Morgunblaðið - 26.02.1958, Qupperneq 7
Miðvikudagur 26. febr. 1958
MORCUNBLAÐIÐ
7
Ungling Bílskúr til leigu á Víðimel 62. — Upplýsing
(pilt eða stúlku) vantar okkur ar í síma 2 44 11 og 1 35 97. —
ltX ðCllull vl Vtl 11 Cl JL • íiiti'i/i. IH|óBkorféEag Reyk|»víkur Laugaveg 164 Karlmannsúr tapaðist (Tourist), og bind- isnæla, við Tjarnar-café. — Vinsaml. skilist á lögreglu- stöðina. —
íbúðir til sölu Ein 2 herbergja kjallaraíbúð. — Ein 3 herb. íbúð á 4. hæð. — íbúðirnar seljast múraöar með hita- lögn og öllu sameiginlegu fullgerðu. Verð hagstætt ef borgað er út. Nánari uppl. gefur Haukur Péturs- son, Vesturvallagötu 1, kl. 8—10 næstu kvöld. Bilaviðgerðir Önnumst allar almennar bílaviðgerðir. Opið til kl. 7 alla daga nema sunnudaga. Bifreiðaverkstæði Jóns Friðgeirs við Hálogaland, sími 33510.
BÍLL 4ra manna bíll óskast strax. Tilb., er greini aldur, verð og tegund, sendist afgr. Mbl., merkt: „Útborgun — 8564“, fyrir föstudag.
Vandað einbýlishus kjallari og tvær hæðir ásamt bílskúr í Austurbæn- um til sölu. Uppl. ekki gernar í síma. IMýja fasteBgnasalan Bankasuæti 7.
Stór, sólrík stofa til leigu á Lynghaga 8, uppi. Upph á staðnum og í síma 13582, eftir kl. 6.
Jörð í nágrenni Reykjavíkur er til sölu með eða án bú- stofns. Jöröin er mjög skemmuieg, vel hýst, gott og stórt tún. Nánari uppl. gefa: Einar Ásimmdsson, hrl., og Hafsteinn Sigurðsson hdl., Hafnarstr. 5, sími 1-54-07. AMOR Marsheftið komið. Tímaritið AMOK.
ÍBÚÐ 3ja—5 herb., óskast til leigu í um það bil eitt ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Hús næði — 7946“.
Jl/
Humher 1950 í „top“ lagi. Bifreiðin er öll ný yfirfarin. Til sölu í dag.
CÍL Siœr í pegn! Bókhlöðust. 7, sími 19168.
Mkswagen 1956 í úrvals lagi, til sölu. Mjög vel með farinn. Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7, simi 19168.
f 1 Húseignin Snndlnngnvegnr 9 i er til sölu. Húsið er kjallari og tvær hæðir, 3 her- bergja íbúð í kjaliaranum en 7 herbergja íbúð á hæðunum. Teikningar og allar upplýsingar fyrirliggjandi en upplýsmgar ekki gefnar i sima. Eignir Austurstræti 14, 3. hæð.
Óska eftir að kaupa peningakassa Upplýsingar í símr 12667. Kjötbúðin Grettisgötu 64.
írá Bifreiðasölunni Gurðaslr. 4. Síini 23865. Jeppi með Egils-húsi, í 1. flokks standi, til sýnis og sölu í dag. Einnig Volks- wagen ’55, í góðu standi.
Fokheldar íhúðir í Hálogalandshverfi Hefi til sölu nokkrar 5 herb. íbúðir í fjögra hæða sambyggingu í smíðum í Hálogalandshverfi. Seljast fokheldar með miosiöö og jarni á þaki .Teikning er til sýnis. Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstr. 4, sími 24753, heima 24995
Einhleyp, eldri hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ til leigu, sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 22964.
LEIGA
5 herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu
Mbl., auðkennt — „8578“.
KEFLAVÍK
Gott herbergi til á Sólvallagötu 11. leigu
Bifreiðar til sölu
Fíat 500 sendibíll ’54
Austin 8 ’46 Dodge 1955 C.evrolet 1953 Chevrolet 1950 Buick ’52 Kaiser ’54 Fobela ’54 Skoda ’55
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46. Sími 12640.
T résm'ibavélar
Vil kaupa trésmíðavélar,
helzt sænskar, sambyggðar
og blokkþvingur. Uppl. í
síma 33268 fyrir hádegi á
föstudag.
Nýtt 8 lampa „Schaub-
Lorenz“
skápútvarpstæki
með plötuspiiara, til sölu.
Upplýsingar Sólvailag. 55.
Sjómann vantar 2ja herb.
ÍBÚÐ
fyrir 1. aprfl. Tvennt í heim
jli. Uppl. í síma 24709 eftir
kl. 4. —
Húsgögn
tekin til viðgerðar. —
Sími 13172. —
Matsveinn
Vanur matsveinn, óskar eft
ir atvinnu strax, helzt á
matsöluhúsi í landi Hefur I
unnið við matreiðslu árum
saman. Uppl. í síma 33347.
BÍLLIIMIM
Pontiac ’55
Ford ’51, ’55, ’56
Skoda ’56, sendiferða
Willj’s jeep ’47
Volkswagen ’54, ’55, ’57, ’58
Cheyrolet ’52, ’54, ’55
Plymouth ’42, í góöu lagi,
skipti —
Dodge ’47, ’54
Chevrolet ’42, völubíll
auk fjölda bifreiða með
ýmiss konar skilmálum.
BÍLLIIMIVl
Garðastræti 6
Sími 18-8-33
DURST
Höfum til sölu 1 stk af hin
um heimsfrægu DURST 609
stækkunar- og skugga-
myndavélum fyrir 6x6. Enn
fremur höfum vér DURST
skuggamyndavélar fyrir 35
m.m. —
G. Helgason & Melsted h.f.
Hafnarstr. 19, simi 11644.
PÍANÓ
til sölu
Uppiýsingar í
síma 32577.
Stúlka óskast
til að sjá um fámennt heim-
i)i í kauptúni úti á iandi.
Má hafa með sér eitt til tvö
börn. — Uppl. í síma 34363
Pússningasandur
fyrsta flokks, til sölu. Hag-
kvæmast að semja um heil
hús. Sími 18034 og 10B, —
Vogum. —
Ge.ymið auglýsinguna.
Frá Bifreiðasölunni
Garðastr. 4. Sími 23865.
Höfum kaupeudur að jepp-
um, 4ra, 5 og 6 manna bif-
reiðum.
Húsgagna-
frantleiðendur !
Óska eftir að komast i SMM
band við húsgagnaframieHI
anda, sem vildi láta selj*
húsgögn frá sér utan Rvík-
ur. 3Jeir, sem áhuga hefðu
fyrir þessu, sendi nöfn og
upplýsingar til afgr. blaðs-
ins fyrir 1. marz — merkt:
„Húsgögn — 8580“.
Stúlkur takið ettir
Stúlkur óskast til starfa
við frystihús úti á landi.
Mikil vinna, fríar ferðir.
Góður aðbúnaður. — Uppl.
í síma 23630 frá kl. 12—3
í dag.
20-3C tonna vélbátur
með dýptarmæii og helzt
dieselvél óskast til leigu á
komandi vori, frá apríl til
september að telja á hand-
færaveiðar íyrir Norður-
landi. Tilboð sendist afgr.
merkt: „8578“.