Morgunblaðið - 26.02.1958, Side 4

Morgunblaðið - 26.02.1958, Side 4
4 MORGVNBLAÐ1» Miðvik'udagur 26. febr. 1958 * í dag cr 57. dagur ársinð. MiSvikudagur 26. febrúar. Imbrudagur. Árdegisfiæði kl. 9,52. SíSdegisflæSi kl. 22,33. Slvsavurbstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L X (fyrir vitjaniri er á sama stað, frí kl. 18—8. Sími 15030. Næturvurður er í Lyfjabúðinni Iðunni, áím. 17911. Reykjavíkur- apótek, Laugavegs-apótek og Ingólfs-apótek, fylgja öll lokun- artíma sölubúða. Garðs-apótek, — Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek eru »11 opin virka daga til kl. 8, laugar- daga til k. 4. Þessi apótek eru ÖU opin á sunnudögum milli !d. 1 og 4. — Kópatogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 9—16 og helgr daga frá kl 13—16. Simí 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—ló og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Næturlæknir er Bjarni Sigurðsson. ^.O.O.F. 7 ~= 1392268% = O Messur messa á Lágafelli miðvikudags- kvöld kl. 21,00. Séra Bjarni Sig- urðsson. — ggg Skipin SkipuútgcrS ríkisina: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á austur-leið, á leið til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Akur- eyri á vesturleið. Þyrill er á Aust fjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Stettin í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í New York. Jökulfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell er á Vopnafirði. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell fór frá Sas van Ghent í gær áleiðis til Reyðar- fjarðar. Hamrafell er í Rvík. Flugvélar Flugfélag Islanda h. f.: — Hrim faxi fer til Glasgow, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í dag. VæntanLg aftur til Rvíkur kl. 16,30 á morgun. — Innanlands flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vest mannaeyja. — Á 'morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Uómkirkjan. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Thor- arensen. Hallgríniskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja: — Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Þorsteinn Björnsson Mosfellsprestakall: — Föstu- PHAheit&samskot SóUieimadresigurinn, afh. Mbl.: Áheit I E kr. 50,00; N N 50,00; G G kr. 50,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: V S kr. 100,00. Bágstadda móðirin, afh. Mbl.: N N kr. 50,00. Ei Félagsstörf Kvenfélag Lágafellssóknar. ---- Fundur verður að Hlégarði Þessi 12 skip eru á leið til heima hafnar. Þau eru greinilega mex-kt heimahöfninni eins og þið sjáið — og væri því ekkext auðveldara en að leiðbeina þeim heim, ef sá böggull fylgdi ekki skammrifi, að þau mega ekki sigla yfir slóð hvert annars. En skip, sem eru á leið til sömu hafnar, mega sigla í kjölfar hvert annars. Reynið þið nú að leiðbeina skipunum — og lausnina sjáið þið í blaðinu á morgun. fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 9 síð- degis. Skuggamyndir frá Þórs- mei-kurferðinni, kaffid-ykkja og fleira. — Aðalfundur Kvenréllindafélags Islands verður haldinn í Tjarnar- café í kvöld kl. 8,30. Unginennastúkan Hálogaland. Eldri deild, heldur fund n.k. fimtudagskvöld kl. 8,30 að Frí- kix-kjuvegi 11. — m Ymislegt Orð lí/sins: — Eg synjaði yð- ur urn regn, þá er þrír mánuðir voru til uppskeru, og ég lét rigna í einni borg, „n ekki í annarri. . . Menn ráfuðu úr tveimwr, þremur borgum til einna/r borgar, til að fá sér vatn að drekka, en fengu þó eigi slökkt þorstann. Og þó haf ið þór ekki snúið yður til mín, segir Drottinn. (Amos í, 7—8). ★ til Grænlands, 3já nánar í auglýa ingu í blaðinu í dag. ★ KirkjuritiS, 1. hefti, 24. árg. 1958 er komið út. Efni heftisins er: Kristin kirkja hefur bjargað íslenkzri menningu, viðtal við prófessor Alexander Jóhannesson, dr. phil. Opnar dyr, prédikun Ás- mundar Guðmuni.ssonar, biskups á nýjársdag. Ávarp rektors Há- skóia Islands, dr. Þorkels Jó- hannessonar, 2. júlí 1956. Áskor- un rétttrúnaðai-kirkjunnar. Pistl- ar. Innlendar fréttir. Erlendar fréttir og fleira. Prest9bjón í heimsókn. Séra Ólafur Skúlason, sem verið hefur prestur um nær þriggja ára skeið á Mountain í Norður Dakota, er nýkominn til Reykjavíkur og mun dveljast hér 2—3 mánuði. Með honum er kona hans Ebba Sigurð ardóttir og ung dóttir þeirra hjóna. Þau hjón munu búa að Hraunteigi 22 meðan þau dveljast héi-. — Það er rangt að nota erlendan gjaldeyri til innflutnings áfengra drykkja. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarrerandi; Ezra Pétursson er fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengiil: Ólafur Trygg—aeon. Jónas Bjarnason læknir verSur fjarverandi 2—3 vikur. Þorbjörg Magnúsdóttir verSur fjarveran li frá 19. febr. í rúman mánuð. Staðgengill Þórarinn Guðnason. INáltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jóns»onar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Hónvelningafélagið í Reykjavík. 20. árshátíð félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu 7. max-z næst- komandi og mun nánar verða tilk. u.n hana síðar. Sameiuaða gufuskipafélagið. Áætlun félagsins fyrir árið 1958 er komin út. M.s. Dronning Alex andrine fer samkv. áætluninni 17 ferðir á árinu milli Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur með við- komu í Fæxeyjum. — M.s. H. J. Kyvig verður einnig eins og s. 1. ár, í ferðum milli Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur á þeim tíma sem m.s. Dr. Alexandrine fer Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstoía opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl. 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d-ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Katrín frænka var að ná sér eftir inflúenzu. Einhverjir ónær- gætnir nágrannar höfðu hrellt hana með að segja að hún liti illa út. Tomnxi litli frændi hennar, samúðarfullur drengur, vildi hugga hana og sagði: — Láttu þá ekki koma þér í vont skap, frænka. Mér finnst þú ekki líta nokkurn skapaðan hlut verr út en þú gex-ir venjulega. ★ Óbreyttur borgari var að tala 19. Sólin skein, og það var notalega hlýtt. Alls staðar spruttu yndisleg blóm, og Heiða tíndi og tíndi, þangað til svuntan hennar var full af blómum. Hún ætlar að fara með þau heim til afa, og sumum ætlar hún að stinga í hey- i0 uppi á loftinu, svo að hún geti legið þar og horft á þau, meðan hún er að sofna. 20. „Sjáðu, þarna er örn!“ Heiða bendir upp í loftið, og Pét- ur fylgir erninum eftir með aug- unum. Þessi stóri fugl svífur hærra og hærra og hverfur að: lokum bak við fjallsindana. — „Hvar er hann núna?“ spyr Heiða. „Heima í hreiðrinu, hátt uppi bak vrð fjallið“, svarar Geita-Pétur. „Eigum við að fara einhvern tíma þangað upp eftir, Pétur?“ „Það er ómögulegt“ svarar Geita-Pétur. „Hvorki geit- ur eða menn komast svo hátt“. 21. Nú er kominn tími til að borða morgunverð, og Heiða stendur og horfir á, hvað Pétur er duglegur að mjólka. Svo rétt- ir Pétur Heiðu mjólkurskál og tekur matinn hennar upp úr mal- pokanum. En Heiða getur ekki lokið við nestið sitt. „Þú mátt gjarna fá afganginn, Pétur, ef þú vilt“, segir Heiða. Vill hann af- ganginn? Jú, það getur hún verið viss um. Hugsa sér að eiga svo mikinn mat að geta gefið afgang- inn! við hermann. — Geturðu sagt mér hvernig stendur á því, að þegar maður skýtur upp í loftið, þá fellui’ kúl- an til jarðar aftur? — Auðvitað, kjáninn þinn, það er aðdráttarafl jarðarinnar sem veldur því. — En sjáðu nú til, um daginn skaut ég sel, og þá féll kúlan í sjólnn. — Ja, hsmm, ja, það kemur þessu máli kxert við, það tilheyr ir sjóhernum. ★ — Hnefaleika. eru mín uppá- haldsíþrótt. — Jæja, eruð þér hnefaleika- maður? — Nei, ég er tannlæknir. ★ Feðgarnir sammála — Ég er að velta því fyrir n.ér, hve marga menn ég geri ó- hamingj usama ef ég gifti mig. — Nú, ætlarðu að giftast niörg um? ★ — Hefurðu tékið aftir því, hve konur lækka róminn ef þær biðja um eitthvað? — Já, en hefurðu tekið eftir hve þær hækka hann, ef þær fá ekki það sem þær biðja um? ★ Ritstjórinn: — Ég slcal borga yður 15 krónur íyrir þessa skrýtlu. — Viðskiptavi.iurinn: — Nei, það er of 1-ágt, ég er vanur að fá 50 kr. fyrir hana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.