Alþýðublaðið - 10.10.1929, Side 3
ALÞÝÐUBfeAÐIÐ
Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum
sem kosta kr. 1,25, eru:
Statesman.
Turkish Westminster
Gigarettnr.
A. V. I Isveifjum pakka eru samskonar fallegar
landslagsmyndir og i Commaader-eigarettapiSkknm
Fást i olleans verzlfffinnam.
SfHASKRÁIN 1930.
Vegna prentunar á símaskránni, eru símanotendur, hér með beð-
nir að tilkynna skriístofu stöðvarstjörans, skiflega fyrir 1. nóv. n. k.
breytingar pær, sem peir óska að verði teknar upp í skrána.
Símanotendur, sem eigi senda tilkynningar um breytingar, verða
skrásettir á sama hátt og gert er í símaskránni fyrir árið 1929.
Hver talsímanotandi fær nafn sitt skráð ókeypis í einni línu í
stafrófsskránni og i einni línu í númeraskránni.
Stöðvarstjórinn í Reykjavík, 9. 10. 1929.
* Ól. Kvaran.
SaStkJðt.
Höfum nú fyrirliggjandi saltkjöt frá Borgarnesi í hálftunnum
á 65 kílö, sérlega ódýrt; fáum einpig, siðast í pessum mán-
uði kjöt frá Gunnarsstöðum, Salthólmavík, Bíldudal, Þing-
eyri og viðar. Sendið pantanir sem fyrst.
Egoert Hristjánsson & Co.
Hafnarstræti 18. Sími 1317 og 1400
E
Ölfnsá
Eyrarbakka
Dagleoar ferðir
fram on tii bafea.
Simar: 580, 581
8B 582.
Stokkseyrar
Frá Steindórl.
ur eru: Indriði Waage, Friðfinn-
ur, Brynjólfur, Tómas, Valur,
Haraldur Ásgeirsson, Soffía,
Marta Kalmann, Arndís og Emi-
lía. — Næst munum við.sýna:
„Drengurinn minn.“ Var pað leik-
rit sýnt hér fyrir nokkru og var
afar-vinsælt. Svo er í ráði að
sýna um jólin pýzkan söngleik:
„Grei kleine .Madels" („Þrír litlir
stelpuhnokkar“) eftir Bruno
Hardt-Warden og Hermann
Feine. Þetta er gullfallegur og
hrífandi leikur. Hann var sýndur
yfir 200 sinnum í „Folketeatret"
í Kaupmannahöfn. Ég sá leikinn
4 sinnum. Ætlaði varla að geta
slitið mig frá honum. — Annað
höfum við ekki ráðgert enn. —
En leiðbeinendur?
Leiðbeinendur verða peir til
skiftis Haraldur Björnsson og
Indriði Waage. Þeir taka og pátt
í leiksýningum. —- Ég vona að
starfsemi okkar í vetur beri góð-
an árangur. Viljið pér og taka
eitt fram: Nýir eigendur hafa.nú
tekið við Iðnó. Væntum við góðr-
ar samvinnu við pá. Þeir hafa og
pegar sýnt viðleitni sína. Nýir
stólar koma í húsið um miðjan
næsta mánuð, er sú frétt áreiðan-
lega öllum gleðiefni.
V.
Frá sjómönnumim,
FB., 9. okt
Farnir til Englands. Vellíðan
allra. Kær kveðja til vina og
vandamanna.
Skipverjar á „Júpíter.
Erlemd símskeyti.
FB., 9. okt.
Samkomulag Breta og Band-
ríkjamanna um flotamálin.
Frá Lundúnum er símað: 1
boðsbréfi brezku stjórnarinnar til
stjórnanna í Bandaríkjunum,
Frakklandi, ítalíu og Japan, um
að taka pátt í ráðstefnu um
flotamálin í Lundúnum í janúái!
1930, stendur meðal annars, að
engin ágreiningsmál Breta og
Bandaríkjamanna um flotamálin
séu óútkljáð. Bretar og Banda-
ríkjamenn hafa komið sér sam-
an um pessi meginatriði: 1) Að
núverandi samningatilraun beri
að skoða sem afleiðingtt al ð>
friðarbannssamningi peim, sem
kendur er við Kellogg, fyrv.
Bandaríkjaráðherra. 2) Jafnleiki
milli hverrar skipategundar Bret-
lands og Bandaríkjanna komist á
i árslok 1936.'3) Að æskilegt sé
að takmarka byggingu herskipa,
sem samkvæmt Washington-
samningnum frá 1922 eiga að
koma í staðinn fyrir stóru her-
skipin. 4) Að æskilegt sé að af-
nema kafbáta.
•
Deilur um Tuka.
Frá Prag í Bæheimsríki er sím-
að: Fulltrúar slovakiska flokks-
ins í ríkisstjárninni, Tisa og La-
bai, hafa beðist lausnar vegna
mótspyrnu hinna stjörnarflokk-
anna gegn framboði Tuka pró-
fessors til pingmensku. Ásakan-
ir um, að Tuka hafi unnið að
pví, að Síovakía sameinaðist
Ungverjalandi, hafa vakið
gremju gegn honum í sambandi
við dóminn, sem nýlega var feld-
ur. [Svo sem áður hefir verið
símað hefir Tuka, foringi slóvak-
iska pjóðflokksins, verið dæmdur
í 15 ára fangelsisvist fyrir land-
ráð.j
Frá Júgoslavíu.
Frá Belgrad er símað: Konung-
urinn hefir gefið út ný lög, er
skifta ríkinu í 9 fylki, sem hafa
takmarkaða sjálfstjórn. Lögin
miða að pví að draga úr pjóð-
ernisdeilum i landinu. Hins
vegar er talið vafasamt, að lögin
fullnægi kröfum Króata um víð-
tæka sjálfsstjórn einstakra lands-
hluta á bandalagsgrundvelli. Rík-
ið, sem á undanförnum árum hef-
ir heitið konungsríkið Serba, Kró-
ata og Slovena, heitir framvegis
opinberlega ‘ Jugoslavía.
Námsstyrkir
til lslenzkra stúdenta við erlenda
háskóla.
Reykjavík, 9. okt.
Mentamálaráð hefir úthlutað fé
pví, sem veitt er á fjárlögum
1930 (12 000 kr.), til styrktar ís-
lenzkum námsmönnum, er nám
stunda erlendis.
Eftirtaldir stúdentar hafa hlotið
styrkinn, 1000 kr. hver:
1. Jón Magnússon, til frönsku-
náms í París.
2. Agnar Norðfjörð, til hag-
fræðináms í Kaupmannahöfn.
3. Óskar Ó. Einarsson, til dýra-
lækninganáms í Hannover.
4. Björn Hólmfred Franzson,
til eðlisfræði- og veðurfræði-
náms í Múnchen.
5. Valgarð Thoroddsen, til raf-.
magnsfræðináms í Niðarósi.
6. Jón J. Blöndal, til hagfræði-
náms í Kaupmannahöfn.
DolSar.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er langbezta
pvottaefnið og jafn-
framt pað ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
7. Skúli Þórðarson, til sagn-
fræðináms f Kaupmannahöfn.
8. Jón E. Vestdal, til efnafræði-
náms í Dresden.
9. Kornelíus Haralds, til að
nema rómönsk mál við Tufts-
háskólann í Bandaríkjunum.
10. Gísli Halldórsson, til véla-
verkfræðináms við Polyteknisk
Læreanstalt, Khöfn.
11. Gunnlaugur Halldórsson, til
byggingarlistarnáms í Kaup-
mannahöfn.
12. Sverrir Kristjánsson, til
sagnfræðináms við Kaupmanna-
hafnarháskóla.
Sjö af stúdentunum, er styrk-
inn fengu að pessu sinni, höfðu
áður notið sams konar styrks frá
alpingi.
Umsóknir bárust frá 56 mönn-
um, par af til háskólanáms frá
30, til listanáms frá 8 og til ým-
iskonar annars náms frá 18.
(FB.)
Fréttabréf úr Ðýrafirði.
FB. í okt.
Heyafli hefir orðið sæmilegur
viðast hér í firði. Tún voru vlð-
ast vel spnottín og nýting ágæt,
en útslægjur voru fremur léleg-
ar. Sífeldir purkar hafa hamlað
gróðri á ábuxðarlausri jörð. Notk-
un tilbúins áburðar var í ár
meird en nokkru sininj fyrr. Ár-
angunmn, er pó misjafn. Mim
{Dekkingu á réttri niotkun áburð-
arins vanta hér 'sem víðar og
ætti Jlkjsstjómin að sjá um, að
leiðarvísjr væri látimn i té öllum
notendum áburðarins.