Morgunblaðið - 21.12.1957, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.12.1957, Qupperneq 16
16 MORCVNBLAÐ1Ð ■Laugardagur 21. des. 1957 FALLEG jólaleikfong, jólafrésskraut og ýmsir fallegir smáhlutir til jólagjafa. — JÓLABAZARINN Vesturgötu 27. er ein frægnsta og vinsælasla gerfiperscna WALT DISNEY L I T B R Á JólabjÖllur með ljósi Skreytið heimili yðar um jólin með þessum fallegu bjöllum, þær eru í smekklegum um- búðum og því tilvalin jólagjöf fyrir vini ög kunningja. Philips jólatrésseriur Rafmagnsperur frá 15—200 vött Perur fyrir jólatrésseríur Kertaperur — Kúluperur i Felag framreiðslumanna Munið aðalfundinn á morgun kl. 5 að Hótel Borg. Stjórnin. Hið mjiíku Rinso þvæli skilnr dósnmlegum þvotti HÚSIViÆÐUR! Bústaðahverfi Raðhúsahverfi Smáíbúðahverfi Sogamýri I jólamatinn Svinakjöt — Kotiiettur, — Steikur. Alikálfakjöt — Wienarsnittle — Steikur Nautakjöt — Buff — Gullach — Hakkað Dilkakjöt — Kótilettur — Hryggir — Læri — Súpukjöt — Saltkjöt — Dilkasvið — Lifur. Hangikjöt — Dilka — Sauða — Veturgömlu. — Reynið okkar vinsæla hangikjöt. — Niðursoðnir ávextir í miklu úrvali. Nýir ávextir: — Perur — Epli — Grapealdin — Sítrónur — Bauiiuar — Appelsmur. — Lækkað verð. Hvítkál — Rauðrófur — Gulrætur — Gulrófur. HÚSMÆÐUR! — Athugið að við höfum fagmann, sem útbýr steikina í oíinnn fyrir yður. Lítið í giuggana hjá okkur í dag. — Sendum heim. — Útbeinuð læri Allskonar niðurskorið álegg Salöt Kjöt og Ávextir Hólmgarði 34. — Sími 34995. Nýja mágkonan hennar mömmu Þegar nýja mágkonan hennar mömmu heimsótti okkur í fyrsta skipti tjaldaði mamma því sem til var og bar á borð þær beztu kökur, sem hún hefur nokkurn tíma bakað. En það voru ekki kökurnar, sem vöktu mesta hrifningu, heldur mjallhvíti dúk- urinn á borðinu. Þegar mamma sagði, að hann væri þveginn úr Rinso, varð mág- konan ekkert hissa. „Ég kaupi sjálf alltaf Rinso. Þvotturinn verður svo lifandi", sagði hún. „Það jafnast ekkert á við það“. Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. Og þvott- urinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mjúkar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það er vegna þess, að Rinso freyðir sérstaklega vel, — og er milt og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rinso ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rinso þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fatnaðmum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjálfkjörið í þvottavélar. RIHSO þvær betur — og kostur minno

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.