Morgunblaðið - 17.01.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. jan. 195Í.
MORGTJNBLAÐIÐ
3
Tiiiögur Sjáifstæðismanna um fram-
tíðarstækkun Reykjavíkurhafnar sam-
þykktar i gær i bæjarstjórn
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í
gær var önnur umræða um til-
lögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðis-
manna um stækkun Reykjavíkur
hafnar og betri hagnýtingu innri
hafnarinnar í Reykjavík. Borgar
stjóri fylgdi tillögunni úr hlaði
með nokkrum orðum og sagði að
nú væru þessar tiliögur ' bæjar-
fulltrúa Sjálfstæðismanna búnar
að liggja fyrir hafnarstjórn,
skipulagsnefnd og umferðar-
nefnd og borizt hefði álit og til-
lögur frá þessum aðilum.
Hafnarstjóri legði til, að orða-
lagsbreyting yrði á tveim hlut-
um tillagnanna og væri rétt að
bæjarstjórnin samþykkti tillögur
Sjálfstæðismanna með þeim
breytingum, sem hafnarstjórn
legði til. Borgarstjóri sagði, að
um málið væri ekki verulegur Inokkrar umr. um málið, en þá
ágreiningur innan bæjarstjórnar [var orðið áliðið kvölds og verð-
innar.Það væri sýnilegt að minni
hlutaflokkarnir væru í öllum að-
alatriðum samþykkir tillögunum.
Við fyrri umræðu málsins hefði
það komið fram í ræðum ýmissa
andstæðinga Sjálfstæðismánna,
svo sem Inga R. Helgasonar og
Gils Guðmundssonar, að þeir
teldu að hér væri haldið á mál-
unum af stórhug og framsýni.
Að vísu kæmi nú fram nokkur
vanstilling hjá Inga R. Helgasyni
út af þessum tillögum og hefði
hann borið fram frávísunartil-
lögu við hluta af þeim. Borgar-
stjóri fór nokkrum orðum um
undirbúning málsins og kvað það
vera rækilega undirbúið.
Eftir ræðu borgarstjóra urðu
Sinfóníuhljómleikar
næstkomandi mánud.
Á efnisskrá eru verk eftir Handel,
Chopin og Brahrns
NÆSTKOMANDI mánudags- alls voru sex. Þá kvað hann í
kvöld, 20. janúar, heldur Sin- ráði að halda sinfóníuhljómleika
fóníuhljómsveit íslands fyrstu síða[, - yetur fyrir unglinga_
ur þeirra umræðna getið síðar.
Tillögur þær, sem samþykktar
voru í hafnarmálinu, eru á þessa
leið: >.
Tillaga um stækkun hafnarinnar.
„Bæjarstjórn Reykjavíkur
ályktar að hefja undirbúning að
stækkun innri hafnarinnar með
það fyrir augum að hún nái yfir
svæði, sem takmarkast af Örfir-
isey að vestan, Engey að norðan,
Laugarnesi að austan og að sunn
an af strandlengjunni frá Laug-
arnestanga til vesturs.
Bæjarstjórn felur hafnarstjórn
og hafnarstjóra að vinna að þess-
ari ályktun".
Tillaga um hagnýtingu innri
hafnarinnar.
„Bæjarstjórn ályktar að í því
skyni að hagnýta sem bezt svæði
innri hafnarinnar í Reykjavík,
skuli framkvæmdum hagað í meg
inatriðum, sem hér segir
1) Vesturhluti hafnarinnar, frá
Ægisgarði að Norðurgarði, verði
fyrst og fremst ætlaður sem af-
greiðslu- og athafnasvæði fiski-
skipa og fiskiðnaðar. í því skyni
verði vestan þess svæðis, þar sem
nú eru dráttarbrautir Slippfélags
ins, byggð skjólgóð kví fyrir
fiskibáta.
2) Austurhluti hafnarinnar, frá
STAKSTEINAR
Norðurgarði verði fyrst og fremst
afgreiðslu- og athafnasvæði far-
þega- og vöruflutningaskipa og
verði með tilliti til þess fram
kvæmt eftirfarandi:
a) Breikkaður verði landgang-
ur frá Ægisgarði þannig, að
bryggjur fáist báðum megin.
b) Byggð verði bryggja fyrir
smærri skip (flóabáta og hafn-
sögubáta) á svæðinu milli Ægis-
garðs og Grófarbryggju.
c) Athugað verði hvort heppi-
legt sé, að Grófarbryggja verði
breikkuð og lengd.
d) Byggð verði hafskipa-
bryggja milli Faxagarðs og Ing-
ólfsgarðs.
e) Byggð verði hafskipabryggja
við Norðurgarð.
3. Til þess að auðvelda upp-
og útskipun svo og umferð að
og frá höfninni, verði Mýrargata
og austurhluti Tryggvagötu
breikkaðar og lagfærðar og skapa
þannig greiða umferðaræð að
baki vörugeymslusvæða hafnar-
innar.Jafnframt verði umferð um
hafnarbakkann, önnur en sú, sem
Hermann vill gengis-
lækkun
Þjóðviljinn heldur áfram a3
hamra á því, að samstarfsflokk-
ar kommúnista vilji gengislækk-
un. T. d. segir hann hinn 15. jan.
s. 1. um gengislækkunaráformin:
„Þau voru þó engan veginn
úr sögunni. Það kom t. d. greini-
lega fram í áramótaræðu for-
sætisráðherra, sem kvaðst per-
sónulega fylgjandi gengislækk-
un en hún yrði þó . ekki fram-
kvæmd af núverandi stjórn nema
verkalýðssamtökin féllust á
hana“.
í þessari frásögn Þjóðviljans er
eftirtektarverðast, að hann segir
Hermann Jónasson hafa lofað
allt öðru og meira en Hermann
raunverulega gerði. Sá kafli ræðu
Hermanns, sem hér skiptir máli,
hljóðar svo:
„Niðurstöður af þessum athug-
unum á framleiðslu- og efna-
hagskerfinu liggja ekki fyrir fyrr
en nokkru eftir áramót. Um þær
nauðsynleg er vegna afgreiðslu . er Því ekkert hægt að segja enn
skipa, takmörkuð sem mest.
Ennfremur verði umferðin við
austasta hluta hafnarinnar gerð
greiðari en nú er.
4. Svæðið milli hafnarbakk-
anna og umferðaræðarinnar að
baki verði skipulagt fyrir stórar
vöruskemmur“.
Umræðunum um þetta mál
lauk loks um kl. 10,30 í gærkv.
Fór þá fram atkvæðagreiðsla og
tillögur Sjáfstæðismanna
tónleika sína í Þjóðleikhúsinu a
þessu ári. Stjórnandi verður Ró-
bert A. Ottósson, en hann er nú
kominn hingað til landsins aftur.
Róbert var sem kunnugt er fast-
ráðinn í fyrravetur sem annar íril af bls-
stjórnandi sinfóniuhljómsveitar hy^ð landsins eru þýðingarlitlar,
Berlinarborgar, en fyrsti stjorn-
Ægisgarði að Ingólfsgarði, ásamt samþykktar samhljóða.
— Gula bókin
andi hennar er Hermann Hilde-
brant. Einleikari með Sinfóníu-
hljómsveitinni nú verður Rögn-
valdur Sigurjónsson.
Jón Þórarinsson, skýrði frétta-
mönnum frá sinfóníuhljómleik-
um þessum í gær. Kvað hann
hafa verið óhjákvæmilegt að
velja mánudaginn til hljómleika-
haldsins, að þessu sinni, en ann-
ars hefur hljómsveitin venjulega
haft hljómleika sína á þriðjudög-
um.
Efnlsskráin
Efnisskráin er mjög vönduð.
Fyrsta viðfangsefnið er „Flug-
eldasvíta" eftir Handel. Er verk-
þetta nú flutt I fyrsta skipti hér
á landi. Þá er píanókonsert nr. 1
í e-moll, eftir Chopin. Það verk
hefur verið flutt hér áður nokkr
um sinnum. Að síðustu er sin-
fónía nr. 2 í D-dúr, eftir Brahms,
og hefur hún verið flutt hér tvisv
ar áður. Um Flugeldasvítuna
komst Jón Þórarinsson svo að
orði, að hún væri hátíðlegt og
alþýðlegt verk í senn.
Fer utan til hljómlelkahalds
Rögnvaldur Sigurjónsson mun
meðan ekki eru gerðar ráðstafan-
ir til þess að krónan ávaxtist
svipað í fásteignum við sunnan-
verðan Faxaflóa eins og á öðrum
stöðum á landinu".
13—14 þúsund auðmenn
í Reykjavík
Og enn segir: „Nú um
skeið hefur húsaleiga og
fasteignasala verið á þann veg,
á Faxaflóasvæðinu, einkum í
Reykjavík, að ekkert hefur verið
eins arðvænlegt á voru landi eins
og fasteignabrask og útleiga hús-
eigna á því svæði.
Að dómi undirritaðra, á enginn
einstakur þáttur efnahagslífsins
eins mikinn þátt í verðbólgunni,
eins og misnotkun þess íjár-
magns, sem í fasteignum liggur í
Reykjavík og nágrenni hennar“.
Samkvæmt þessu er það „óhófs
gróði“, sem 13—14 þúsund Reyk-
víkingar hafa af því að eiga
eigin íbúðir, sem vaxið hefur
sérfræðingunum í augum. Af
því að þessar íbúðir hafa
hækkað að krónutölu, leggja
sérfræðingarnir til — auk
eignaupptökunnar, er íbúðir eru
seldar —. að gerðar verði m. a.
fara utan í apríl næstkomandi til! eftirfarandi ráðstafanir, sem tal-
hljómleikahalds. Fer hann til lzl Sela t11 nýmæla:
Suður-Þýzkalands og heldur út-
varpshljómleika í Köln og
Hið opinbera byggi
„Fjöldaframleiddar íbúðir
byggðar
takmarkaðri stærð.
ráði eða tilhlutan hins opinhera
Múnchen og ef til vill víðar.
Ækulýðstónleikarnir vel sóttir
Jón Þórarinsson gat þess einnig,' °S aetlaðar fyrir hina efnaminni
að æskulýðstónleikar þeir, er borgara eftir ákveðnum reglum,
Sinfóníuhljómsveitin hélt í vetr-
arbyrjun hafi verið vel sóttir.
Yfir 3500 börn á barnaskóla-
aldri sóttu hljómleikana,
LONDON, 15. jan. — Fulltrúar
17 landa, sem standa að Efna-
hagssamvinnustofnuninni, rædd-
ust við í París í dag. Var lögð
fram brezk tillaga um stöðu
landbúnaðarins innan hins fyrir-
hugaða fríverzlunarsvæðis, en all
flestir fulltrúarnir lögðust mjóg
gegn henni og töldu hana óað-
gengilega.
njóti forgangsréttar um opinbert
lánsfé og hagkvæm lána- og
vaxtakjör, eftir því, sem- hægt
sem verður að láta í té.“
--- | Takið eftir því, að til opin-
berra íbúðabygginga á að verja
fénu „eftir því sem hægt verður
að láta í té“. M. ö. o. öllu fénu,
en einstaklingar eiga ekkert að
fá að láni.
Öllu fjármagni ráöstafað
af ríkinu
Um ráðstöfun fjárins til hinna
mismunandi opinberu bygginga
á svo að sjá sérstök ríkisstofnun.
„Fjármagni, sem verja skal til
íbúðabygginga í kaupstöðum og
kauptúnum, verði ráðstafað af
einni stofnun, sem starfi á ábyrgð
ríkisstjórnarinnar og í samræmi
við stefnu hennar og óskir. til
þess að tryggja félags-nauðsyn-
lega (svo) og sparlega notkun
þess“.
Þá má byggingarefnið lækka
Samfara þessum ráðstöxunum
þykjast „sérfræðingarnir“ ætla
að lækka byggingarvörur. Þeir,
sem standa í húsabyggingum
hafa raunar allt aðra reynslu af
stjórninni.
Var hér í blaðinu í gær glögg-
lega sýnt fram á það af Gísla
Halldórssyni hversu byggingar-
kostnaður hefur stórhækkað fyrir
forgöngu stjórnarflokkanna. Ætl
unin er nú að „komið verði á fót
byggingarvöruverzlun ríkisins
sem gæti þess „að hafa jafnan á
boðstólum þær byggingarvörur,
sem hætta er á, að einkafram-
taksverzlanir hafi ekki áhuga fyr
ir, ef til vill vegna of strangra
verðlagsákvæða“ (leturbr. „sér-
fræðinganna“). En ein megin
aðferðin til lækkunar verðs a
byggingarvörum er einmitt að
„verzlunarálagning á byggingar
vörur verði fræð niður“. M.ö.o.
að einkaverzlunum verði gert
ókleift að verzla með byggingar-
vörur og þá taki byggingarvöru-
verzlun ríkisins við. Niðurstaðan
skyldi þó ekki verða sú. að þessi
aðferð yrði notuð til að leggja
þar með á hinar nýju álögur, sem
Einar Olgeirsson kvað Reykvík-
inga vel geta staðið undir?
Jafnframt er svo lagt til, að
„farmgjöld verði mjög lækkuð
og vissar byggingarvörur rjóti
jafnvel sérréttinda um lág farm-
gjöld“. Hljómar sá boðskapur
býsna hjákátlega, þegar minnzt
er ítrekaðra iarmgjaldshækkana
á s.l. ári.
Fólk er alltof kröfuhart
íbúðirnar, sem byggðar verða
samkvæmt þessum frumlegu til-
lögum (að okkar dómi, sem bú-
um vestan tjalds) eiga að vera
miklu minni en hingað til hefur
tíðkazt að byggja. Er gert ráð
fyrir, að hæfilegt sé „að hafa
þokkalega 3 herbeigja íbúð á um
60 ferm. og 4 herbergja á um 80
ferm“. Og síðan segir:
„Hér er að vísu um að ræða
betri nýtingu hvers fermetra
gólfflatar, og kröfur um slíka
gjörnýtingu þýða auðvitað nokk-
uð meiri erfiðleika í viðureign-
inni viðbyggingarkostnaðinn pr.
ferm., þó hver íbúð verði dýrari
af því að hún er minni. Það er
því að vissu marki, sem rétt er
sem komið er og þá ekki heldur
um væntanlegar tillögur ríkis-
stjórnarinnar í þessum málum.
En hver sem niðurstaðan verð-
ur,----------er það víst, að það
verður ekki gert nema í samráði
við fulltrúa bænda, fiskimanna
og annarra vinnustétta, enda ár-
angur vægast sagt ótryggur án
þess“.
Hér lofar Hermann einungis
„samráði við fulltrúa bænda,
fiskimanna og annarra vinnu-
stétta“. Með þessu áskilur hann
stjórninni allan rétt til að fara
sínu fram að lokum, þótt tala
eigi við einhverja „fulltrúa".
Ætlunin er að hafa slíkt „sam-
ráð“ einungis að skálkaskjóli fyr-
ir þær ákvarðanir, sem ríkis-
sijómin telur sjálfri sér bezt
henta.
Hermann gætti þess og að haga
orðum sínum með sama hætti í
vetur, þegar fulltrúar A. S. f.
töluðu við hann og gáfu síðan
alveg villandi skýrslu af samtal-
inu. Allar yfirlýsingar Hermanns
benda því eindregið til að gengis-
að minnka íbúðirnai', til þess að
skapa sér ekki óþarfa erfiðleika, I felling sé fastráðin. Eina spurn
en við höfum af miklu að taka i ingin er, hvenær hún verður
í þessum efnum, því hér eru framkvæmd.
kröfur um stærð íbúða yfirleitt
úr hófi fram“.
Verður þetta síðasta vart öðru
vísi skilið en svo, að til mála
hefði getað komið að setja t.d.
4 herbergi á 60 ferm., en sé ekki
gert vegna erfiðleika“. En væri
ekki ráð, að innleiða enn eina
austræna aðferð og skipta her-
bergjunum í tvennt með tjaldi?
Smáíbúðahverfið verst
Þjóðviliinn boðar ofmat
krónunnar“
Falsanir kommúnista veita Sizt
líkur fyrir, að þeir ætli sér að
standa við stóru orðin um and-
stöðu við gengislækkun. Sjálfur
gerðist Þjóðviljinn eindreginn
talsmaður hennar með skrifum
Haralds Jóhannssonar í vetur.
Hinn 7. nóvember s. 1. játaði
Haraldur í Þjóðv. og blaðið
Einna mestur þyrnir í augum'
nefndarmanna virðist smáíbúða- j gerði enga athugasemd við, að
hverfið vera, því að naumast get j ráðstafanirnar, sem gerðar voru
ur verið átt við annað þegar: með stofnun útflutningssjóðs í
sagt er: „Villubyggingar eru árslok 1956, hafi verið „dulbúin
líka það, sem einkennt hefur gengislækkun“.
byggingarstarfsemina á seirini j Haraldur hefur hvað eftir ann-
árum hér í Reykjavík“, því að ag sagt í Þjóðviljanum, að ís-
ekki hafa á „seinni árum“ verið
byggð svo ýkjamörg einbýlishús
annars staðar.
En það er eins og fyrri daginn,
að eitt rekst á annars horn.
„Sérfræðingarnir" láta fylgja til—
lenzka krónan verði „-------að
teljast ofmetin".
Haraldur fer og ekki dult með,
að gengislækkun ásamt öðrum
ráðstöf'unum sé nauðsynleg til
„að leggja grundvöll að varan-
lögunum álitsgerð aðalráðgjafa ' íegum vexti raunverulegra tekna
síns Marteins Björnssonar, sem og gjaldeyristekna á íbúa“.
þeir segjast í flestu vera sam- Haraldur spyr m. a. hinn 5.
mála. Hann heldur því fram, nóvember, þegar hann hefur lýst
að lítil einbýlishús séu „einna því, hver undirbúningsverk þurfi
ódýrust í byggingu miðað við j að vinna til að fella gengið:
notagildi" .... „vegna kosta
hins fámenna vinnustaðar". í
raðhúsum og blokkhúsum sé
rúmmetrinn um 100 kr. dýrari.
Um þetta efni eru skoðanir sjálf-
sagt skiptar.
„En hvernig er hag landsmanna
komið, ef þau verða ekki Ieyst?“
Hann segir að vísu:
„Nauðsynlegustu ráðstafanir
til undirbúnings þessháttar ráð-
stöfunum krefjast margra mán-
En ekki væri úr vegi að fara aða vinnu“.
þess á leit við stjórnarherrana, | Sú yfirlýsing sýnir, að komm-
að þeir byrji á að fá þetta atriði únistar ætla sér að fella geng-
sannreynt og láti borgarana í ið, þótt þeir vilji fresta því fram
friði á meðan. i yfir kosningar.