Morgunblaðið - 26.02.1958, Síða 2
2
MORCVNnr 4ÐIÐ
MiðviKuclagur 25. febr. 1958
Breytmgar i verkíræðilegri stjórn
Ábnrðarverksmiðjnnnnr
Jóhannes Bjarnason ráðgefandi verkfrœB-
ingur AhurÖar- og Semenfsverksmiðjunnar.
Runólfur Þórðarson verksmiðjusfjóri Ábv.
BREYTINGAR hafa verið gerð-
ar á verkfræðilegri yfirstjórn
Áburðarverksmiðjunnar. Barst
Runólfur Þórðarson
blaðinu eftirfarandi fréttatil-
kynning um þetta frá Aburðar-
verksmiðjunni í gær:
Tvö fyrstu starfsár Áburðar-
verksmiðjunnar h.f. skipuðu er-
lendrr verkfræðingar sess verk-
smiðjustjóra hjá fyrirtækinu.
Um næsta tveggja ára skeið
var Jóhannesi Bjarnasyni véla-
verkfræðingi og Runólfi Þórðar-
syni efnaverkfræðingi falið að
annast rekstur verksmiðjtmnar
hvorum á sínu sviði.
Runólfur Þórðarson hefir nú
verið ráðinn verksmiðjustjón
Áburðarverksmiðjunnar. Jafn-
framt hefir Jóhannes Bjarnason
verið ráðinn ráðgefandi véla-
verkfræðingur Áburðarverk-
smiðjunnar. Samtímis hefir stjórn
Sementsverksmiðju ríkisins ráð-
ið Jóhannes sem ráðgefandi véla-
verkfræðing við Sementsverk-
smiðjuna.
Jóhannes Bjarnason er 37 ára
að aldri. Hann lauk prófi í véla-
og iðnaðarverkfræði frá McGid
háskólanum í Montreal í Canada
1943 og stundaði framhaldsnám
við New York háskólann 1950—
1951 og lauk prófi í verksmiðju-
rekstri.
Hann hefir verið vélaverkfræð
ingur Áburðarverksmiðjunnar
frá upphafi.
Runólfur Þórðarson er 30 ára
að aldri. Hann lauk prófi í efna-
verkfræði frá Tækniháskóla
Illinoisríkis í Bandaríkjunum ár-
ið 1951. Hann stundaði síðan fram
haldsnám við háskólann i Wiscon
sin og lauk þar M. S. prófi í efna-
verkfræði árið 1952. Hann hefir
verið efnaverkfræðingur Áburð-
arverksmiðjunnar frá upphafi.
Jóhannes Bjarnason
Litlar samk&mulœefs-
hortur í Túnismáiinm
TÚNIS, 25. febrúar. — Mörg
hundruð manna söfnuðust utan
við stjórnarráðssetrið í Túnis í
dag, er Murphy, sáttamaður
Bandaríkjastjórnar og Bourgiba
ræddust við þar. Er Banda-
ríkjamaðurinn gekk af fundinum
hrópaði mannf jöldinn: „Fáið okk-
ur vopn — flytjið herinn frá
Bizerta“.
Samkvæmt áreiðanlegum heim
ildum mun enn ekki hafa náðst
fullt samkomulag með brezka og
bandaríska sáttasemjaranum —
og er því enn með öllu óvíst
hvort þessum tveim aðilum tekst
að koma á sættum með Túnis-
mönnum og Frökkum.
★
Sú staðreynd, að brezki sátta
semjarinn fór ekki með Murphy
til Túnis að þessu sinni, er talin
örugg sönnun þess, að samkomu-
lag hafi ekki náðst.
★
Franska stjórnin óskar einung-
is eftir því, að í þessu sambandi
verði rætt um ferðafrelsi franska
hersins í Túnis, öryggisráðstaf-
anir á landamærum Túnis og
Alsír. — Túnisstjórn telur hins
vegar, að styrjöldin í Alsír valdi
öllum þessum deilum og þess
vegna eigi fyrst og fremst að
ræða hana.
Túnisstjórn krefst þess að
franski herinn verði fluttur brott
og fellst á, að flotahöfnin Bizerta
verði falin NATO til umsjár.
Landamærin
Hvað landamærum Túnis og
Alsír viðkemur, telja Frakkar að
loka eigi landamærunum og
koma í veg fyrir að uppreisnar-
menn frá Alsír geti leitað hælis
austan landamæranna. Vilja
Frakkar ennfremur, að sameig-
inlegt gæzlulið Frakka og Túms-
búa annist gæzluna. Túnisstjórn
hefur algerlega hafnað sameigin-
legu gæzluliði við landamærin.
Að fundinum loknum sagðist
Murphy mjög ánægður með þenr.
an fyrsta fund þeirra Bourgibd.
— Stjórnmálafréttaritarar segja
þó, að bilið sé enn breitt á miili
stjórna Frakklands og Túnis og
ólíklegt sé, að það verði brúað
fyrst um sinn.
★
Pineau, utanríkisráðherra
Frakka, lét svo ummælt í dag, að'
Vesturlönd mundu bíða óbætandi
skaða, ef Frakkar misstu ítök í
N-Afríku. Hvorki Bandaríkja-
menn né Bretar gætu tekið við
af Frökkum án þess að tjón hlyt-
ist af. Kvað hann Atlantshafs-
bandalagið verða einskis nýtt, ef
ekki ríkti fullkomið samkomulag
og eining meðal bandalagsríkj-
anna. —
Eldor í bát
og viðbeinsbrot
í GÆRDAG var slökkviliðið
kallað niður að höfn, en þar var
eldur í vélbátnum Vísundi RE
200. Hafði staðið yfir vinna með
rafsuðutæki niðri í bátnum, en
eldur komizt milli þilja í véla-
rúmi. Það tók slökkviliðið um
það bil % tíma að ráða niður-
lögum eldsins.
í gærdag var sendur sjúkrabíil
upp í Skíðaskála, en þar voru
nemendur úr Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar á skíðum. Einn
skólapilta féll og viðbeinsbrotn-
aði Farið var með hann í slysa-
varðstofuna.
Menn vaniar
á Akranesbáta
AKRANESI, 24. febrúar. — Allir
bátarnir hér, sem tekizt hefur
að fá fullan mannskap á, voru á
sjó í dag. Vitað er um 2 af þeim
bátum, sem róa með linu, Aðal-
björgu og Skipaskaga. Fengu
þeir hvor um sig 8 lestir, en þeir
þrír netjabátar, sem vitjuðu um
net sín í dag eftir 3 daga legu,
fengu aðeins 1,2—2 lestir.
Enn er eftir að fá menn á 7
báta hér. Verði þessir bátar gerð-
ir út á net, vantar á þá 70 menn,
en verði þeir látnir róa með línu,
vantar 77 menn. — Oddur
r
Anægður fan^i
HAVANA 25. febrúar. — Upp-
reisnarmenn á Cuba létu Fangio,
argentinska kappakstursmeistar-
ann, lausan í dag. Lét hann mjög
vel yfir fangavistinni — og sagði,
að uppreisnarmenn hefðu um-
gengizt hann eins og þjóðhöfð-
ingja. Ekki væri mikið að því að
vera fangi, ef aðbúnaður þeirra
allra væri sá sami .og hann hefði
hlotið. Hann sagðist hafa fengið
að horfa á kappaksturkeppnina
— og séð slysið mikla í sjónvarpi.
Barnaleikritið „Fríða og dýrið“ verður sýnt í dag kl. 6. Hér á
myndinni sést kóngssonurinn, sem orðinn er að dýri, og Fríða,
yngsta dóttir kaupmannsins, sem er svo blíð og indæl, að hún
er alltaf kölluð Blíða. (Helgi Skúlas. og Sigríður Þorvaldsd.)
Lisfi lýðræðissinna í Hreyfli
A.-listi, lýðræðissinna i Sjálfs- ill, Jakob Þorsteinsson, Sigluvog
eignarmannadeild er þannig skip 16, B.S.R.
aður:
Formaður: Bersteinn Guðjóns-
son, Bústaðaveg 77, Hreyfill,
Varaformaður: Andrés Sverris-
son, Álfhólsveg 14A, B.S.R.
Varamenn: Sæmundur Lárus-
son, Skipasundi 15, Bæjarleiðir,
Herbert Ásgrimsson, Ægisíðu 68,
Borgarbílstöðin.
Vegir færir
um Dalasýslu
Ritari: Bergur Magnússon,
Drápuhlíð 25, Borgarbílstöðin.
Meðstjórnendur: Bjarni Bær-
ingsson} Skeiðarvog 17, Bæjar-
leiðir, Armann Magnússon, Lang
holtsveg 200, Hreyfill.
Varastjórnendur: Sveinn Sveins
son, Garðastræti 14, B.S.R., Skarp
héðinn Kr. Óskarsson, Melahúsi,
Hj arðarhaga.
Trúnaðarmannaráð: Gestur Sig
urjónsson, Lindargötu, 63, Hreyf-
ill, Guðmann Heiðmar, Vestur-
götu 50, Bæjarleiðir, Reimar
Þórðarson, Sogamýrarblett 41,
Borgarbílstöðin, Jens Pálsson,
Sogaveg 94, B.S.R.
Varamenn: Jónas Þ. Jónsson,
Bogahlíð 26, Bifröst.Magnús Vil-
hjálmsson, Nökkvavog 54, Hreyf-
ill.
Endurskoðandi: Grímur Run
ólfsson, Álfhólsveg 12, Hreyfill.
Varaendurskoðandi: Ottó B.
Árnason, Camp-Knox, H—16.
í stjórn Styrktarsjóðs: Ólafur
Sigurðsson, Njálsgötu 108, Hreyf
ill.
Varamaður: Jakob Árnason,
Suðurlandsbraut 112, Bæjarleið-
ir.
í Lílanefnd: Ármann Magnús-
son, Langholtsveg 200, Hreyfill,
Bjarni Einarsson, Skipasund 60,
B.S.R., Ágúst Ásgrímsson, Blöndu
hlíð 11, Bæjarleiðir, Guðmundur
Gunnarsson, Þverhoiti 7, Borgar-
bílstöðin, Kristinn Níelsson,
Drápuhlíð 22, Bifröst.
Varamenn í Bílanefnd: Gestur
Sigurjónsson, Lindargötu 63,
Hreyfill, Sveinn Jónasson, Engi-
hlíð 14, B.S.R., Narfi Hjartar-
son, Mávahlíð 38, Bæjarleiðir,
Ólafur Auðunsson, Bræðraborg-
arstíg 43, Borgarbílstöðin, Skarp-
héðinn Kr. Óskarsson, Melahúsi,
Hjarðarhaga.
í Gjaldskrárnefnd: Ingimund-
ur Ingimundarson, Vallartröð 1,
Hreyfill, Guðmundur Jónsson,
Barmahlíð 1, Borgarbílstöðin.
Varamenn: Karl Pétursson,
Bergstaðastræti 54, Bæjarleiðir.
Hálfdán Helgason, Hallveigar-
stíg 10, B.S.R.
í fjáröflunarnefnd Húsbygg-
ingarsjóðs: Albert Jónasson,
Nökkvavog 44, Hreyfill, Jakob
Sveinbörnsson, Gnoðarvog 84,
B.S.R.
Stúdentar ræða
handritamálið
RY, JÓTLANDI 25. febrúar. —
Stúdentar í Árósum efna til um-
ræðufundar um handritamálið
27. þ.m. og verða þeir Vester-
gaard Nielsen og Bjarni Gislason
frummælendur.
Á FUNDI stjórnar Trésmiðafé-
lags Reykjavíkur, sem haldinn
var í skrifstofu félagsins að Lauf-
ásvegi 8 25. febr. 1958, var sam-
þykkt að biðja dagblöð bæjarins
fyrir eftirfarandi yfirlýsingu frá
stjórn félagsins:
Stjórn Trésmiðafélags Reykja-
víkur vill að gefnu tilefni, vegna
blaðaskrifa um félagsmál Tré-
smiðafélagsins, samanber grein
í Alþýðublaðinu frá 23. þ.m. og
grein í Morgunblaðinu 25. þ.m.,
taka fram eftirfarandi:
í tíð þeirra félagsstjórna, er
Benedikt Davíðsson veitti for-
stöðu á árunum 1954—1957, fengu
tveir þeirra manna, er sátu í
stjórn félagsins á fyrrnefndu
timabili, lán úr sjúkrastyrktar-
sjóði T.R., — en þeir eru: Bene-
dikt Davíðsson, Víghólastíg 5,
það lán er veitt þ. 11. maí ’54,
að upphæð kr. 23.000,00; og Jón
Snorri Þorleifsson, Grundargerði
13; það lán er veitt þ. 10. jan.
1957, að upphæð kr. 31.000,00.
Samtals eru því lán til stjórnar-
meðlima á fyrrnefndu tímabili
kr. 54.000,00.
JAKARTA 25. febrúar. — Enn
versnaó Komið hefur til átaka
STILLT og gott veður hefur ver-
ið í Dalasýslu undanfarna daga.
Fjallvegurinn yfir Bröttubrekku
var mokaður í síðustu viku og er
vel fær bílum. Einnig stendur til
að mokaður verði vegurinn eftir
Svínadal, sem liggur vestur í
Saurbæ.En þangað var samgöngu
leysið orðið tilfinnanlegt.
Landfastur ís er hér á firðin-
um svo langt sem augað eygir.
Komast engir bátar eða skip
hingað, meðan svo er. —Elís.
í grein Morgunblaðsins frá 25.
þ.m. er vikið að mönnum, er voru
í trúnaðarmannaráðum félagsins
árin 1954—1957. Af því tílefni vill
stjórnin upplýsa, að stærri lán-
veitingar til trúnaðarmanna voru
að upphæð kr. 79.000,00. Smærri
lánveitingar til allra annarra fé-
lagsmanna voru aðeins að upp-
hæð samtals 66.500,00. Þannig
munu heildarlánveitingar félags
stjórna fyrrnefnds tímabils nema
samtals kr. 199.500,00.
Stjórnin vill að lokum lýsa því
yfir, að hún telur félagsmálum
Trésmiðafélags Reykjavikur bezt
borgið með því, að félagsmenn
einir fjalli um sín mál, án af-
skipta frá óviðkomandi aðilum.
Reykjavík, 25. febr. 1958,
Stjórn Trésmiðafél. Reykjavíkur,
Guðni H. Árnason, formaður,
(sign.)
Karl Þorvaldsson, varaform.,
(sign.)
Guðmundur Magnússon, ritari,
(sign.)
Sigmundur Sigurgeirsson, gjaldk.
(sign.)
Þorvaldur Karlsson.
(sign.)
sér flugvéla erler.dis til þess að
styrkja aðstöðu sína í baráttunni
YSiriýsing Srá sijórn
TrésmsðaSélagrsins
Uppreisnarmenn á Sumötru
segjast munu fá flugvélar
Afök með Hollendingum og Indonesíumönnum
Varamenn: Þórir Tryggvason,
Bergþórugötu 53, Borgarbilstöð-
in, Haukur Ottesen, Hagamel 16,
Bæjarleiðir.
í Skemmtinefnd: Gísli Sig-
tryggvason, Mávahlíð 46, Hreyf
virðist ástandið í Indónesiu
með hollenzka sjóhernum og indó
nesískum sjómönnum.. Þá hefur
stjórn uppreisnarmanna á Sú-
mötru tilkynnt, að hún sé að afla
gegn Jakartastjórninni. Stiórnin
í Jakarta staðhæfir, að uppreisn-
armenn séu í nánu sambandi við
erlend herveldi — og málgagn
kommúnista. telur hér vera um
Bandaríkin og Holland að ræða.