Morgunblaðið - 05.03.1958, Síða 11
Miðvik'udagur 5. marz 1958
MORGVNBLAÐ1Ð
11
Gítar
Getum bætt við nokkrum nem
endum, byrjendum eða lengra
komnum — í gítarleik.
Mánaðarnámskeið
Innritun að Samtúni 4, mánu-
daga og miðvikudaga kl. 2—3,
þriðjudaga og laugardaga kl.
5—6. Einnig upplýsingar í
síma 22504. •—
Samtúni 4. — Sími 22504.
liiiSAR ÁSMltSUssON
hæsiaréttarlöginaciur.
HAFSTEINN SIGUKÐSSON
. héraðsdónislögnia?ur.
Sími 15407. •
Skrifstofa, Hafnarstræti 5.
fjölritarar og
■efni til
íjölritunar.
Ei.ikaumboð Finnhogi KLjarlansson
Austurstræti ’2. - Sími 15544.
E. O. GL V.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn-
taka nýliða. Kosning fulltrúa til
Þingstúku. — Blaðið Einherji og
fleira. — Æðsti templar.
St. Sóiey nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30. Upp-
lestur, br. Guðmundur Ragnar
og Ingimar Johannsson. — Mætið
vel og stundvíslega. —Æ.t.
Eennsla
Get bætt við mig nemendum i
gagnfræðafögum. Geng heim til
nemenda. — Kjartan Hjáimarsson
Kópavogsbraut 44. Sími á dag-
inn 17573. —
Árni Jónsson, tenór
endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói fimmtu-
daginn 6. marz klukuan 7,15.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi
Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og Helga-
felli, Laugaveg 100.
Árshátíð Ilt.
verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudag-
inn 11. marz og hefst með boröhaldi klukkan 7. —
Fyrir þá, sem ekki hugsa sér að taka þátt í borð-
haldinu, hefst skemmtunin klukkan 9.
Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Dökk föt, stuttir kjólar.
í. R.ingar! Pantið miða tímaniega í síma 14387.
Nefndin.
Ai'sskemmtun
Pípulagningamanna í Reykjavík verður haldin í Silf-
urtunglinu 8. marz nk. kl. 9. — Menn eru beðnir að
vitja miða sinna sem fyrst í Verzl. Vatnsvirkinn.
Skemmtinefndin.
FRÆÐSLIJ- OG SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn í Guðspekifélagshúsinu 5. marz næstk.
klukkan 8,30 síðdegis.
Dagskrá:
Erindi: Björn L. Jónsson cand. med.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson.
Kvikmynd.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur.
Röskur og ábyggilegur
sendisveínn
óskasf strax.
Þarf að hafa reiðhjól.
Ólafur Císlason & Co hf.
Hafnarsuæti 10—12.
Glsli Magnússon
Píanótónleikar
í Þjóðleikhúsinu miðvd. 5. marz kl. 20:30.
Á efnisskrá eru verk eifir oacu, tuauuis, Bartók,
Chopin og Liszt.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Þdrscafe
MIÐVIKUDAGUR
DAIMSLEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ i KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrarsrarðinum í kvöld ki. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8.
V. G.
Silfurtunglið
Opið ■ kvöld til kl. 11,30
— Ókeypis aðgangur
Sími 19611.
Silfurtunglið.
Hestamannaf éiagiö
Árshátíð félagsins verður í Tjarnarcafé laugardag-
inn 15. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h.
Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
BÆZMSS
Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn f dag,
miðvikudag frá kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu.
Gagnlegir munir — gott málefni.
Bazarnefndiil.
Teiknari
Óska eftir teiknara, vönum tæknilegum teikningum eða
teikninemanda. Stúdentspróf eða gagnfræðapróf áskilið.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag merkt:
Teiknivinna —8771.
VOROUR - HVOT
HEIMDALLUR — ÓÐINN
Spilakvöid
halda Sjálfstæðisfélögin í líeyKjavík fimmtudaginn 6. maiz; hk. klukkan 8,30 síðdegis
í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtiatriði: 1. Félagsvist, — 2 Ávrntv rí..»íAr. R.r, sisr'"•ítccnti. fn™ TNfn _ * '*r“"'fn-.„t,aafbending. _ 4 Dregi®
í happdrætti. Kvikmynuasyuiiig. — um.uur veroa aiucuux' i 5“uia,uiu sjuuðucoiuiokksúis í dag kl. 5_6 c.h.
SKEMMTINEFNDIN.