Morgunblaðið - 04.02.1958, Síða 1
20 síður
45 árgangur.
29. tbl. — Þriðjudagur 4. febrúar 1958
Prentsmiðja MorgunblaBstes
Setur
um
Bulganin skrifar Eisenhowsr enn
skilyrði íyrir umræðum
friðlýsingu geimsins
MOSKVU, 3. febr. — Búlganin
hefur enn einu sinni tekið sér
penna í hönd og skrifað bréf, að
þessu sinni til Eisenhowers — og
er það hið þriðja í röðinni á
skömmum tíma. Þetta bréf er
svar við svarbréfi Eisenhowers
við öðru bréfi Búlganins. Er bréf
ið svipað að lengd og fyrri bréf
Búlganins, 17 síður.
Fátt nýtt er þar að finna annað
en það, að Bulganin setur ýmis
skilyrði fyrir umræðum um samn
samning um að vígvélar verði
í framtíðinni ekki sendar um
geiminn — og, að kalda stríðið
verði takmarkað við jörðina og
gufuhvolfið. Segir Bulganin, að
umræður um þetta mál séu tengd
ar og háðar samkomulagi um
bann við framleiðslu og tilraun-
um með kjarnorkuvopn. Ljóst er
því, að Rússar ætla að óbreyttu
ástandi að nýta geimflugið í þágu
liertækninnar.
Þá er og bent á það, að í bréf-
inu telur Bulganin, að fundi
ríkisleiðtoga beri að ræða mögul.
á samkomul. milli austurs og vest
urs, sem kæmi í veg fyrir að
hægt verði að gera skyndiárás.
Þetta mál hafa Vesturveldin boi’-
ið mjög fyrir brjósti við umræð-
ur um afvopnunarmálin, en Rúss
ar hafa jafnan vísað öllum tillög-
um á bug — m.a. tillögunni um
gagnkvæmt eftirlit úr lofti.
Þá hafnar Bulganin framkomn
um tillögum um að utanríkisráð-
herrunum verði falið að undir-
búa ríkisleiðtogafund, ef til hans
kemur.
í bréfinu hafnar Bulganin og
framkomnum tillögum um af-
nám neitunarvaldsins í öryggis-
ráðinu. Frjálsum kosningum í
Þýzkalandi er sömuleiðis hafnað.
Að öðru leyti er bréfið keim-
likt hinum fyrri — en aðalatriði
Áframhaldandi
aðsfoð
BELGRAD, 3. febr. — Undirrit-
aður liefur verið samningur
Júgóslava og Bandaríkjanna þar
sem Bandaríkin heita því að
senda Júgóslövum matvæli af of-
framleiðslu sinni, að verðgiidi
63,5 millj. dollara.
þess eru talin níu.
Tilraunum með kjarnorkuvopn
verði hætt, stórveldin lýsi yfir
banni á notkun slíkra vopna,
samið verði um afmarkað svæði
í Evrópu, þar sem engin kjarn-
orkuvopn verði geymd, griðar-
sáttmáli verði gerður með NATO
og Varsjárbandalaginu, erlendur
her í Þýzkalandi og annars stað-
ar verði að mestu fluttur heim,
samkomulag verði gert, sem
komi í veg fyrir skyndiárás,
milliríkjaviðskipti verði • aukin,
styrjaldaráróðri verði hætt — og
reynt verði að draga úr styrjald-
arhættunni í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafsins.
Island að verða þreyff á
kommúnislum
New Yorfc Times ræðir fcosninga-
úrslifin á íslandi
BANDARISKA stórblaðið New
York Times birti þann 28. jan.
s. I. forustugrein, sem f jallaði um
bæjarstjórnarkosningarnar og
stjórnmálaástandið á íslandi.
Forustugreinin nefnist Iceland
reconsiders, eða ísland tekur til
endurnýjaðrar íhugunar, og hljóð
ar svo:
ísland varð aldrei kommúnískt,
jafnvel ekki þegar vitleysan náði
hámarki. Það lengsta sem fsland
hefur komizt í þá átt, í kosning-
unum í júní 1956, var að velja
Alþingi (eða þing sem sagt er
elzt í heimi) er hafði átta komm-
únistaþingmenn af fimmtíu og
tveimur. Framsóknarmenn sem
höfðu seytján þingmenn og Jafn-
aðarmenn með átta þingmenn
bundust síðan samtökum við
hina rauðu bræður sína og mynd-
uðu samsteypustjórn. Kommún-
istarnir vildu æstir að ísland
segði sig úr NATO og að hinn
litli hópur bandarískra hermanna
yrði rekinn af landinu.
Tvær andstæðar stefnur mynd-
uðust. í fyrsta lagi töldu allmarg-
ir hinna 162,000 íbúa íslands, að
öryggis þeirra væri betur gætt
með dvöl bandarísku hermann-
anna i landinu. Vissulega hefðu
fáir íbúanna kosið að það væru
rússneskir hermenn, sem færu í
hergöngu fram og aftur um land
þeirra. f öðru lagi girntust þeir
Stofna Jórdanía, Saud
Arahía og Iranq með
sér sambandslíðveldi
KAIRO og LONDON, 3. febr. —
Tilkynnt var í Kairo í dag, að
her sambandsríkjanna Egypta-
lands og Sýrlands yrði samein-
aður innan tíðar og þjóðarat-
kvæði færi væntanlega fram á
næstunni um hinn nýja samning
ríkjasambandsins. Þá var og til-
kynnt, að stjórnmálaflokkar Sýr-
lands yrðu leystir upp — og
Nasser Egyptalandsforseti hefði
verið skipaður forseti sambands-
ríkisins.
Á Vesturlöndum eru menn ekki
á einu máli um afleiðingar sam-
bandsstofnunarinnar. Þó eru þeir
flestir, sem telja Vesturlöndum
aukna hættu búna — og Nasser
nú náð betri tökum á Araba-
ríkjunum og flutningaæðunum
um Súez og löndin fyrir botni
Miðjarðarhafsins. Margir hafa
kennt Dulles og utanríkismála-
stefnu Bandaríkjanna hvernig
fór, sagt, að Bandaríkin hefðu átt
að leyfa Bretum að ljúka Súez-
stríðinu — þá hefði Nasser fallið
um sjálfan sig.
í Amman er sá orðrómur á
kreiki, að Hussein konungur geri
nú allt sem í hans valdi stendur
til þess að fá Saud Arabíukon-
ung og Faisal írakskonung til
þess að stofna samband Araba-
ríkjanna þriggja — til þess að
vega upp á móti Nasser.
ameríska dollara, ef þeir
fengið þá á heiðarlegan
Framh. á bls.
Alþiagi kemur
saman í dag
ALÞINGI kemur saman í dag kl.
1,30, að loknu jólaleyfi þing-
manna, .en 20. des. sl. 1. hófst
jólafríið.
Þingstörf hefjast með fundi í
Sameinuðu Alþingi.
Það var flugskeyti af Jupi-
ter-gerð, sem flutti „Könn-
uð“ út í geiminn.
Er nú hætt við seðlainnköllunina?
Timinn staðfestir frétt Mbl. um komu
seðlaprentarans til landsins
TÍMINN staðfesti í gær þá
fregn sem Mbl. flutti fyrra
sunnudag, að hingað til lands
væri kominn „sendimaður“
eins og Tíminn orðar það nú,
frá enskri seðlaprentsmiðju
sem útbýr peningaseðla
Landsbankans.
Það þurfti viku umhugs-
unarfrest til að viðurkenna
þessa staðreynd og er nú sú
skýring gefin að slíkur mað-
ur komi hingað á hverju ári.
'Sú spurning vaknar í þessu
sambandi hvers vegna blað
fjármálaráðherrans dregur í
heila viku að geta um komu
seðlaprentarans, því fullt til—
efni var til, að blaðið hefði
skýrt frá komu þessa „sendi-
manns“ jafnsnemma og Mbl.
Önnur spurningin er svo sú af
hverju ríkisstjórnin ekki hefur
svarað beinum og ítrekuðum fynr
spurnum Mbl. um það, hvort hún
ætli nú að framkvæma gengis-
fellingu, seðlainnköllun og eigna
könnun. Við þessari spurningu
hefur ríkisstjórnin þagað, enda
þótt hún hafi að gefnu tilefni
margoft verið borin fram og al-
menningur bíði eftir svari.
Þessar síðbornu afsakanir
Thnamanna út af sendimanninum
og yfirlýsing Landsbankans, sem
hér er birt og einnig tók viku
að semja, benda til að hik
hafi komið á ríkisstjórnina og
hún notað tímann. sem liðinn er
þetta mál í ljósi kosningaúrslit-
anna.
Benda Tímaklausan og yfir-
lýsing Landsbankans í þá átt,
að niðurstaðan af þessum íhugun
um hafi orðið sú, að ríkissljórnin
leggi nú fyrirætlanir sínar um
scðlaskipti á liilluna, eftir að
úrslit kosninganna urðu ljós, og
sé nú verið að breiða yfir það
sem fyrirhugað var og dylja það
síðan fregnin birtist, til að íhugafyrir almenningi.
Yíirlýsing, sem tófc vihu uð seiufu
Eftirfarandi fréttatilkynning
barzt Mbl. síðdegis í gær:
í TILEFNI af frásögnum í Morg
unblaðinu um heimsókn fulltrúa
tveggja brezkra s'eðlaprentunar-
fyrirtækja hingað til lands skal
eftirfarandi upplýst:
1. Fulltrúar þessara fyrirtækja
beggja hafa komið hingað til
jands oft áður, annar þeirra að
minnsta kosti einu sinni á ári
mörg undanfarin ár, enda prent-
ar fyrirtækið svo að segja öll frí-
merki póststjórnarinnar.
2. Menn þessir hafa verið hér
í venjulegum viðskiptaerindum
nú sem endranær. Til athugunar
hefur t.d. verið, hvort hentugt
mundi vera að gefa út nýjar
stærðir eða gerðir seðla, þegar
núverandi birgðir þrjóta, t.d. 1000
króna seðla í stað 500 króna seðla,
sem nú eru brátt á þrotum. Ekki
mundi þó til þess koma mjög
íljótlega, þar sem undirbúning-
ur að útgáfu eins nýs seðils tek-
ur að minnsta kosti eitt ár. Slíkar
breytingar á stærð og gerð seðla
eru að sjálfsögðu algengar alls
staðar í heiminum og á engan
hátt fréttnæmar, og eiga þær ekk
ert skylt við almenna innköllun
peninga.
3. Bankinn hefur ekki haft
neitt samráð við ríkisstjórnina
um þessi mál, og ríkisstjórnin hef
ur engin afskipti haft af þeim.
Reykjavík, 3. febr. 1958
Landsbanki íslands
Seðlabankinn
Vilhjálmur Þór, Jón G. Maríasson