Morgunblaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. des. 1957 MORGUHBLAÐIÐ 11 Bréfaviðskipti VESTUR í New York hefur nú um nokkurra ára skeið verið starfandi allmerkur félagsskapur, sem hefur tekið að beita sér fyr- ir auknum kynnum meðal banda- rískra unglinga og unglinga í öðrum löndum, aðallega með bréfaskriftum. Félagsskapur þessi nefnist Æska allra þjóða, eða á ensku Youth of All Nations og er skammstafað YOAN. YOAN hefur nýlega snúið sér til Mbl. með fyrirspurn um, hvort íslenzka unglinga langi ekki til að eignast bréfvini í Bandaríkjunum. Þar í landi eru unglingar í öllum héruðum, allt frá hinum gömlu Nýja-Englands- héruðum til Kaliforníu og suður til Flórida og Texas og á bökkum Mississippis, sem myndi langa til að eignast bréfavini á íslandi. Fáeinir íslendingar eru þegar í félagsskapnum en mættu verða fleiri. Félagið skýrir frá því, að það sé kostnaðarlaust að taka þátt í félagsskapnum, það sé aðeins að skrifa til félagsskaparins, sem hefur bækistöð í 16 Saint Lukes Place í New York og óska eftir inngöngu. Inngöngubeiðninm þarf þó að fylgja umslag með árituðu nafni og heimilisfangi sendandans og alþjóða póst-svar merki. Þessa félagsskapar, YO- AN, hefur verið getið lofsamlega í ýmsum beztu blöðum Banda- ríkjanna, svo sem Christian Science Monitor og er álitið að slík bréfaskipti milli fólks af ólíku þjóðerni séu bæði þrosk- andi og skemmtileg. SKIPAUTGCR® RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar, hinn 4. jan. — Tekið á móti flutn ingi til Tálknaf jarðar og áætlunar hafna við Húnaflóa og Skagafjörð svo og Ólafjarðar, á mánudag. 30. des. — HERÐUBREIÐ austur um land til Þórshafnar, hinn 4. jan. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, — Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Mjóaf jarðar, Borgarf jarðar, — Vopnaf jarðar, Baklcafjarðar og Þórshafnar, á fimmtudag 2. jan. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Munið grímudansleikinn í Templ arahöllinni í kvöld kl. 9,30. Fél'ag- ar, mætið vel og takið gesti með. Nefndin. Barnastúkan Unnur nr. 38 Félagar, munið jólatrésskemmt- unina í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2,30. — GæzIumaSur. Félagslíi K.R. — Knattspyrnumenn 3. og 4. flokkur: — Borðtennis mótið hefst í dag kl. 4. Leikið verð tir á mörgum borðum. — K.R.- drengir úr 3. og 4. flokki, mætið allir og takið vini ykkar með. — Mótstjóri verður Sveinn Jónsson, Stjórn knattleiksd. K.Rö GÖMLII DAIUSARNIR í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. tírslit hinnar miklu Ásadanskeppni, sem frestað var sl. laugardag. 27 pör hafa þegar komizt í úrslit. 3 bætast við í kvöld. 30 pör fá því rétt til úrslitakeppninnar. Heildarverðlaunin eru 2000, 600 og 400 kr. Látið ykkur ekki vanta í kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. INGOLFS C AFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826. Sala aðgöngumiða að áramótadansleiknum er hafin. Landsmálafélagið Yörður Jólatrésskemmtanir félagsins verða haldnar fimmtudaginn 2. janúar og mánudaginn 6. janúar kl. 3 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ms. Landsmálafélagið Vörður. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Rcykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Stúdentaráð Stúdentafélag Reykjavíkur. Aramótafagnabur verður haldinn að Hótel Borg n. k. gamlárskvöld. ★ Aðgöngumiðar verða seldir 28. og 29. desember kl. 2—4 að Hótel Borg. Þeir, sem þess óska geta fengið mat, skulu tilkynna það um leið og miðar eru keyptir. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmiða. Jólafrésskemmtun félaganna verður haldin föstudaginn 3. janúar 1958 í Sjálfstæðishúsinu. Barnaskemmtun hefst kl. 3 e. h., en skemmtun full- orðinna klukkan 9. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í skrifstofu Trésmiðafélagsins fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. janúar. Nefndirnar. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum annan jóladag kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir i síma 16710, eftir kl. 8. Sala aðgöngumiða að áramótadansleiknum er hafin. V. G. Þórscafé LAUGARDAGUR Gömlu dansnrnir AÐ ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Iðnó DANSLEIKUR I I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúika kvöldsins. • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR RAGNAR BJARNASON og • K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. • Öskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Húsið opið til klukkan 24 IÐNÓ. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐIMIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisféldgin í Reykjavik fimmtudaginn 2. í Sjálfstæðishúsinu og að Hótel Borg januar Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.