Morgunblaðið - 26.02.1958, Síða 20

Morgunblaðið - 26.02.1958, Síða 20
VEÐRIÐ Sunnan kaldi eða stinningskaldi, dálítil rigning. ov$iMií)íaíJiiií> 48. tbl. — Miðvikudagur 26. febrúar 1958. Um afbrofavalda Sjá bls. 11. HScsut 25.000 kr. bætur vegna hondleggsbrots Ríkisskip tapar máli í hœstarétti í HÆSTARÉTTI er genginn Bergsteinn Andréa Bergur Ármann Hreyfilsfélagar, tryggið sigur A-listans Iíosing hefst í dag STJÓRNARKOSNIG fer fram í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli í dag og á morgun. Kosið verður í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 26 og stendur kosningi yfir frá 1 til 9 e. h. báða dagana. Tveir listar eru í kjöri: A-listi, sem skipaður er mönnum, sem um árabil hafa haft forustu i málefnum bifreiðastjóra í Hreyfli og komið í framkvæmd öllum veigamestu hagsmunamálum stéttar- innar og B-listi, kommúnista, en sá listi er eingöngu skipaður þekktum „línu“-kommúnistum, sem aldrei hafa sýnt nokkurn áhuga á mélagsmálum Hreyfils nema í sambandi við kosningar. dómur í skaðabótamáli, sem höfð að var gegn Skipaútgerð ríkisins af Jóni Björgúlfi Guðlaugssyni Hásteinsvegi 2 í Vestmannaeyj- um. Féll maður þessi af land- gangi m.s. Heklu og handleggs- brotnaði. Hann gerði réttarkröf- ur að upphaeð rúmlega 31,000 kr., en honum dæmdar 25000 kr. í skaðabætur vegna slyssins. Slysið varð nokkru fynr jólin 1955. Hekla hafði komið við í Vestmannaeyjum og lagzt við Básarskersbryggju. Jón Björgúlf ur átti erindi út í skipið og var hann að koma frá borði er slysið vildi til. Landgangurmn frá skip inu var án handriða. Nokkur ókyrrð var í sjó og valt skipið við bryggjuna. Var Jón Björgúlfur á landgöngubrúnni, er hún skyndi lega reistist upp á rönd og féll þá Jón Björgvin fram yfir sig út af landgangnum og lenti á bryggj unni. Hlaut hann handlegsbrot. Vegna slyssins var hann fra vinnu í 3 mánuði. Mál þetta var svo kært og Jón höfðaði skaðabótamál á hendur Eíkisskip. Lagði hann fram sund urliðaðar kröfur, er alls námu kr. 31,470,00. Er málið var sótt og varið taldi Ríkisskip sig ekki bera nema ábyrgð á slysinu og benti á það m.a., að maðurinn myndi hafa farið um borð í ólögmætum erind I tilefni af frétt í Vísi og árás- argrein, sem Tíminn birtir í gær, vil ég undirritaður, taka eftirfar- andi fram: í september sl. gerðist ég frétta ritari brezka blaðsins „Fishing News“, samkvæmt beiðni rit- stjóra þess. Ákvað ég að taka þetta starf að mér vegna þess, að í þessu blaði höfðu stundum komið fram missagnir og rang- hermi um íslenzk mál. Vildi ég leggja fram lið mitt til þess að tryggja blaðinu áreiðanlegar fréttir og upplýsingar um það, sem hér gerðist. Mun það og hafa verið tilgangur blaðsins, er það óskaði að ráða hér fastan frétta- ritara. Ritstjóri „Fishing News“ bað mig að rita fyrir blaðið grein um íslenzk sjávarútvegs- og efnahags mál. Varð ég við þeirri beiðni hans og skrifaði stutta grein, þar sem afkoma islenzka fiskiflotans, togara og vélbáta, var gerð að umtalsefni. Var jafn- framt skýrt frá hinu svo kallaða uppbótakerfi og öðru er laut að rekstri íslenzks sjávarútvegs. Það er eindregin skoðun mín, að fráleitt sé að nokkur leynd geti ríkt um þessa hluti, enda eiga þeir erlendir aðiljar, sem vilja, greiðan aðgang að upplýs- ingum um íslenzkt efnahagslíf, bæði gegnum erlend sendiráð hér á landi, alþjóðlegar stofnanir, sem ísland er aðili að, og eftir ýmsum fleiri leiðum. ísland er ekki ennþá lokað land. Því fer þess vegna fjarri, að nokkuð ó- lieiðarlegt sé við það, þótt erlend ar fréttastofnanir hafi hér frétta- ritara og reyni að afla sér héðan áreiðanlegra frétta. Og ekkert er um og þar af leiðandi beri hann sjálfur tjón sitt. Jón hélt því fram að skortur á gæzlu og óviðundandi útbúnaður af skipsins hálfu hafi valdið slys inu. Þær urðu niðurstöður dóms und irréttar, að hann lækkaði skaða- bótakröfurnar á hendur Ríkis- skip um leið og hann taldi skip- verja hafa látið undir höfuð leggjast að viðhafa tilhlýðilegar öryggisráðstafanir og þar með átt sök á slysinu. En í dómsforSend- um segir einnig m.a.: Aðilar eru sammála um að skip ið var laust bundið og landgangur inn án handriða. Virðist ljóst að aldrei hefði til slyssins komið, ef skipið hefði verð tryggilega bund ið og handrið höfð. Þá lítur réttur inn svo á, að við þessar aðstæður hafi verð skylt að hafa stöðuga gæjlu við landganginn en með framburði vitna ( sem nafngreind eru) má telja sannað að vörður var ekki að jafnaði við iand- ganginn meðan skipm lá við bryggjuna og óumdeilt er að eng inn benti Jóni á að gæta varúðar við landganginn. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm undirréttar í einu og öllu, og verður því Ríkisskip að gi'eiða Jóni Björgúlfi kr. 25.070.00 með 6% vöxtum frá 15. des. 1955 til greiðsludags. Ríkiskip var og gert að greiða allan málskostnað. að mínu áliti eðlilegra, en að ís- lenzkir blaðamenn taki að sér slíka fréttastarfsemi á sama hátt og erlendir menn senda íslenzk- um fréttastofnunum fréttir um hvers konar mál í sínum löndum. Það er beinlínis þýðingarmik- ið hagsmunamál íslendinga, að erlendar fréttastofnanir hafi hér fréttaritara og fái héðan ábyggi- legar fréttir. Árásir blaða vinstri stjórnar- innar á íslenzka fréttamenn er- lendra fréttastofnana hérlendis eru þess vegna heimskulegar og aigerlega órökstuddar. Varðandi fyrrnefnda grein, er ég skrifaði fyrir „Fishing News“, vil ég taka það fram, að vegna nýrra upplýsinga, sem ég fékk um það efni, er hún fjallaði um, símaði ég ritstjóra blaðsins og bað hann að fresta birtingu henn ar. Hugðist ég afla mér frekari gagna um málið áður en gi-einin birtist. Þykir mér miður farið, að sendiráði íslands skuli hafa verið brugðið um óviðui-kvæmi- leg afskipti af birtingu greinar- innar. Mun ég gera ráðstafanir til þess að „Fishing News“ leiðrétti ummæli sín um sendiráðið. Að lokum vil ég taka það fram, að ég er fréttaritari Reuters og „Fishing News“ hérlendis, en ekki Morgunblaðið. Fréttaskeyti mín og blaðagreinar til þessara fréttastofnana eru því algerlega a mína persónulegu ábyrgð, en ekki Morgunblaðsins, sem aldrei hefur haft nein afskipti af þess- um störfum mínum fyrir erlend- ar fréttastofnanir. Reykjavík, 25. febrúar 1958. Þorsteinn Ó. Thorarensen. Á fjölmennum fundi í Hreyfli í fyrrakvöld flutti formaður fé- lagsins Bergsteinn Guðjónsson skýrslu um starfsemi félagsins á árinu og kom það greinilega í ljós af skýrslu formanns að hagur félagsins stendur með miklum ágætum. Á árinu festi félagið kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína og er þar um stórátak að ræða, sem í framtíðxnni mun auð velda alla starfsemi félagsins. Á starfsárinu gerði stjómin ítrekað ar tilraunir til þess að fá inn- fluttar bifreiðir fyrir félagsmenn sína, en árangurslaust. í tíð nú- verandi ríkisstjórnar hefur ekki tekizt að £á eina einustu bifreið til úthlutunar handa leigubif- reiðastjórnm. Einu „afrek“ núverandi við- skiptamálai'áðherra í þessu stóra hagsmunamáli bifreiðastjóra var að skipa nefnd úr hópi fylgis- manna sinna og átti nún að gera tillögur til ráðherra um þörf leigu bifreiðastjóra á nýjum bifreiðum. Á fundinum í fyrrakvöld var skorað á formann nefndarinnar, kommúnistann, Stefán Magnús- son, að hann gerði gi'ein fyrir til- 7ÖÖ tunnur aí loðnu til Ey ja í GÆRKVÖLDI um klukkan 9 var vélskipiS Fanney væntan- legt til Vestmannaeyja með fyrsta loðnufarminn, alls um 400 tunnur. Þrír bátar aðrir höfðu einnig fengið loðnu í gær um 100 tunnur hver. Fanney hafði fengið loðnuna alllangt fyrir austan V estmann aey jar. Loðna af bátum þessum mun verða send í dag með mjólkur- bátnum sem gengur milli Eyja og Þorláksliafnar, en síðan á að dreifa loðnunni eftir því sem við verður komið milli Faxaflóa-ver- stöðva. Ekki óskað eftir afurköllun greinar AÐ GEFNU tilefni lýsir utan- ríkisráðuneytið því hér með yf- ir að hvorki ráðuneytið né sendi- ráð íslands í London hafa óskað þess, að afturkölluð yrði grein í brezka tímaritinu „Fishing_News“ eftir fréttaritara þess á íslandi. Ummæli þess efnis, að sendi- ráðið í London eða utanríkisráðu- neytið hafi beitt þvingunum til að hindra birtingu umræddrar greinar eru því með öllu ósönn. Utanríkisráðuneytið, Rvík, 25. febr. 1958. lögum þeim, sem hann hefði lagt fyrir ráðherra í þessum efnum, en Jxempan valdi þann kostinn að þegja þunnu hljóði. Á fundinum kom fram megn óánægja vegna þess, að ekki hafði fengizt fram hækkun á ökugjaldi þrátt fyrir tilraunir stjórnar fé- lagsins í þeim efnum, en í tíð nú- verandi í'íkissjórnar hefur rekstr arkostnaður bifreiða stóraukizt og atvinna farið minnkandi. Allur málflutningur kommún- ista á fundinum var hinn aum- legasti. Forðuðust þeir að ræða um hagsmunamál félagsmanna og virtist formannsefni kommún- ista, Pétur Jóhannsson eiga það eitt áhaugamál að segja upp nú- verandi starfsmanni félagsins, Bergsteini Guðjónssyni, þeim manni, sem um langt skeið hefur NÚ HEFIR verið ákveðið, að kommúnistar leggja fram lista í væntanlegum Iðjukosningum. Þó að listinn sé ekki opinberlega kominn fram, er vitað með fiullri vissu, að Björn Bjarnason, fyrr- verandi formaður félagsins, er f GÆR var í Neðri deild Alþingis 1. umræða um frumvarpið um breytingar á skattalögunum. Hófst hún með því að Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra gerði grein fyrir frumvax-pinu en efni þess var rakið í Mbl. í gær. Hann sagði að aðalatriði fi-um- varpsins væri að bæta starfsskil- yrði félaga. Björn Ólafsson taldi að frum- varpið væri spor í rétta átt. Hann gagnrýndi skattheimtu hins opin bera og sagði, að með henni væri verð að murka lífið úr núverandi hagkerfi. Nú virtist loks eiga að snúa við á þeirri braut, en þetta gæti orðið þýðingarlítið, ef engar skorður væru settar við útsvars- heirntu. Einar Olgeirsson taldi hið nýja frumvarp varhugavert að ýmsu' leyti. Jón Pálmason sagði, að það væri fullkomið ranglæti, hvernig skattálagning og innheimta hefði verið framkvæmd. Hann taldi réttast, að allir greiddu ákveðna prósenttölu af tekjum síríum, bæði félög og einstaklingar. Hinn unnið mest og bezt að öllum hagsmunamálum stéttarinnar. Hreyfilsfélagar, standið vörð um samtök ykkar. Látið ekki flugumenn kommúnista sundra lántökunum. Vinnið ötullega að kosningu ykkar manna. Tryggið glæsilegan sigur A.-listans. Listi lýðræðissinna í kosning- unum er á bls. 2. Njarðvíkingar stofna Verzlunar- félag í kvöld í KVÖLD verður haldinn stofn- fundur Verzlunarfélags Njarð- víkinga, en að undirbúningi þess hefur sérstök nefnd unnið nú undanfarið. Er nú ætlunin að ganga formlega frá stofnun fé- lagsins. Félagið er opið öllum Njarðvíkingum og verður fram- haldsstofnfundurinn kl. 8,30 í kvöld í Bai'naskóla Njarðvíkur. í Njarðvík virðist áhugi manna almennur á stofnun verzlun- arfélagsins, sem hefur fullan hug á því að koma upp fulkominni verzlun fyrir hið ört vaxandi byggðarlag, svo fljótt sem nokk- ur tök eru á. efsti maður hans. Hann er, eins og kunnugt er, einn mesti og tryggasti Moskvukommúnisti hér á landi og viðskilnaður hans við Iðju er alþjóð kunnur. — Að öðru leyti er listinn skipaður réttlínu- kommúnistum og fylgifiskum. stighækkandi skattur lamar tekju öflunar- og framkvæmdaviðleitni manna, sagði Jón. Að lokum talaði Jóhann Haf- stein og gagnrýndi m.a hve hægt endurskoðun skattalaganna gengi. Nánar verður sagt frá þessum umræðum í blaðinu á morgun. Spilakvöld Sjálfslæð isfél. í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Félagsvist Sjálfstæðisfélaganna hefst í kvöld kl. 8,30. Spilað er í Sjálf stæðishúsinu og eru þátttak- endur beðnir að mæta stund- vísleca. Hvers vegna þarf að hvíla leynd yfir ísl. efnahagsmálum! Fráleifar árásir vinsfri blaðanna á fréffarifara erlendra fréflasfofnana hér á landi Moskvumaðurinn Björn Bjarnason formannsefni kommúnista í Iðju Nýja skaftftciSruinvarp- ið er spor í réftfta áftft Fyrsta umrœða um málið á Alþingi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.