Morgunblaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 3
Miðvik'udagur 5. marz 1958
MORnrnvnr aðið
9
Mikil og almenn að-
sókn að leikhúsum
í Svíþfóð
ÞjóBleikhússtjóri segir frá 50 ára
afmœli ,,Dramaten" í Stakkhólmi
„DRAMATEN'1 í Stokkhólmi, sem er hið konunglega þjóðleikhús
Svía, átti 50 ára afmæli hinn 18. febrúar sl. Var öllum þjóðleikhús-
stjórum Norðurlanda boðið til hátíðasýningar, sem leikhúsið efndi
til af því tilefni.
Mbl. hitti Guðlaug Rósinkranz, hióðleikhússtíóra, snöa'gyast að
máli í gær og spurði hann frétta af þessum hátíðahöldum. Komst
hann þá m. a. að orði á þessa leið:
Leikrit eftir Moliere
„Dramaten" minntist hálfrar
aldar afmælis síns með hátíða-
sýningu á leikritinu Don Juar
eftir Moliere undir leikstjórn Aif
Söbergs, sem er einn þekktasti
leikstjóri Svía. Viðstaddir sýn-
inguna voru um 15 leikhússtjórar
frá Svíþjóð og allir þjóðleikhús-
stjórar Norðurlanda, auk fjölda
rithöfunda, ráðherra og lista-
Guðlaugur Rósinkranz
marma. Var þetta hin glæsileg-
asta sýning og leikritið ágætlega
uppsett. Að henni lokinni flutt.u
þjóðleikhússtjórarnir ávörp og
hvlltu hið sænska þióðleikhús.
Afhenti ég skrautritað ávarp á
kálfskinni frá Þjóðleikhúsi ís-
lendinga, ásamt lárviðarsveig.
í þessari ferð sá ég einnig leik-
ritið „Dómarann" eftir Wilheini
Moberg á „Intima teatern" i
Stokkhólmi. Var það einkar
skemmtileg sýning, leikritið
spennandi og athyglisvert. Fjall-
ar efni þess um „réttarmorð" og
er að nokkru byggt á sannsögu-
legum heimildum. Hefur það
vakið mikla athygli og umræðvr
í Svíþjóð.
Komið hefur til máia að kaupa
sýningarrétt á því hingað til
lands.
Lifandi leiklistarlíf
Hvernig er leiklistarlif í Sví-
þjóð um þessar mundir?
Það er mjög lifandi. Leikhúsin
eru yfirleitt vel sótt og áhugj
mikili meðal almennings á góðri
leiklist.
Er ..Dramaten" samt ekki rek-
ið með halla?
Jú, um það bil 1,4 millj. kr.
halli er á rekstri leikhússins á'-
Batnandi «æftií
afli
DALVÍK, 4. marz — Bezta tíð
var hér s. 1. viku og gæftir betri
en verið hafa um tveggja mán-
aða skeið. Róið var alla daga vik-
unnar, en afli var sáratregur eink
um bó á grunnmiðunum. Hannes
Hafstein sem einn rær nú héð.
an hinna stærri báta, fékk reit-
inesafla á Skagagrunni, en fisk-
urinn var yfirleitt rýr og ekkert
bendir til að um göngufisk sé að
ræða.
Rauðmagavertíðin er hafin
hér en litið fiskast enn sem kom-
ið er. —SPJ
lega. Ennþá meiri halli er á
rekstri sænsku óperunnar. Ríkið
borgar allan þennan halla.
UNGUR íslenzkur listmálari,
Kári Eiríksson hefir getið sér
góðan frama með þátttöku í mál
verkasýningum suður á Ítalíu.
Hafa listdómendur í þessu forn-
fræga landi fagurra lista lokið
miklu lofsorði á verk þessa unga
íslendings og sagt, að þar fari
saman hrein og tær túlkun list-
rænna viðhorfa og list Kára beri
með sér hið norræna svipmót.
Hinn ungi íslenzki listamaður,
sem kominn er á framabraut list-
anna þar syðra, er 22 ára gamall
Dýrfirðingur, sonur Eiríks Þor-
steinssonar, alþingismanns og
Önnu Guðmundsdóttur konu
hans.
Kári lagði ungur stund á mynd
list í Handíða- og myndlistaskól-
anum í Reykjavík, en fór síðan
til framhaldsnáms við Listahá-
skólann i Kaupmannahöfn. Gat
hann sér gott orð og hélt til
frekar náms suður á Ítalíu. Þar
hefir hann dvalizt um tveggja ára
skeið og lagt stund á málaralist
hjá hinum frægustu menntastofn
unum í þeirri grein í Florenz.
í janúar efndi Kári til sjálf-
stæðrar málverkasýningar i Flor
enz. Sýndu þá í sama húsi tveir
málarar samtímis, ítalskur list-
málari og Kári. Var sýning þessi
haldin á vegum samtaka sem
nefnast „Societa delle belle
Arte", í einu frægasta húsi, sem
tengt er fögrum listum í þessari
fornfrægu borg Mið-Ítalíu, „Casa
di Dante", þar sem rithöfundur-
inn frægi bjó í á sínum tíma.
Sýning Kára í Dantehúsinu
vakti mikla athygli listunnenda
og fimm stórblöð gátu hennar vin
samlega í listþáttum sínum. Voru
það blöð bæði í Róm Florenz og
Bologna.
Listdómendur voru yfirleitt
sammála um það, að þarna væri
á ferðinni mjög efnilegur og at-
hyglisverður listamaður. Einn
kunnur listdómari segir: Þessi
ungi íslenzki listamaður er mjög
frjáls og laus í teikningum sín-
um en þó sterkur og persónuleg-
ur eins og hinn norræni uppruni
hans. Samræmi sé hið ákjósan-
legasta i litsamsetningu og upp
bygging listanna hafi sterk áhrif.
Litirnir í stórum formum vilji
að vísu verða þungir, en teikn-
ing myndanna sé hins vegar allt-
af frjálsleg og lífleg. — Einn
þekktasti landslagsmyndadóm-
ari Ítalíu segir um sýningu Kára,
eða réttar sagt um landslags-
myndirnar á sýningunni, að í
landslagsmyndum hans sé nátt-
úran leikandi í sterkum litum,
en þó sé yfir myndunum einhver
blær frá gróðri og hlustandi nátt
úru. Þar leyni sér ekki hin nor-
rænu áhrif listamannsins og upp
eldi hans í náttúrufögru landi.
Sýning þessi var vel sótt, eftir
blaðaumsögnum að dæma, sem
borizt hafa hingað til lands.
Stærsta myndlistarfélagið í Flór-
enz „Circolo degli Artisti" veitti
Kára verðlaun félagsins, vegna
sýningarinnar og einnig bauð fé-
lagið honum að taka þátt i sam-
sýningu þess, sem nú steftd-
ur yfir. Einnig var hinum unga
listamanni, eftir þessa sýningu
boðið að láta fimm myndir á al-
þjóðlega málverkasýningu, sem
stendur yfir í Florenz um þessar
mundir.
Landkynning sú, sem íslandi
hlotnast á þennan hátt er þjóð-
inni mikils virði. Sigur íslenzkra
listamanna á erlendum vettvangi
minnir umheiminn á það, að hér
norður við hið yzta haf býr meira
en þúsund ára gömul menningar
þjóð, sem enn skapar lifandi list.
skiötast
JL
■ á hAÍmeóknum
AKRANESI, 4. marz — Undan-
farin tvö ár hefur það tiðkazt
hér að Akranesskátsr og Borg-
arnesskátar heimoOTki hvorir
aðra. Komu Borgarnesskátar
hingað í fyrravetur, en nú fara
skátar héðan til Borgarness til
að éndurgialda skátaheimsókn-
ina frá því í fyrra. —Oddur.
í GZPR m-ðu i.okkrar umræður
um reynslubú. Kom m. a. fram
tillaga um að slik bú yrðu nefnd
sýnisbú eíi var felid. Mælt var
með því að reynt yrði að koma
búum sem þessum upp. Málinu
var vísað til síðari umræðu. —
Búnaðarmála .t.ióri benti á að ef
samþykkt yrði að vísa erindi
þessu til umsagnar einstakra
búnaðarsambanda í lándinu yrðu
þau að leitast við að svara er-
indinu svo fljótt sem kostur
væri, en það hefði vil.iað bera
við nð svör bæru«t ekki fyrr en
komið væri í eindaga.
Kjölmat
Þá urðu i gær miklar umræður
um Iög um kjötmat o. fl. Spunn-
ust þessar umræður vegna erind-
is yfirdýralæknis þar sem hann
fer fram á að niður verði felld
undanþága, sem hefir verið í
gildi frá því lögin voru sett fyr-
ir 9 árum, um að heimila sölu á
sláturfénaði, öðrum en sauðfé,
enda þótt slát 'un hafi farið fram
utan löggiltra sláturhúsa. Benti
yfirdýralæknir á að oft færi
heimaslátrun fram við mjög ó-
fullkomnar aðstæður og að þeir
sem að slíkri slátrun hefðu unnið
kynnu lítt til þess vei'ks og kjötið
oft óhreint og óhæf söluvara.
Hins vegar væru undantekningar
frá þessu.
I
„.. það voru
hljóðir,
hógværir menn.. “I
KOSNINGAR fóru fram í I3ju og
Trésmiðafélaginu um síðustu
helgi, og fóru kommúnistar og
Framsóknarmenn þar hina háðu-
legustu hrakför, sem kunnugt er.
Löngu fyrir kosningar tóku starfs
menn Framsóknarflokksins að
kalla sitt litla lið í þessum félög-
um til viðtals upp í Edduhús.
Tíminn skoraði á trésmiði og iðn-
verkafólk að standa fast með
kommúnistum, og kjördagana
báða unnu Framsóknarmenn eftir
mætti. Allt þetta starf í þjónustu
kommúnista var unnið fyrir gíg,
og eru þeir Tímamenn svo miður
sín, að þeir taka þann kost að
minnast ekki einu orði á úrslitin
í blaði sínu í gær. Má því segja,
að þeir taki nokkuð bókstaflega
þá góðu lífsreglu að menn skuli
bera harm sinn í liljóði.
Róðherro í
onnum
STUTTIR fundir voru f deildum
Alþingis í gær. í efri deild átti að
fara fram framhald 1. umr. um
frumv. um staðfestingu á bráða-
birgðalögum um stóreignaslcatt.
Henni var frestað í fyrradag eft-
ir ósk Jóhanns Þ. Jósefssonar,
þar sem Eysteinn Jónsson fjár-
málaráðherra var á fundi neðri
deildar og gat ekki verið við
umvæðurnar. — í gær lýsti Bern-
harð Stefánsson yfir því úr for-
setastóli, að hann hefði vonazt
eftir ráðherranum, en hann ætti
sæti í neðri deild og gæti forseti
efri deildar ekki krafizt þess, að
hann kæmi þar á fund.
Jóhann Þ. Jósefsson taldi nauð
synlegt, að forseti hefði biðlund,
unz ráðherranum þðknaðist að
sýna deildinni þann sóma að láta
sjá sig. Var fundi frestað um
stund, e.i síðan slitið og umræð-
unni frestað eftir ósk frá fjár-
málaráðherra, sem staddur var
úti f bæ.
Frá heilbrigðissjónarmiði væri
nauðsynlegt að gera á þessu
breytingu og fella niður fyrr-
greinda undanþága, þannig að
öll slátrun fari fram í löggiltum
sláturhúsum.
Búfjárræktarnefnd mælir með
því að þessi undanþáguheimild
vgrði niður felld.
Við umræður kom í Ijós að
nokkrir fulltrúanna töldu þetta
til mikils óliagræðis fyrir einstök
byggðarlög, bæði bar sem langt
væri á slátorstað og markaðs-
staður ekki hinn sami og slátur-
staður. Lagt var til í ályktun
nefndarinnar að bráðabirgðaákv.
gilti að því er næði til ungkálfa
innan tveggia vikna a'durs enda
væru þeir sendir óflegnir í slátur-
hús.
Málið var afgreitt til síðari um
ræðu.
Þá var samþykkt ályktun þess
efnis að Búnaðarfélag íslands
skyldi ráða mann er ynni áð ráðn
ingu erlends verkafólks til land-
búnaðarstarfa 8 mánuði ár hvert
frá 1. marz ti’ 31. okt. undir
unisjón Gfsla Kristjánssonar.
Ennfremur skorar Búnaðar-
þing á Búnaðarfélag íslands að
beita sér fyrir því að ný vinnu-
hjúalöggjöf verði sett með tilliti
til breyttra tíma og aðstæðna í
sveitum.
-------------
Kári Eiríksson listmálari
fœr ágœta dóma á Ifalíu
Frá Búnaðarþingi:
Lagt til að heima-
slátrun stórgripa
verði hönnað
STAKSTEII\1AR
„Jafna bor? ‘na
við iörðuí{
Hinn 27. febr. birti Tíminn
grein eftir Sverri Bergmann, er
hann nefnir Eftirmáli kosning
anna. Þar ræðir Sverrir m. a.
ýmsar ásaltanir, sem hann telur
Framsóknarmenn hafa orðið fyr-
ir í kosningabaráttunni, og segir:
„Það var helzt að skilja, að
hatur Framsóknarmanna á
Reykjavík væri svo mikið, að
þeir vildu aðeins ná bar völdum
til þess að jafna borgina við
iörðu".
Víst er ótrúlegt, að nokkur beri
slíkan hug til þess bæjar, sem
hann hefur tekið sér bólfestu í.
En livernig lýsir Tíminn sjálfur
hug Framsóknarmanna til Reykja
víkur eftir kosningarnar? Svar
við því er að finna í greininni
Eftir helgina, sem Tíminn birti
19. febrúar. Þar segir:
„Gísli Guðmundsson, alþingís-
maður, hefir hreyft merku máli
á Alþingi, er varðar staðsetningu
ýmissa embætta utan Reykjavík-
ur. Þróunin á undanförnum ár-
um hefir verið sú, að Reykjavík
hefir hrifið til sín, ekki einungis
fólkið, heldur embættismenn, sem
gætu allt að einu verið vel í. sveit
settir annars staðar á landinu.
Eins og alkunnugt er, þá voru
í einn tíma uppi miklar raddir
um það hér á landi, að alþingi
íslendinga skyldi háð á Þingvöll-
um. Varla mundi hugmyndin
framkvæmanleg nú, eins og hún
var hugsuð þá, en hitt væri mögu-
legt að reisa höfuðborg Islands á
Þingvöllum. 1 framtíðinni þarf að
byggja nýtt AlbSngishús og stjórn
arráðshús auk ráðuneytisbygg-
inga. Byggingar þessar kosta jafn
mikið fé. hvort heldur þær eru
reistar á Þingvöllum eða í Reykja
vík. Aðrar bíóSír hafa séð sér
hag í hví að flvtia hö.fuðborgir
sínar úr voldugnm og umsvifa-
milrliim bæium til fámonnari
°taða, bar sem vinnufriður er
meiri og ábrifavald landshvggð-
arinnar er hlutfaiioigg-a jafnara.
Uefir flnfuingur höfuðborga þess-
ara landa levst ým«a bmíta í bjóð
lífinu, srm annsrs bnfffu orð»ð Og
voru orðnir erfiðir viðureignar.
Það bæiarfélag er hýsir lög-
gjafarþing þjóðar sinnar er vissu
lega mjög vel í sveit sett. Eigi
viðkomandi bæjarfélag fulltrúa á
löggjafarsamkundnnni, eru þeir
í rauninni áhrifameiri en atkvæða
tala þeirra segir til um. Ilefir í
sumum tilfellum þótt slíkt hag-
ræði að því fyrir eina borg að
hýsa lön'gínfarvaldið. að sú borg
er ekki lá'm eiga þingfulltrúa.
Töldu beir stjórnvitringar er
þessu r"*’» °ð borvinni væri það
nmtmr =tyrkur, að þing skyldi
háð þar.
^"-ultirt pvffí
Nú miu’^i einhver spyrja hvers
vegna æft» nð velja Þingvelli fyr-
ir nýia böfnðborg. Bæði er, að
Þingvöi'»»m er málið skylt um-
fram p*ra staði á landinu, og
væru Þingvellir ekki valdir,
mundi v"ð nrsaka eilífar deilur
um r*-*-'rv!jiið. o«r væri í raun-
inni óleysanlegt mál.
Þá e» »kki að efa, að þing-
menn h"’*»i miklu meiri starfs-
frið í fámennri atkvæðalausri
höfnð'--'”'» heldur en í fjölmenn-
ustu b-'r«irborg landsins. Auk
bess fiutningur stjórnar-
set»»»—!-'- ’"tta þeirri þenslu af
Rovltbr!'-, sem bæði er stjórn-
end»»n b~"'urins og stjórnendum
jpr.a-5'it; erfifj viðureignar"
Slík- or b"ssi lýsing Tímamanra
s{ái*.." á hug sínum til Reykja-
v’’ uc.