Morgunblaðið - 21.12.1957, Qupperneq 17
Laugardagur 21. des. 1957
MORCVTSBLAÐIÐ
17
Jólabækur Æskunnar
Góðar bækur — Ódýirar bækur
Steini í Ásdal
eftir Jón Björnsson rith., kr. 45.00.
Geira glókollur
eftir Margréti Jónsd. rith., kr. 45.00
Sumargestir
eftir Gunnvor Fossum, þýdd af
Sigurði Gunnars kr. 45.00.
Kisubörnin kátu
eftir Walt Disney í þýðingu
Guðjóns Guðjónssonar, kr. 25.00.
Dagur frækni
eftir Bernh. Stokke í þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar, kr. 40.00.
Ennþá gerast ævintýri
eftir Óskar Aðalstein, kr. 35.00.
Fást hjá öllum bóksölum. — Ennfremur
mikið af eldri bókum ódýrum. —
Bókaútgáta Æskunnar
Clœsiíegar jólabœkur
íslenzkar, enskar, þýzkar.
Höfum stærra úrval en nokkru sinni áður af enskum og þýkum listaverkabók-
um og fallegum erlendum bókum um hin margvíslegustu æfni, sem of langt
yrði upp að telja.
I>ar að auki höfum við allar nýju íslenzku jólabækurnar.
Auk bókanna höfum við gott úrval af ýmis konar jólavörum, svo sem um-
búðapappír, borðrenningum, servíettum, bindigarni, merkimiðum, borðskrauti,
spilum o. m. fl. —
Komið sem fyrst meðan úrva/ið er nóg
Smb) ornU ónssoM Co.h.f
Hafnarstræti 9,
Sími 11936.
Liósakrónur
x miklu ui vali nýkomnar.
V eg g I a m pa r
í mjög miklu úrvali.
Gangaljós og náttborðslampar með og án vekjaraklukku.
Vöflujárn, straujárn, brauðristar, rafmagnshitapúðar,
rafmagnsofnar með og án viftu.
Allt vandaðar, vestur-þýzkar vörur.
HF. RAFMAGN
Vesturgötu 10. — Sími 14005.
Z
tr
I talskar
plötur
V A N W O O D—kvartettinn
Scarica (liarmónika)
Semprini (píanó)
Góð tónlist göfgar og gleður
NÝJAR KLASSISKAR PLÖTUR
PHILIPS
33 % o g 45 snúninga
Óperur — Óperuaríur — Ópeirettur
Píanóverk og konsertar — Fiðlukonsertar
Balletmúsík — Sinfóníur — Hliómsveitarverk
LÉTTKLASSISKAR-PLÖTUR
SÖNGPLÖTUR --—--
J ozz
Rock ’n‘ Roll
plötuir
33 y3 — 45 snúninga.
•
N ý 11 og mjög
glæsilegt úrval.
DUAL plötuspilarar
merki hinna vandíátu!
Nótur
Og
nótnaheft:
í f jölbreyttu
úrvali.
JÖLAPLÖTUR
7 L
Sic
'ícJar SJelqadóttar
Sdljó^cerauerzlvm ^J>i^nóar ^SJelgai
VESTURVERI Simi 11315