Morgunblaðið - 22.01.1958, Side 4

Morgunblaðið - 22.01.1958, Side 4
4 MORCVTS BLAÐIÐ Miðvikudagur 22. jan. 1958 1 dag er 22. dngur ársins. Miðvikudugur 22. janúar. Árdegisflæði kl. 6,58. Síðdegisflæði kl. 19,13. Slysavarostofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opín all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, fif' kl. 18—8. Sími 15030. Nælurvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Laugavegs- apótek, Ingólfs-apótek og Lyfia- búðin Iðunn, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Einnig eru þessi síðasttöldu apótek öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópaxogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k' 13—16. — Næturlæknir er Guðjón Klemensson. I.O.O.F. 7 b Spkv. 1391228% 5 N K □ GIMLI 5958123 = 2 Fls. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Sigurð ardóttir, Mjóuhlíð 4 og Stefán Sverrisson, iðnnemi, Eskihlíð 6. Skipin m. — Þar verður ísienzkur matur á borðum. Prófessor Guðni Jóns- son segir draugasögur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð; Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á lei? frá Reykjavík til Austfjarða. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja lestar saltfisk á Norðurlandshöfn- um. — Skípadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 20. þ.m. frá Riga áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór ; gær fr.-. Riga til Ventspils og Kaup- mannahafnar. Jökulfell væntan- legt til Húsavíkur í dag, fer það- an til Hvammstanga. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Reyðarfirði áleið- is til Hamborgar. Litlafell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Ham- borgar. Helgafell fór væntanlega í gær frá New York áleiðÍL til Reykjavíkur. Hamrafell er í Reykjavík. f^jAheit&samskot Sólheimudrengurinn, afh. Mbl.: A T krónur 100,00. Ymislegi Þorrablót Rangæingafélag ins verður haldið laugardaginn 25. þ. N'if'St*.>%&*» 4t***£é Kvikmyndir Sophiu Loren munu framvegis ekki verða sýndar neinu hinna 7.000 kvikmyndahúsa á Ítalíu. Ástæðan er hjúskapur hennar og kvikmyndaframleiðand- ans Carlo Ponti, en Páfagarður hefur lýst megnri vanþóknun á þeim ráðahag. En Sophia kærir sig kollótta um það. Um þessar mundir er hún í Englandi við kvik myndaleik — og svo er það annað, sem tekið hefur allan hug hennar: Hún á von á barni — a. m. k. hefur hún skýrt ensku blöðunum svo frá. Um þessar mundir sýnir Stjörnubíó eina af kvikinyndum hennar — og hefur sú mynd hlot- ið mikla aðsókn. OrS lífsins: — Þá fylltist Ne- búlcadnezar heiftarreiði við þá Sadrak, Mesak og Abed-Negó, svo að ásjóna hans afmyndaðist, og hann skipaði að kynda afninn sjö- falt heitara, en vanalega var að kynda hann. (Dan. 3, 19). Pennavinir. — Sænsk stúlka sem býr í Osló, vill komast í bréfa- viðskipti við íslenzkan pilt eða stúlku, á aldrinum 15—16 ára. — Nafn og heimilisfang er Karin Skallsjö, Montebelloveien 3, Sme- stad, Osló, Norge. Hún skrifar á ensku. Þá hefur blaðinu einnig borizt bréf frá Hong Kong, sem hefur inni að halda fimm nöfn og heim- ilisföng ungmenna þar sem vilja komast í bréfaviðskipti við ís- lenzkt æskufólk. Bréfið er ritað á ensku. Þess má vitja til Dagbók- ar Morgunblaðsins. Bob Riebards, U.S.A., fékk gull- verðlaun fyrir met í langstökki á Olympíu leikunum 1957. Hann segir: „Allir afburða íþrótt^menn verða að temja sér reglusamt og heilbrigt líf. Næstum enginn þeirra, er ég þekki, neytir áfengra drykkja". — Umdæmisstúkan. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar. . — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 saenskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belsiskir frankar. . — 32.90 Vögguljób (Framsókn raular við Krata litla). — „Ég skal vakna ogN vera góð vininum mínum smáa“. Austanglóðin glilar rjóð gljúfrasteininn lóga og Kiljan syngur leirug ljóð um lús og róna fláa. Var ekki eins í vetur Ieið víða roimt á glugga? Stjórnin bjó við stríð og neyð stödd í döprum skugga. — Við Austurstræti bankinn beið með beinin til að liugga. f hásætinu lireykir sér Hermann, vesalingur. Austur í löndin Einar fer, eftir línu springur. Er í landi ennþá her. — Enginn hreyfir fingur. Eysteinn rær og reytir í ríkissjóðinn snauða. Skattþcgna um borg og bý ber að hungurdauða. Sanit við gjaldið SÍS er frí, safnar gulli rauða. Beinatíkur brosa á ný, bita í næði maula, meðan ráðlaus Rússaþý reginslega gaula. — Kátt er nú í koti því. —— Kvígur saddar baula. C. X. 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ..........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 gLömm. Innanbæjar .................. 1,50 Út á land.................... 1,75 Sjópóstur til útlanda ....... 1,75 Bvrópa — Flugpðstur: Danmörk ......... 2,55 Noregur ......... 2.55 SvlþjóS ......... 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ........ 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland .......... 2.65 Spánn ........... 3,25 Ítaiía .......... 3,25 Luxemburg ....... 3.00 Malta ........... 3.25 Holland ......... 3.00 Pólland ......... 3,25 Portugal ........ 3,50 Rúmenía ......... 3,25 Svlas ........... 3.00 Tyrkland ........ 3.50 Vatikan.......... 3,25 Rússland ........ 3,25 Belgia .......... 3.00 3,25 Búigarla ......... Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakla ... 3.00 Bandaríkin — Flugpó.stur: l— 5 gr 2.45 5—10 gr. 3,15 10- -15 gr. 3,85 15—20 gl 4.55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 A/rika. Egyptaland ........ 2,45 Arabia ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ... ......... 3,80 Hnng Kong ......... 3.60 Hinn frægi bandaríski kvikmyndaleikari Orson Welles er um þessar mundir á ítalíu. Hér sést hann við komuna til Genúa ásamt konu sinni, Paola Mori, og 2ja ára dóttur þeirra, Beatrice. Orson Welles var eitt sinn kvæntur Ritu Hayworth. Öruggasta höfnin ÁRIÐ 1913 var byrjað að byggja höfn í Reykjavík. Sú hafnargerð heldur í rauninni stöðugt áfram. Á hverju ár bætast við bryggjur, garðar, verbúðir o.fl. Reykja- víkurhöfn er fyrsta höfnin sem gerð hefur verið af mannahönd- um hérlendis og í dag er engin höfn á Islandi eins örugg og hún. Þeir sem eiga góðar hafnir af náttúrunnar hendi, eins og ísfirðingar, Akureyr- ingar og Siglfirðingar eru jafnvel ekki eins öruggir um skip sín eins og við hér í okkur góðu höfn í Reykjavík. Þegar vond veður eru koma togar úr næstu byggðarlögum eins og Hafnarfirði. Akranesi og KeEla- vík til þess að liggja veðrið af sér í Reykjavíkurhöfn. Nú ný- lega komu bátar hingað frá Sand gerði til að leita skjóls. Ég segi hér frá þessum stað- reyndum að gefnu tilefni, því að í kosningabaráttunni að undanförnu hafa ýmsir ungir menn farið að skrifa greinar um höfnina í Reykjavík, þar sem þeir níða hana niður. Slík skrif sýna aðeins fáfræði, enda hefðu þessir ungu menn ekki þurft annað en að tala við sjómennina okkar, um það hvaða þýðingu Reykjavíkurhöfn hefur. Annað vil ég einnig geta um að gefnu tilefni. Það er viðlegu- plássið fyrir mótorbáta ' Hér eru 5 ágætar bátabryggjur, svo að afgreiðsla tefst aldrei vegna bryggjuleysis. Spyrjið svo sjó- menn úr öðrum byggðarlögum hve margar bátabryggjur séu þar t.d. í Hafnarfirði. Ekki sé ég heldur að vöntun sé á bryggju- plássi fyrir fragtskip. Ef skip liggja í öllum plássum, þá eru ekki til nægir verkamenn til þess að vinna í nema helming skip- anna. Ef mótorbátum fækkar hér í Reykjavík, gæti það fremur staf að af því, að Reykjavík liggur lengra frá aðal línu-fiskmiðun- um n t.d. Keflavík og Sandgetði. Vegalengdin nemur 3—4 klst. aukasiglingu í róðri. Hefur það mikið að segja, því að sjómenn vilja heldur vera á bátum, er þurfa skammt að sækja. Reykjavík hefur byggt ör- uggustu höfn landsins, Hefur hún þó ekki átt upp á pallborðið hjá Alþingi. Aðrar hafnir fá 33% framlag frá ríkinu og ríkisábyrgð fyrir afganginum 67%. Reykja- víkurhöfn fékk 500 þús. kr. lán í upphafi, sem hún hefur sjálf greitt upp. Til hennar renna ekki framlög frá ríkinu. Hún er samt bezta höfnin, með beztu aðhlynn- ingu og beztu þjónustu, sem til er á fslandi. Þessir ungu menn ættu ekki að vera að reyna að draga niður í svaðið það sem bezt hefur venð gert hér á landi. Gamla Reykja- vík stenzt samanburð við önnur bæjarfélög í þessu efni sem mörgum öðrum. Geir. Etsenbower svarar FERDIINIAND VínnuvísSndB WASHINGTON, 20. jan. — Eis- enhower Bandaríkjaforseti sendi í dag stutt svar við síðara bréfi Búlganins forsætisráðherra Rússa, en það var dagsett 9. jan. Það var í þessu bréfi, sem Búlg- anin lagði til að haldin yrði ráð- stefna æðstu manna ýmissa rikja í ajustri og vestri. í svarbréfi sínu kveðst Eisen- hower hafa fjallað um öll helztu vandamálin, sem Búlganin vík- ur að í síðara bréfi sínu, í svar- bréfi sem forsetinn sendi til Búlg anins 12. janúar. „Ef ýtarlegra svar við síðara bréfi yðar reyn- ist nauðsynlegt, mun ég hafa samband við yður síðar“, segir Eisenhower í bréfi sínu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.