Morgunblaðið - 21.12.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 21.12.1957, Síða 4
4 MOMCVNBZÁÐIB L'aUgarcTáglir 21. 3és. 1957 Fyrsta TÖTUBÓKIN Höf.: Inge Möller Þý8.: Sr. Sveinn Víkingur Heiti: TÓTA og INGA Verð: 48,00. Spennandi saga fyrir ungar stúlkur. — ÚTGEFANDI í dag er 355. dagur ársins. Laugardagur 21. desember. Nýtt tungl (Jólatungl). rdegisflæSi kl. 05,18. SíSdegisflæði kl. 17,35. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirl er á sama stað, frr' kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Lyfjabúðin Ið- unn, Ingólfs-apótek, Reykjavíkur- apótek, eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apó ek Austu'-bæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á Iaugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k.. 13—16. — Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Hafnarfjarðar-apólek er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dí.ga kl. 13—16 ->g 19—21. Nætur- læknir er Eiríkur Björnsson, sími 50235. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðnason. □ MÍMIR 595712226 — Jólaf. ^Messur Á MORGUN: Háteigsprestakall: — Jólasöngv ar í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Strokhljómsveit barna leik- ur nokkur lög undir stjórn Ruth Hermanns. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Jólasöngv- ar fyrir börn og fullorðna kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: — Jólasöngur kl. 2 síðdegis. Hallgrímskirkja: — Jólasöngv- ar kl. 2 e.h. Ensk jólamessa kl. 4,30 e.h. Séra Harald Sigmar pré- dikar. — Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. — (Morgun- messa fellur niður). — Safnarfjarðarkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11. Bessastaðir: — Barnaguðsþjón- usta kl. 2. Garðar þorsteinsson. Bústaðaprestakall: — Barna- samkoma í Háagerðispkóla kL 10,30 árdegis. Séra Gunnar Árna- son. — Neskirkja: — Barnamessa kL 10,30 f.h. Séra Jón Thorarensen. ipi Brúökaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band á ísafirði, ungfrú Hanna Ósk Jensdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili brúðhjónanna er að Hraun brekku 13, Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjóna band á Stokkseyri, ungfrú Jóna Torfhildur Þórarinsdóttir, Sand- prýði og Ásgeir Guðmundsson, Merkigarði. — Heimili ungu hjónanna verður að Hátúni, Stokkseyri. HYmislegt Almenua bókafélagið (Tjai'nar- götu 16). Afgreiðslan opin til kl. 10 í kvöld. Frá Æskulýösráði: — Kvik- myndasýningin, sem fyrirhuguð var í Háagerðisskóla í dag kl. 5, fellur niður. Næsta sýning verður 128. des. kl. 5 e.li. i í I frétt liér í Mbl., fyrir nokkru ! um bát er keyptur var til Ólafsvík ur frá Siglufirði, var sagt að Jón Magnússon hefði siglt bátnum heim. Er þetta misskilningur, því þá var skipstjóri á bátnum Krist- ján Þórðarson í Ólafsvík. Aftur á móti verður Jón Magnússon for- maður á bátnum er vetrarvertíð hefst. — Leiðrétting: — 1 grein frú Kristínar Ólafsdóttur frá Sumar- liðabæ, í jólalesbók Morgunblaðs- ins, er sú villa, að Matthildur Þor- kelsdóttir er sögð vera Eyjólfsdótt ir. Hún var, eins og kunnugt er, dóttir séra Þorkels Eyjólfssonar, prests á Mýrum, Gíslasonar prests í Dölum vestur. Leiðréttist þetta hér með. Jólagjafir lil blindra. — .Tóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í Ingólfrstræti 16, hjá Blindrafélaginu. Mæðrastyrksnefnd. — Síðasti dagur fataúthlutunarinnar er í dag í Iðnskólanum. Opið til kl. 10 í kvöld. — Nýkomnar hollenskar Vetrarkápur ★ Hinar mairgeftirspurðu svissnesku Kegnkápur eru nú komnar. — Lítið inn hjá Guðrúnu og þar fáið þér eflaust eitthvað sem yður hentar. — / Rauðarárstíg 1 Af hverjum er myndin ? Þórunn Pálsdóttir: „Páll minn er mér eins góður og ekki síðri þó ég hrörni". Páll Ólaísson skáld: „Þórunn mín sendir ykkur koss og kveðju, og það frá hlýju hjarta“. Skrifarinn írá Stapa segir m.a. frá Páli Ólafssyni skáldi og Þórunni Pálsdóttur fyrri konu hans. I bókinni eru bréf frá Páli og Þórunni til Skrifarans á Stapa. Ekki eru albr tengdir jafn ánægðir með búskap Páls og segir á einum stað: „Vildi ég óska að Páll mágur okkar skáldaði minna og byggi betur“. En Þórunn unir hag sínum vel og í einu af bréfum hennar — er þessi gullfallega setning: „Mér finnst menntunin, þegar hún kemur í gott hjarta, hljóta að vera til góðs“. Skiifarinn á Stapa er bók, sem konurnar kunna að meta. Bókfellsútgáfan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.