti, bezta tegund, 24 aura, Sulta V* kg. dósum á 95 aura, Sar- dínur á 50 aura. Lægst verð á sykri. Flestar vörur með samsvar- andi lágu verði. Hringið. Alt sent heim. Terzl. MerKjasteinn, Viwturgötu 12. Símí 2088. Spanskflngan. Gamanleikur í 3 páttum, eftir Franz Arnold og Erast Bach, verður leikinn í Iðnö fimtudaginn 10. p. m. kl. 8 V* s. d. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó miðvikudaginn 9. p. m. frá kl. 4—7 og á fimtudaginn kl 10—12 og eftir kl.2. Sími 191. FJðldl manns missir árlega aleign sína af voldnm eldsvoða. Brunatrygglð i dag. Brunadeild SjóvátrTggingarfélags íslands H.f. veitir fðnr bestn bjor, sem bægt er að fá. Sbrifstofan er á 2. hæð i Eimskipafélagshúsinn. - Sími 254. - OH eldri karlmannafðt, Unglingafðt og vetrarfrakkar seljast í dag og næstu daga með 20 tfl 501 afslætti. BrannS'Verzlnn. Fleygar stundir, sögur eftir Jakob Thorarensen er ný bók og fæst hjá bóksölum, verð kr. 5,00 heft, 6,50 í bandi. — Eftir sama höfund fást einnig kvæðabækurnar Kyliur og Stlllur. Nýja BIÖ Ramona. Kvikmyndasjónleikur í 8 pátt- una. Aðalhlutverkin leika: Doilores del Rio, Warner Baxter o. fl. Hinn vinsæli söngyari, Stef- án Guðmundsson, syngur Ramona-sönginn meðan á sýningu stendur. Dnglega drengi vantar til að selja Alpýðu- blaðið á götunum. — Komi í afgr. kl. 4—5 á daginn. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Vetrar- Plfrakkar ■ ’í-«.. Ulsterar. Nýtísku snið. Fallegustu litir. Nýuppteknir hjá. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræti, (beint á móti Landsbankanum.). Lifnr h bjðrtn. Kletn, Baldursgötu 14. Sími 73. Umönprentsmiðjao, Hverflsgðtn 8, sfml 1294, t.kiu .0 *ét aD* konar taeUtserlspr.Bt- oa, ivo sem erlUJóS, aBnBngnmlBs, brðl, (.lknlngB, kvtttanlr o. *. frv., og ml- KtslBh vlnnnBs njótt og vfB réttu vuBI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.