Morgunblaðið - 21.12.1957, Side 23

Morgunblaðið - 21.12.1957, Side 23
Laugardagur 21. des. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 23 Starfsstúlka óskast á heimili með öllum nýtízku þægindum. Sér her- bergi. Tilboð merkt: „Reglu söm — 3595“, sendist afgr. blaðsins. DYLON Sjómenn! Athugið við DY- LON litun, veiðarfæra, að opna ekki fleiri dósir eða box, en nota skal hverju sinni, sérstaklega ef litað er NYLON. Því DYLON litur skal notaður sem fyrst, eft- ir að umbúðir hafa verið opnaðar. DYLON UMBOÐIÐ DYLON tyrir NYLON MJALLHVlT SUPER WHITE er það nýjasta frá DYLON. Reynið þetta undraduft, sem hvítar gulnaðan NYLON fatnað yðar. ÞORSTEINN BERGMANN Heildverzlun. P.O. Box 777. Sími 17771. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. Sími 13184. Baðvogir Verð kr. 300,00. Baðherbergisskápar m/spegli, verð kr. 350,00 W. C. burstahylki Verð frá kr. 40,00. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Munið jólafundinn kl. 2 e.h. á morgun, sunnudag, í G.T.-húsinu. Á fundinum verða afhentir að- göngumiðar að jólatrésskemmtun- inni. — Gæzlumaður. Somkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Sunnudagaskólinn og drengjadeildirnar. Kirkju- ferð. Mætið í KFUM. Kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta í Fj*íkirkjunm- Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Belanía, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kL 2 e-h. Góðar bœkur til jólagjafa á mjög hagstæðu verði, þar á meðal úrval bóka handa börnum og unglingum á lágu verði Öldin okkar l-ll og Öldin sem leið l-ll oer fleiri bækur seldar gegn afborgunum Bóktunarkcður Iðunnar Skeggjagötu 1 (Snorrabrautarmegin) — Sími 12923 Ungir sem gamlir geta verðlagt frímerkjasafn sitt með þvi að eign- ast bókina Islenzk - frímerki (Icelandic Stamps) _______________(JólabœkurLS isafoldar J ólavindlar nir eru komnir Vindlakassi er góð jólagjöf Reykj apípur, spánskar, þýzkar, danskar. Leðurveski undiir reyktóbak margar gerðir. Konfektkassar í mildu úrvali frá Lindu, Freyju, Víking, Nóa. Tóbaksverzlunin London Þakka öllum, vinum og vandamönnum, er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 13. des. s. 1. með gjöfum, heimsóknum og skeytum og gerðu mér daginn ógleym- anlegan. — Guð blessi ykkur ölL Helga Guðmundsdóttir, Drápuhlíð 10. Sölumaður Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. — Vélstjóra- eða hliðstæð menntun æskileg. Skrifleg- ar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins, merktar „Sölumaður 3597“ fyrir laugardaginn 28. desember 1957. . Gólfteppi N ÝKOMBIV ULLAR—GÓLFTEPPI margar stærðir HAMP—GÓLFTEPPI margar stærðir COCOS—GÓLFTEPPI margar stærðir ULL AR-G AN G ADREGL AR 70 og 90 cm HAMP—GNGADREGLAR 90 cm GÓBLIN—GANGADREGLAR HOLLENZKU—gangadreglamir í mörgum fallegum litum BAÐMOTTUR Geysir hf.9 Teppa- og Dregladeildin Vesturgötu 1 X Faðir minn LÁRUS PÁLSSON andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. þ. m. Helga Lárusdóttir. Móðir okkar KRISTÍN GÍSLADÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, mánudaginn 23. desember kl. 10,30 f. h. ' Jóhanna Bjarnadóttir, Lárus Bjarnason, Sighvatur Bjarnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HELGU J. ÞORSTEINSDÓTTUR Lambastöðum, Garði. Börn og tengdabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konunnar minnar MÖGDU SIGURJÓNSSON. Magnús Sigurjónsson. Eiginkona mín BENNIE LÁRUSDÓTTIR 1 andaðist í Landspítalanum þ. 14. þ.m. Jarðarförin hefur 1 farið fram. Magnús Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.